Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 52
einkenni á kartöflunum árið 1968. Það voru margar smáar undir hverju grasi og margar með brúnum blettum. í til- raununum 1969 kom það greinilega í ljós, að kartöflur undan þeim grösum, sem fengið höfðu bóráburð voru lausar við þennan ágalla, en kartöflur úr reitum án bórs báru enn sömu einkennin og mest voru áberandi árið áður. 1 bókum má lesa nokkuð um nauðsyn þess, að lítillega sé af bór í næringu jurta. Er getið um margháttuð störf, sem bór er talið vinna í plöntunni og má þar til nefna sykur- llutning í plöntunni og stjórnun á vatnsmagni frumanna. Þá er álitið, að bór hafi áhrif á efnabreytingar köfnunar- efnissambanda í plöntunni. Það er ljóst, að allir þessir þættir geta baft úrslita þýðingu um uppskerumagn. Aftur á móti verður tæplega nokkuð af þeim ráðið um útlitseinkenni þau, sem voru á kartöflunum í garðinum á Teigi. Hins vegar er ekki úr vegi að ætla, að bórskortur geti orðið meira áberandi í þurrum árum en voturn, ef marka má hugmyndir um það, að bór stjórni vatnsmagni frumanna. I því sambandi er rétt að geta þess, að tíðarfar var mun betra til sprettu sumarið 1969 en 1968. Er því til sönnunar færðar í töflu 4 niðurstöður veðurathugana frá þessum sumr- um úr Gróðrarstöðinni við Akureyri og veðurathugunarstöð- inni á Akureyri (8). Teigur í Hrafnagilshreppi er aðeins um 7 km innan við Akureyri og veðurfar þar því að líkindum mjög svipað. Á tiilum í töflu 4 sézt, að sumarið 1969 er hagstæðara fyrir vöxt kartaflna en 1968. Má benda á, að mun rakara er 1969, bæði meiri tirkoma í júlí og ágúst, lielztu vaxtarmánuðina, og rakastig nokkru hærra alla sumarmánuðina það ár. — Einnig eru færri frostnætur 1969 en 1968. Hitamagn fyrir júní—sept. er svipað bæði árin, en 1969 er ágúst sérstaklega hagstæður fyrir kartöflusprettu, en tíðarfar í þeim mánuði hefur e. t. v. afgerandi áhrif á það, hvort viðunandi uppskera fæst. Vegna bins tiltölulega hagstæða tíðarfars 1969 var sprettan á bórlausu reitunum þó ekki verri en raun bar vitni, en hún var áberandi betri en 1968. Gerðar voru nokkrar efnagreiningar á steinefnamagni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.