Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 78
JÓHANNES SIGVALDASON: STARFSSKÝRSLA 1969-1970 Haustið 1969 bárust jarðvegssýni úr 5 sýslum. Samtals 2550 sýni. Ur Vestur-Húnavatnssýslu bárust nú 65 sýni. Ur Aust- ur-Húnavatnssýslu konru 85 sýni. Skagfirðingar sendu 600 og úr Eyjafjarðarsýslu og SuðurÞingeyjarsýslu bárust 900 sýni úr hvorri sýslu. Eins og tvö undangengin ár var efna- greint í þessunr sýnum fosfór, kalí, kalsíum og sýrustig. — Efnagreiningum var lokið í apríllok og niðurstöður höfðu verið sendar til búnaðarsambandanna í byrjun maí. Jarðvegssýni hafa nú borizt frá eftirtöldum stöðum síðan rannsóknarstofan tók til starfa 1965: Úr Norður-Þingeyjar- sýslu hafa borizt sýni úr Þistilfirði, þ. e. frá flestum bæjum í Sauðaness- og Svalbarðshreppum, en ekkert frá öðrum stöð- um úr þeirri sýslu. Úr Suður-Þingeyjarsýslu hafa nú borizt sýni frá velflestum bæjum úr öllum hreppum nema Reyk- dælahreppi. Af starfsvæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar eru komin sýni nema úr Hrafnagilshrepp og nokkrum bæjum kringum Akureyri. í Skagafirði er fyrstu umferð sýnatöku lokið og koma á þessu hausti 1970 sýni frá bændum sem búið er að taka sýni hjá áður. Úr Austur-Húnavatnssýslu er búið að taka sýni úr flestum túnum í öllum hreppum nema Vind- hælishreppi, en þaðan hafa engin sýni borizt. I Vestur-Húna- vatnssýslu hefur sýnataka verið mjög af skornum skammti en á liðnu hausti var þó gert nokkurt átak og tekin sýni á nokkr- um bæjum á víð og dreif um sýsluna og að allmiklu leyti úr Ytri-Torfustaðahrepp, en í þeirn hreppi hafa nú verið kort- lögð tún. 6 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.