Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 56
Sá Ijóður var þó á þessari endurræktun, að Iiún var of seinleg. Hún var að raestu handunnin og krafðist því alltof mikils vinnuafls. Þegar vinnuaflið í sveitunum þvarr, gekk hvorki né rak með þessari aðferð. Hins vegar leiddi hún ýmislegt athyglisvert í ljós, sem of lítill gaumur hefur verið gefinn. Hún sannfærði flesta um það, að sléttun túnanna var stór ávinningur, og hún leiddi einnig í ljós, að sprettan varð bæði mikil og örugg ef búfjáráburður var borinn ríf- lega undir þökurnar. Hins vegar virtist nteðferðin á þök- unum ekki skipta miklu máli, þótt þær t.d. væru látnar liggja í bunkum frá hausti til vors. Þá kom og í ljós, að áríð- andi var að losna sem fljótast við yfirborðsvatn af sléttun- um, og í þeim tilgangi urðu beðaslétturnar til. Vatnið fékk lítið viðnám á beðunum sjálfum, en rann fljótlega niður í lægðirnar milli þeirra og síðan eftir þeim. Skemmdir af vatninu, ef einhverjar urðu, komu þá aðallega fram í lægð- unum. Þetta voru fyrstu tilburðir okkar til endurræktunar tún- anna. Að sjálfsögðu var það sléttun þeirra, sem mest rak á eftir, en líka sýndi sig, að vel gerðar þaksléttur gáfu mun meiri uppskeru en túnþýfið. Af ástæðum, sem ekki þarf að rekja, náði þó þessi viðleitni skammt, og var að lokum mikið af túnþýfi sléttað með nútíma aðferðum, jarðýtum og herfum eða tæturum, og flögin ýmist látin gróa upp af sjálfsdáðum eða sáð í þau grasfræi. Þetta ti'ikst oft vel, en reyndist þó nokkuð vandhæfara en þaksléttan, og mun eink- um hafa skort á, að búfjáráburður nýttist eins vel í Jiessum sléttum, eins og þegar hann var borinn undir þökurnar. Svo voru Jæssar sléttur líka oft viðkvæmari fyrir veðurfari, Jmrrki og áfrerum, auk þess sem illgresi olli }>ar stundum tjóni. — Það fór nefnilega svo, að um leið og við hurfum frá þakslétt- unni til stórvirkari ræktunarhátta, þá fleygðum við frá okkur þeirri reynslu í ræktunarmálum, er hún hafði aflað okkur. Þegar hér er komið sögu, er nýræktin orðin svo yfirgnæf- andi þáttur í ræktun okkar, að endurræktun gömlu, þýfðu túnanna er orðin algert aukaatriði, er sjá má bezt á því að greiða verður tvöfaldan ræktunarstyrk til þess að fá sléttun 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.