Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Blaðsíða 88
ureyri, Ólafur Jónsson, Akureyri, Þorsteinn Davíðsson,
Akureyri og Björn Þórðarson, Akureyri.
Frá Búnaðarsambandi Skagafjarðar:
Gísli Magnússon, Eyhildarholti.
Frá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga:
Guðmundur Jónasson, Ási og Bjarni Jónsson, Haga.
Frá Búnaðarsambandi Vestur-Húnvetninga:
Sigurður Líndal, Lækjamóti og Aðalbjörn lienedikts-
son, Grundarási.
Voru allir þessir fulltrúar samþykktir samhljóða.
Þá voru mættir allir stjórnarmenn Ræktunarfélags Norð-
urlands, þeir Steindór Steindórsson formaður, jóhannes Sig-
valdason og jónas Kristjánsson.
Þá voru og mættir ráðunautarnir:
Grímur Jónsson, Ærlækjarseli; Skapti Benediktsson,
Garði; Stefán Skaftason, Árnesi; Ævarr Hjartarson, Akur-
eyri; Stefán Þórðarson, Teigi; Guðmundur Sigþórsson, Ak-
ureyri; Guðbjartur Guðmundsson, Blönduósi og Þórarinn
Lárusson, starfsmaður Rf. Nl.
F.innig var mættur Stefán Aðalsteinsson, deildarstjóri.
Næst á dagskrá voru skýrslur um starfsemi Rf. Nl. og R. N.
F.ru skýrslurnar birtar á öðrum stað hér í ritinu.
Lagðir voru fram reikningar Rf. Nl. og R. N. fyrir árið
1969. Engar umræður urðu um reikningana. Voru þeir
bornir undir atkvæði og samþykktir samhljóma.
Lagðar fram fjárhagsáætlanir Rf. Nl. og R. N. fyrir árið
1971. Jóhannes Sigvaldason lagði fram og skýrði fjárhags-
áætlanirnar.
Er hér var komið, mættu á fundinn þeir Eggert Davíðs-
son, Möðruvöllum og Gunnar Oddsson, Flatatungu.
Að lokinni skýringu Jóhannesar á fjárhagsáætlunum, var
þeim vísað til væntanlegrar fjárhagsnefndar. í fjárhagsnefnd
voru kjörnir:
Sigurður Líndal, Guðmundur Jónasson, F.gill Bjarnason,
Teitur Björnsson og Þórarinn Haraldsson.
Þá lagði fundarstjóri fram tillögur frá fundi ráðunauta,
91