Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 47
Mynd. 1. Þessi mytid sjnir efst kartöflur, sem vaxið hafa við kalsíumskort. Heilbrigðar kartöflur eru neðst d myndinni. Skortseinkenni kartaflanna Hkjast þeim, sem voru á kartöflum í Teigsgarðinum 1968 og 1969. Myndin tekin úr bókinni: The Diagnos 's of Mineral Deficiences in plants by visual Symptoms.(9) þeim, sem tilraunin var gerð í. Spruttu kartöflur mjög illa 1968, þrátt fyrir það, að grös stæðu alllengi fram eftir hausti. A því sumri voru grösin og undirvöxtur skoðaður og kom í ljós, að undir mjög mörgum grösunum voru kartöflurnar þannig, að heill fjöldi var undir af smælki, sumt af því brún- flekkótt, og fyrir kom, að kartöfluber voru vaxin við stöng- ul, jafnvel nokkuð upp úr jörð. Álíka einkenni og þessi hafði ég að vísu séð í görðum áður, en aldrei í þvílíkum mæli fyrr, og ekki varð fundið í bókum af hverju þetta stafaði. Það sem líkast fannst, benti helzt á kalsíumskort (sjá rnynd 1). Voru af þeim sökum tekin moldarsýni úr garð- inum haustið 1968 og þau efnagreind. Niðurstöður þeirra greininga sýndu aftur á móti, að kalsíummagn í jarðveg- inum var allhátt og stangaðist þannig á við fyrri ágizkanir um kalsíumskort. Þar sem ákveðið var að gera tilraun með niðurfellingu á áburði, þótti rétt að nota þá tilraun ögn meir og freista þess að finna hvað valdið hefði sprettuleysi 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.