Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 82
starfsemi ekki á hverju strái. Voru athugaðir ýmsir staðir en í öllum tilvikum voru einhverjir þeir annmarkar, sem hindr- uðu að leiga kæmi til greina. Rannsóknarstofu Norðurlands hafði fyrir u. þ. b. tveim árum staðið til boða að fá til leigu húsnæði í húsi byggingavörudeildar Kaupfélags Eyfirðinga á Gleráreyrum. Á þeim tíma var frá þessu horfið þar sem húsnæði þetta er á fjórðu hæð og engin lyfta í húsinu, en slíkt má telja nauðsynlegt. Síðastliðinn vetur ákvað hins veg- ar KEA að setja vörulyftu í umrætt hús og breyttust þá við- horf. Voru hafnar viðræður við forráðamenn KEA og á stjórnarfundi hjá stjórn Rf. Nl. 27. apríl 1970 var samþykkt aðganga að leigutilboði kaupfélagsins. Húsnæði þetta á Gler- áreyrum var óinnréttað með öllu en skal innréttast af KEA að öllum naglföstum skilrúmum, rafmagni, vatni og loft- ræstingu. Rannsóknarstofan aftur á móti sér um rannsóknar- stofuborð og aðra innanstokksmuni. Teikning af innrétting- um var írágengin á miðju sumri, en smíði á innréttingum hófst ekki fyrr en í septemberlok. Áætlað er þó að stofan verði tilbúin í byrjun næsta árs, 1971. Nú er það svo að húsnæðið eitt út af fyrir sig nægir ekki til afreka á rannsóknasviði. Svo hægt sé að rannsaka þurfa ýmis tæki. Þau tæki, sem keypt voru til rannsóknarstofunnar 1965 og notuð hafa verið síðan eru í sjálfu sér í fullu gildi, en hafa sínar takmarkanir. Nú er eins og nánar er skýrt frá í skýrslu Þórarins Lárussonar, áætlað að gera snefilefnagrein- ingar og því nauðsynlegt að kaupa tæki til þeirra rannsókna, einnig þarf að kaupa tæki til ákvörðunar á fóðurgildi. Rann- sóknarstofan hlaut á liðnu sumri styrk frá Atlantshafsbanda- laginu til snefilefnarannsókna og verður þeim peningum varið til tækjakaupa, en þó vantar nokkuð á, að fé sé til í umrædd tæki. Vonandi rætist þó úr um það. Vissulega eru erfiðir tímar í landbúnaði okkar Islendinga í dag. Meira kal í túnum og minni spretta en æskilegt er, en ég hygg að ein bezta vörnin, sem bændur hafa gegn óáran, er að treysta sem mest rannsókna- og leiðbeiningaþjónustu landbúnaðarins. Fyrir Norðlendinga er það nauðsyn að slík starfsemi sé öflug hér norðanlands. Norðlenzkir bændur 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.