Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 72
UM SÉRATHUGUNARBÆI (SAB) Hugmyndin um að koma á fót sérathugunum á bæjum á sér vafalaust þó nokkuð langa sögu í liugum ýmissa manna. Framkvæmdaratriðið hefur þó ekki látið á sér bæra fyrr en nú hin allra síðustu ár, þegar vísir að slíku var tekinn upp við Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Síðastliðin 2—3 ár hafa verið tekin á hennar vegum um 20 sýni úr hverri sýslu á landinu og þau verið efnagreind, sérstaklega með tilliti til meltanleika og prótein- og steinefnamagns (Ca, P, K, Na og Mg). Tilgangurinn með þessu hefur einkum verið sá, að fá fram einhverjar grundvallartölur til viðmiðunar varðandi íslenzkt heyfóður, jafnframt því að þjóna einstökum bænd- um beint þannig. Vegna þess hversu náttúran getur verið margbreytileg frá einum stað til annars, og þeir þættir, sem áhrif geta haft á slíkar niðurstöður eru margir, þarf að reyna að útiloka eins marga þeirra og hægt er. Með þetta fyrir augum, og til að fá samræmi milli ára á einhverjum ákveðn- um stað, verður því að nota sömu jörðina ár eftir ár. Er þá nærtækt að kalla bæ jarðarinnar t. d. sérathugunarbæ (SAB). SAB-hugmyndin skapaðist með okkur Jóhannesi Sigvalda- syni s.l. vetur. Eftir því, sem við hugsuðum meira um þetta verkefni í ljósi þeirrar þekkingar og reynslu af jarðvegi, heyi og skepnulialdi í fjórðungnum, kom okkur saman um að byrja með u. þ. b. 20 bæi, dreifða að mestu tilviljunarkennt yfir svæðið. Ástæðan fyrir að hafa bæina ekki fleiri í byrjun var sú, að okkur þótti vænlegra til árangurs að gera því gaumgæfilegri athugun á hverjum og einstökum. Athyglin mun einkum beinast að því að leggja efnafræðilegt mat á framleiðsluna, í hvaða formi, sem hún kann að vera í það og það skiptið; í jarðveginum, heyinu, vefjum skepnanna, afurðum þeirra eða úrgangsefnum. Fyrst og fremst þótti okkur aðkallandi að fylgjast með hringrás steinefnanna í náttúrunni, og þá ekki hvað sízt snefilefnamagninu. Okkur var það og ljóst, að verkefni þetta væri meira en að segja það og kallaði fyrst og fremst á bætta aðstöðu og aukið fjár- 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.