Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 88

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 88
ureyri, Ólafur Jónsson, Akureyri, Þorsteinn Davíðsson, Akureyri og Björn Þórðarson, Akureyri. Frá Búnaðarsambandi Skagafjarðar: Gísli Magnússon, Eyhildarholti. Frá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga: Guðmundur Jónasson, Ási og Bjarni Jónsson, Haga. Frá Búnaðarsambandi Vestur-Húnvetninga: Sigurður Líndal, Lækjamóti og Aðalbjörn lienedikts- son, Grundarási. Voru allir þessir fulltrúar samþykktir samhljóða. Þá voru mættir allir stjórnarmenn Ræktunarfélags Norð- urlands, þeir Steindór Steindórsson formaður, jóhannes Sig- valdason og jónas Kristjánsson. Þá voru og mættir ráðunautarnir: Grímur Jónsson, Ærlækjarseli; Skapti Benediktsson, Garði; Stefán Skaftason, Árnesi; Ævarr Hjartarson, Akur- eyri; Stefán Þórðarson, Teigi; Guðmundur Sigþórsson, Ak- ureyri; Guðbjartur Guðmundsson, Blönduósi og Þórarinn Lárusson, starfsmaður Rf. Nl. F.innig var mættur Stefán Aðalsteinsson, deildarstjóri. Næst á dagskrá voru skýrslur um starfsemi Rf. Nl. og R. N. F.ru skýrslurnar birtar á öðrum stað hér í ritinu. Lagðir voru fram reikningar Rf. Nl. og R. N. fyrir árið 1969. Engar umræður urðu um reikningana. Voru þeir bornir undir atkvæði og samþykktir samhljóma. Lagðar fram fjárhagsáætlanir Rf. Nl. og R. N. fyrir árið 1971. Jóhannes Sigvaldason lagði fram og skýrði fjárhags- áætlanirnar. Er hér var komið, mættu á fundinn þeir Eggert Davíðs- son, Möðruvöllum og Gunnar Oddsson, Flatatungu. Að lokinni skýringu Jóhannesar á fjárhagsáætlunum, var þeim vísað til væntanlegrar fjárhagsnefndar. í fjárhagsnefnd voru kjörnir: Sigurður Líndal, Guðmundur Jónasson, F.gill Bjarnason, Teitur Björnsson og Þórarinn Haraldsson. Þá lagði fundarstjóri fram tillögur frá fundi ráðunauta, 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.