Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 92

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1970, Síða 92
1. Fáist ekki það framlag, sem fjárhagsáætlun Rannsókna- stofu Norðurlands gerir ráð fyrir frá rfkissjóði og Búnaðar- félagi Islands, heimilar fundurinn stjórn félagsins að gera ráðstafanir til þeirrar fjárútvegunar, sem með þarf. 2. Fundurinn samþykkir, að árið 1971 verði Ársrit Rf. Nl. selt á kr. 100,00 til búnaðarsambandanna og á kr. 150,00 til áskrifenda. Þá skilaði áliti nefnd sú, sem fjalla átti um tillögur frá ráðunautafundinum. Hafði Ármann Dalmannsson fram- sögu fyrir nefndinni. Allmiklar umræður urðu um álit nefndarinnar, en að þeim loknum var samþykkt eftirfarandi: „Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands haldinn á Akureyri 30. okt. telur aðkallandi að stórauka leiðbeininga- þjónustuna í landbúnaðinum á vegum búnaðarsamband- anna frá því sem nú er. I því sanrbandi bendir fundurinn á eftirfarandi: 1. Héraðsráðunautum verði fjölgað það mikið, að starf- andi sé einn héraðsráðunautur fyrir sem næst 100 bændur. 2. Fundurinn telur æskilegt, að héraðsráðunautar annist ekki framkvæmdastjórn fyrir ræktunarsambönd, en sinni hinsvegar öðrum þjónustustörfum, er til falla vegna fram- kvæmda ýmissa laga, er landbúnaðinn varða. 3. Héraðsráðunautar verði starfsmenn eins eða fleiri bún- aðarsambanda, og stjórnir viðkomandi sambanda ákveði vinnutilhögun þeirra. 4. Af kostnaði við ráðunautaþjónustu búnaðarsamband- anna (þ. e. laun, ferðakostnaður og skrifstofuhald) greiðist 65% úr ríkissjóði. Annar kostnaður greiðist af viðkomandi búnaðarsamböndum. Sem leiðir til tekjuöflunar má benda á eftirfarandi: a) Aukið starfsfé frá Búnaðarfélagi íslands, m. a. til þess að jafna fjárhagsaðstöðu sambandanna. b) Fjárframlög frá. Rannsóknastofnun landbúnaðarins vegna væntanlegra starfa héraðsráðunauta í þágu rannsókna og tilraunastarfsemi. 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.