Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 65
I’ÓRARINN LÁRUSSON: STARFSSKÝRSLA Skýrsla sú, sem hér fer á eftir, var lesin upp á aðalfundi Ræktunarfélags Norðurlands þann 30. október 1970. Birt- ist hún hér lítið eitt breytt, og þá helzt, að kafla um tilraun með snefilefnið seleníum handa kúm á Bringu í Öngulsstaða- hreppi er að mestu sleppt, þar eð því efni er ætlað í sjálf- stæða grein síðar. Skiptist grein þessi einkum í þrjá hluta, eða efnagrein- ingar, sérathuganir og framtíðarhorfur. EFNAGREININGAR Efnagreiningunum má skipta niður í jarðvegs- og heyefna- greiningar og aðrar efnagreiningar. Jóhannes Sigvaldason, forstöðumaður rannsóknastofunn- ar, fjallar um jarðvegsefnagreiningarnar og það, sem að þeim lýtur á öðrum stað í ritinu. Frá haustinu 1969 hafa verið efnagreind u. þ. b. 570 hey- sýni, sem skiptast þannig: Þjónustuefnagreiningar fyrir bændur 232; úr tilraunum 260, og frá sérathugunarbæjum (SAB) 78. Hinir svonefndu sérathugunarbæir (skst. SAB), verða kynntir nánar síðar í grein þessari. I Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands (65. árg. 1968, bls. 24), gefur að líta töflu yfir steinefnamagn í norðlenzku heyi. Þykir rétt, til frekari glöggvunar lesendum, að endurrita
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.