Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 5
LANDSBÓKASAFNIÐ 1957-1958
Ritauki
Bókagjafir
Árin 1957—58 varð ritauki Landsbókasafnsins að meðtöldum
skyldueintökum frá prentsmiðjum um 12000 bindi prentaðra
bóka og ritlinga. Er bókaeign safnsins nú talin um 222000 bindi. Oflun bóka í skiptum
fer vaxandi.
Safninu hafa borizt gjafir úr ýmsum átturn eins og að undan-
förnu. Stærsta bókagjöfin að þessu sinni var frá sænsku bóka-
sýningunni, sem haldin var hér í Reykjavík haustið 1958, rúmlega 900 bindi. — Hér
fara á eftir nöfn gefenda, og eru íslenzkir gefendur taldir fyrst.
Agnar Kl. Jónsson, ambassador, París. — Agnar Þórðarson, bókavörður, Reykjavík.
— Almenna bókafélagið, Reykjavík. — Dr. ÁskeU og Doris Löve, Montreal. — At-
vinnudeild háskólans, Reykjavík. — Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður, Reykja-
vík. — Richard Beck, dr. phil., prófessor, Grand Forks, N. D. — Björn Sigurðsson, dr.
med., Keldum. — Björn K. Þórólfsson, dr. phil., skjalavörður, Reykjavík. — Björn
Þorsteinsson, cand. mag., Reykjavík. — Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. — Bókabúð
KRON, Reykjavík. -— Bókagerðin Lilja, Reykjavík. — Bókaútgáfan Herbertsprent,
Reykjavík. — Bókaútgáfan Norðri, Reykjavík. — Bókaútgáfan Setberg, Reykjavík. —
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík. — Búnaðarfélag íslands, Reykjavík.
— Bæjarútgerð Reykjavíkur, Reykjavík. — Drangeyjarútgáfan, Reykjavík. — Eiða-
skóli, Eiðum. — Einar Arnórsson (dánarbú), Reykjavík. — Eyjólfur Árnason, gull-
smiður, Akureyri. — Fiskifélag íslands, Reykjavík. — Gagnfræðaskóli Austurbæjar,
Reykjavík. — Geir Jónasson, bókavörður, Reykjavík. — Hagstofa íslands, Reykjavík.
— Halldór Kiljan Laxness, skáld, Gljúfrasteini. — Haraldur Sigurðsson, bókavörður,
Reykjavík. — Háskólabókasafnið, Reykjavík. — Háskóli Islands, Reykjavík. —- Helga-
fell, Reykjavík. — Helgi P. Briem, dr. phil., ambassador, Bonn. — Theodóra Hermann,
Winnipeg. — Jochum M. Eggertsson, rithöfundur, Reykjavík. — Jóhannes Áskelsson.
menntaskólakennari, Reykjavík. — Kristmann Guðmundsson, skáld, Hveragerði. -—
Lárus H. Blöndal, bókavörður, Reykjavík. — Lárus J. Rist, leikfimiskennari, Reykja-
vík. — Matthías Jónasson, prófessor, dr. phil., Reykjavík. — MÍR (Menningartengsl
íslands og Ráðstjórnarríkjanna), Reykjavík. — Niels Dungal, dr. med., prófessor,
Reykjavík. — Norræna félagið, Reykjavík. — Orka h.f., Reykjavík. — Páll S. Pálsson,
cand. jur., Reykjavík. — Raforkumálastjóri, Reykjavík. — Reykjavíkur Apótek,