Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Qupperneq 13
ÍSLENZK RIT 1956
AÐALSTEINSSON, STEFÁN (1928—). íslenzka
ullin. Sérprentun úr Búnaðarritinu, LXIX. ár.
[Reykjavík 1956]. Bls. 465—499. 8vo.
ÁFANGASTAÐIR UM ALLAN HEIM. Ellefu
þjóðkunnir íslendingar rita um minnisstæð
ferðalög innan lands og utan. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Setberg s.f., Arnbjörn Kristinsson,
1956. 214 bls., 14 mbl. 8vo.
AFBROT. Sönn saka- og lögreglumál. 3. árg. Utg.:
Geirsútgáfan. Ritstj.: Geir Gunnarsson (1. h.)
Ábm.: Geir Gunnarsson (2. h.) Reykjavík 1956.
[Pr. á Akranesi]. 2 h. (36 bls. hvort). 4to.
ÁFENGISVÖRN. Útg.: Bindindissamtökin á Ak-
ureyri. Ritn.: Hannes J. Magnússon, Jónas
Jónsson, Pétur Sigurgeirsson, Sigríður L. Áma-
dóttir, Stefán Á. Kristjánsson. Akureyri 1956.
5 bls. Fol.
AFTURELDING. 23. árg. Útg.: Fíladelfía. Rit-
stj.: Eric Ericson og Ásm. Eiríksson. Reykja-
vík 1956. 8 tbl. + jólabl. (84 bls.) 4to.
Ágústínusson, Daníel, sjá Borgfirðingur.
Jgústsson, Hörður, sjá Birtingur; Norsk bókasýn-
ing.
ÁGÚSTSSON, RAGNAR, frá Svalbarði. í blásöl-
um. Ljóð. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur,
1956. 105 bls. 8vo.
ÁGÚSTSSON, SÍMON JÓH. (1904—). Iíagnýt
sálarfræði. Reykjavík, Hlaðbúð, 1956. 495 bls.
8vo.
AKRANES. 15. árg. Útg., ritstj. og ábm.: Ólafur
B. Björnsson. Akranesi 1956. 12 tbl. (144 bls.)
4to.
AKRANESKAUPSTAÐUR. Fjárhagsáætlun ...
1956. Akranesi 1956. (1), 11 bls. 4to.
— Fjárhagsáætlun ... 1957. Akranesi 1956. (1),
11 bls. 4to.
— Reikningur ... árið 1954. Akranesi 1956. (2),
40 bls. 4to.
■— Reikningur ... árið 1955. Akranesi 1956. (2),
53 bls. 4to.
AKRANES OG NÁGRENNI. Símaskrá ... 1956.
[Akranesi], Karl Helgason, [1956]. 88 bls. 8vo.
[ AKUREYRARKAUPSTAÐURl. Áætlun um
tekjur og gjöld Bæjarsjóðs Akureyrar árið
1956. [Fjölr. Akureyri 1956]. (10) bls. 4to.
— Reikningar ... 1954. Akureyri 1956. (1), 50 bls.
4to.
ALBERTSSON, EIRÍKUR V., Dr. theol. (1887-).
Helgimál. Reykjavík, á kostnað höfundarins,
1956. 32 bls. 8vo.
■— Þáttur úr forsögu Reykjalundar. [Reykjavík
1956]. 14 bls. 8vo.
ALCOTT, LOUISE M. Rósa og frænkur hennar.
Séra Sveinn Víkingur þýddi. Reykjavík, Skál-
holtsprentsmiðja, [1956]. 192 bls. 8vo.
ÁLFUR UTANGARÐS [duln.] Gróðavegurinn.
Reykjavík, Bókaútgáfan Kjölur, 1956. 194 bls.
8vo.
ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags um árið
1957. 83. árg. Reykjavík 1956. 128 bls. 8vo.
— 1956. Reykjavík, Samband ísl. samvinnufélaga,
[1956]. 194, (14) bls. 12mo.
— 1957. Reykjavík, Samband ísl. samvinnufélaga,
[1956]. 194, (14) bls. 12mo.
— um árið 1957 eftir Krists fæðingu ... Reiknað
hafa eftir hnattstöðu Reykjavíkur ... og ís-
lenzkum miðtíma og búið til prentunar Trausti
Einarsson prófessor, Guðm. Arnlaugsson cand.
mag. Reykjavík 1956. 24 bls. 8vo.