Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Qupperneq 81

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Qupperneq 81
kalsíumáburð á kalsíumsnauðum jarðvegi í Suður-Þingeyjar- sýslu. Niðurstöður þessara tilrauna á fyrsta ári sýndu þó ekki neinn uppskeruauka fyrir kalsíum, en ætlunin er að halda þeim áfram nokkur ár og reyna að fá úr því skorið hve kalsíumfátæk íslenzk gróðurmold má vera svo ekki hljótist af uppskerutjón. Þá voru einnig á liðnu sumri hafnar nokkr- ar tilraunir með fosfór og kalíáburð í Eyjafirði, Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu. Er með þeim ætlað að treysta grundvöllinn undir leiðbeiningar út frá jarðvegsefnagrein- ingum. FRAMTÍÐARVIÐHORF Á síðasta aðalfundi Ræktunarfélags Norðurlands voru horn- ar fram nokkrar tiliögur um aukna og víðtækari starfsemi hjá Rannsóknarstofu Norðurlands. Voru þessar tillögur þá lagð- ar fyrir sérstaka nefnd, sem um þær fjallaði, þær síðan rædd- ar á fundinum og samþykktar. Við starfsmenn Rannsóknar- stofunnar, ásamt stjórn Ræktunarfélagsins, höfum á liðnu ári reynt að fylgja jressum tillögum eftir. Sótt var um það til fjárveitinganefndar Alþingis síðastliðið liaust að fá hækkað- an ríkisstyrk til rekstrar stofunni. Með aðstoð góðra manna fékkst sá styrkur hækkaður um kr. 100.000.00 eða í kr. 250.000.00, sem var sú upphæð, sem farið var fram á. Er von- andi að við mætum velvilja Alþingis áfram þar sem sífelldar hækkanir launa og annars reksturs kalla á síhækkandi fjár- veitingar svo þessi stofnun okkar megi lífi halda. Þar sem svo vel rættist úr með peningamál um áramót 1969—70 lögðum við ótrauðir út í það að athuga önnur atriði, sem samþykkt voru á síðasta aðalfundi. Eins og þá var gert ljóst, er húsnæði það, sem stofan liefur í btiið frá upp- hafi, mjtig lítið og bíður ekki upp á neina aukningu á starf- seminni. Því var það grundvallaratriði fyrir aukinni starf- semi að fá stærra húsnæði. Ljóst var að ekki kom til greina að byggja frá grunni, heldur yrði að leysa húsnæðisvanda- málið með því að leigja. Nú er hentugt húsnæði til þessarar 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.