Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 14
14
ÍSLENZK RIT 1956
ALMENNI KIRKJUSJÓÐUR, Hinn. Skýrsla um
... 1955. Reykjavík 1956. 10 bls. 8vo.
ALÞINGISMENN 1956. Með tilgreindum bústöð-
um o. fl. [Reykjavík] 1956. (7) bls. Grbr.
ALÞINGISTÍÐINDI 1954. Sjötugasta og fjórða
löggjafarþing. B. Umræður um samþykkt laga-
frumvörp með aðalefnisyfirliti. D. Umræður
um þingsályktunartillögur og fyrirspumir.
Skrifstofustjóri þingsins hefur annazt útgáfu
Alþingistíðindanna. Reykjavík 1956. XXXIII
bls., 2076 d.; (2) bls., 740 d„ 741.—'746. bls.
4to.
— 1955. Sjötugasta og fimmta löggjafarþing. A.
Þingskjöl með málaskrá. D. Umræður um
þingsályktunartillögur og fyrirspurnir. Reykja-
vík 1956. XXXII, 1615 bls.; (2) bls., 484 d„
485.—490. bls. 4to.
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR. 15. árg.
Utg.: Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði. Ritstj.
og ábm.: Eyjólfur Guðmundsson. Hafnarfirði
1956. 14 tbl. Fol.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ. 37. árg. Útg.: Alþýðuflokkur-
inn. Ritstj.: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri:
Sigvaldi Iljálmarsson. Blaðamenn: Björgvin
Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Reykja-
vík 1956. 298 tbl. Fol.
ALÞÝÐUMAÐURINN. 26. árg. Útg.: Alþýðu-
flokksfélag Akureyrar. Ritstj.: Bragi Sigur-
jónsson. Akureyri 1956. 39 tbl. + jólabl. Fol.
A LÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS. Skýrsla forseta
um störf miðstjórnar ___ árin 1954—1956.
Skýrslan lögð fram á 25. þingi Alþýðusambands
íslands. Reykjavík 1956. 90 bls. 8vo.
— Þingtíðindi ... 24. sambandsþing 1954. Skýrsla
miðstjórnar ... um starf sambandsins 1952—-
1954. 24. þing ... Reykjavík 1956; 1954. 132;
43 bls. 8vo.
Á MEÐAL VILLTRA INDÍÁNA. Myndasaga um
Davíð Zeisberger. Sérprentun úr Ljósberanum.
Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1956. 20 bls. 8vo.
AMES, JENNIFER. Komdu aftur til mín. Ástar-
saga. Kópavogur, Bjólfsútgáfan, 1956. [Pr. í
Reykjavík]. 200 bls. 8vo.
AMOR, Tímaritið. Flytur sannar ástarsögur. 2.
árg. Útg.: Geirsútgáfan (1.—9. h.), Prentsmiðj-
an Saga (10.—11. h.), Stórholtsprent h.f. (12.
h.) Ritstj.: Ingveldur Guðlaugsdóttir. Reykja-
vík 1956. [1.—11. h. pr. á Akranesi]. 12 h. (36
bls. hvert, nema 12. h. 44 bls.) 4to.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI. Ferðasögur
og landlýsingar. Utlánsbækur. Akureyri 1956.
(1), 7 bls. 8vo.
— Islenzkar skáldsögur, greinar og safnrit. Út-
lánsbækur. Akureyri 1956. 24 bls. 8vo.
ANDERSEN, H. C. Nýju fötin keisarans. Hans
klaufi. Teikningar eftir Gustav Hjortlund. ís-
lenzkað hefur Steingrímur Thorsteinsson.
Reykjavík, Bókaútgáfan Setberg, Arnbjörn
Kristinsson, [1956. Pr. í Danmörku]. (56) bls.
8vo.
— Pápi veit, hvað hann syngur. Prinsessan á baun-
inni og Það er alveg áreiðanlegt. Teikningar
eftir Gustav Iljortlund. Islenzkað heftir Stein-
grímur Thorsteinsson. Reykjavík, Bókaútgáfan
Setberg, [1956. Pr. í Danmörku]. (56) bls. 8vo.
Andrésdóttir, Guðmunda, sjá Teikningar.
Andrésson, Kristinn E., sjá Tímarit Máls og menn-
ingar.
ANDVARI. Tímarit Hins íslenzka þjóðvinafélags.
81. ár. Reykjavík 1956. 109, (1) bls„ 1 mbl. 8vo.
APPLETON, VICTOR. Kjarnorkukafbáturinn.
Skúli Jensson þýddi. Ævintýri Tom Swifts, 2.
Hafnarfirði, Bókaútgáfan Röðull, 1956. TPr. í
Reykjavík]. 212 bls. 8vo.
Arason, Steingrímur, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Litla, gula hænan.
ÁRBÓK LANDBÚNAÐARINS 1956. (7. ár). Útg.:
Framleiðsluráð landbúnaðarins. Ritstj.: Arnór
Sigurjónsson. Reykjavík 1956. 4 h. ((3), 252
bls.) 8vo.
ÁRBÓK SKÁLDA 56. Ritstjóri: Kristján Karls-
son. Ljóð og sögur ungra höfunda 1956. Eftir
22 höfunda. Kristján Karlsson annaðist útgáf-
una. Kápuna gerði Kristján Davíðsson. [Fylgi-
rit Nýs HelgafellsL Reykjavík, Helgafell, 1956.
104 bls. 4to.
ÁRDÍS. (Ársrit Bandalags lúterskra kvenna). Year
Book of The Lutheran Women’s League. [24.
árg.] XXIV edition. [Ritstj.] Editors: Ingi-
bjorg Olafsson, Ingibjorg S. Bjarnason. Winni-
peg 1956. 120 bls. 8vo.
Arinbjarnar, Snorri, sjá Teikningar.
ÁRMANNSSON, KRISTINN (1895—). Ágrip af
danskri málfræði. Ásamt viðauka. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f„ 1956. 96 bls. 8vo.
— Kennslubók í dönsku handa skólum og útvarpi.
Fjórða útgáfa. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja
h.f„ 1956. 333 bls. 8vo.