Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Qupperneq 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Qupperneq 76
4. Skýrsluhald yfir heilsu búfjárins og helzt ættarskýrslur. 5. Fullkomna þarf sem unnt er efnagreiningaraðstöðu, og þá ekki sízt aðstöðu til meltanleikarannsókna hjá R. N. 6. Úrvinnsla gagna þarf að vera meiri, aðgengilegri og fljót- virkari. 7. Þá er að nefna það atriði, sem e. t. v. er hvað mest um vert, að komist í betra lag frá því sem nú er. Það þarf að fá héraðsráðunautinn eða aðstoðarmann hans, sem gæti verið einhver glöggur bóndi í sýslu, eða sveitarfélagi, til að vera milligöngumaður á milli stofunnar og bænda innan viðkomandi héraðs. Mundi hann safna sýnum í sínu umdæmi eftir beiðnum frá bændum, skrifa niður nauðsynlegar upplýsingar, senda okkur sýnin, taka aftur við niðurstöðum og útskýra þau fyrir bændum. 8. í beinu framhaidi af þessu er svo kjarni málsins. Hann er að mínu áliti, að það þurfi að stórauka og endurskipu- leggja ráðunautaþjónustuna til að annast um t. d. mál sem þessi í miklu ríkari mæli en hingað til, þótt ég sé sízt að vanþakka þá vinnu, sem þjónar hennar liafa iagt í þetta hingað til, svo fáir og störfum hlaðnir, sem þeir eru. Sannleikurinn er sá, og það verður aldrei of oft fram tekið, að alsendis ófullnægjandi er að efnagreina sýni, sem ekki hefur einhverjar upplýsingar að baki. í framhaldi af þessu skal eftirfarandi tekið fram við þá (vonandi mörgu) bændur, sem hafa hug á því að senda okk- ur heysýni: Bezt væri, að hvert sýni, hvort sem um eitt eða fleiri er að ræða, væri af ákveðinni spildu. Þá væri það mikiis virði, ef sami bóndi sendi sýni oftar en einu sinni, að fá a. m. k. eitt sýni í hvert skipti af sömu spildunni. Áðurnefndar lágmarksupplýsingar varðandi hvert sýni eru þessar: 1. Hvenær og hvaðan (af velli, úr sæti eða hlöðu) var sýnið tekið? 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.