Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Qupperneq 18
18
ÍSLENZK RIT 1956
Sveinsson og Benedikt Gröndal. Akranesi 1956.
4 tbl. Fol.
BOUMAN, ARI C. Observations on syntax and
style of some Icelandic sagas, with special refe-
rence to the relalion between Víga-Glúms Saga
and Reykdæla Saga. Pierre Naert: „Med þessu
minu optnu brefi“ eða Framburðurinn ptn á
samliljóðasambandinu pn í íslenzku. Studia is-
landica. Islenzk fræði. Ritstjóri: Steingrímur
J. Þorsteinsson. 15. hefti. Ileimspekideild Há-
skóla Islands. Gefið út með styrk úr Sáttmála-
sjóði. Reykjavík, Kaupmannahöfn; H.f. Leift-
ur, Ejnar Munksgaard, 1956. 80 bls. 8vo.
BRAUTIN. 12. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélag Vest-
mannaeyja. Ábm.: Jón Stefánsson. Vestmanna-
eyjum 1956. 3 tbl. Fol.
BRÉFASKÓLI S.f.S. Bókfærsla. Bréf nr. 7.
Reykjavík [1956]. 20 bls. 8vo.
— Bókfærsla II. Eftir Þorleif Þórðarson. 6. bréf.
Reykjavík [1956]. 17 bls. 8vo.
— Námsgreinar, sem kenndar eru. [Reykjavík
1956]. (6) bls. 8vo.
BREIÐFIRÐINGUR. Tímarit Breiðfirðingafélags-
ins. 14. h. [árg.] 1955. Ritstj.: Árelíus Níels-
son. [Reykjavík 1956]. 76 bls. 8vo.
-----15. ár. Ritstj.: Árelíus Níelsson. Reykjavík
1956. (5), 80 bls. 8vo.
Hrekkan, FriSrik Á., sjá Heidenstam, Verner von:
Fólkungatréð.
BREYTINGAR á gildandi handknattleiksreglum.
[Reykjavík 1956]. (4) bls. 8vo.
BRIDGEBLAÐIÐ. 3. árg. Rcykjavík 1956. 1 tbl.
(16 bls.) 8vo.
Briem, Gunnlaugur /., sjá íþróttablaðið.
Briem, Páll, sjá Steindórsson, Steindór, frá Hlöð-
um: Páll Briem amtmaður.
BRÍM, EGGERT Ó. (1840—1893). Sæunn og Sig-
livatur. Skáldsaga. Ilalldór Pétursson teiknaði
myndirnar. Reykjavík, Bókaútgáfan Fjölnir,
1956. 244 bls. 8vo.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Stofnað 1915.
Reikningur 1955. [Reykjavík 1956]. (7) bls.
4to.
Brynjólfsson, Porvarður, sjá Skátablaðið.
Búason, Þorvaldur, sjá Kristilegt skólablað.
BÚLGANÍN OG KRÚSTJOFF. För ... til Asíu-
landa. Ræður og skjöl. Nóv.—des. 1956.
Reykjavík, MÍR, 1956. 100 bls. 8vo.
BÚNAÐARÁSTAND í SKAGAFIRÐI. Fræðslu-
rit B.S.S. I. Akureyri, Búnaðarsamband Skag-
firðinga, 1956. 30 bls. 8vo.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1955. [Reykjavík 1956]. 16 bls. 4to.
BÚNAÐARRÍT. 69. ár. Útg.: Búnaðarfélag ís-
lands. Ritstj.: Páll Zóphóníasson. Reykjavík
1956. 2 h. ((6), 550 bls., 1 mbl.) 8vo.
BÚNAÐARÞING 1956. Reykjavík, Búnaðarfélag
íslands, 1956. 86 bls. 8vo.
BÚREIKNINGASKRIFSTOFA RÍKISINS.
Skýrsla um niðurstöður búreikninga fyrir árið
1953. XXI. [Fjölr. Reykjavík], Búnaðarfélag
íslands, [1956]. (1), 45 bls. 4to.
BURROUGHS, EDGAR RICE. Tarzan og Pardus-
mennirnir. Siglufirði, Siglufjarðarprentsmiðja
h.f., 1956. 118 bls. 8vo.
BYGGINGARLISTIN. [2. árg.] Útg.: Húsameist-
arafélag íslands. Ritn.: Sigurður Guðmunds-
son, form., Skarphéðinn Jóhannsson, Gunn-
laugur Halldórsson, Hannes Davíðsson, Skúli
II. Norðdahl. Reykjavík 1956. 36 bls. 4to.
BÆJARBLAÐIÐ. 6. árg. Riln.: Dr. Árni Árnason,
Karl Helgason, Ragnar Jóhannesson, Valgarð-
ur Kristjánsson og Þorvaldur Þorvaldsson.
Akranesi 1956. 14 tbl. Fol.
BÆJARÚTGERÐ REYKJAVÍKUR. Reikningur
... árið 1955. [Reykjavík 1956]. (1), 45 bls.
4to.
BÆKUR 1956. Ritstjórn hefur annazt Stefán Stef-
ánsson. Reykjavík, Bóksalafélag Islands,
11956]. 12 bls. 8vo.
BÆNAVIKULESTRAR 1956. [Reykjavík 1956].
35 bls. 8vo.
BÖÐVARSSON, ÁGÚST (1906—). Reykjavík og
Seltjarnarnes. Teiknað hefur * * * eftir upp-
dráttum bæjarins og eigin mælingu 1956.
1:150000. Miðbærinn. 1:5000. Kaupmannahöfn
[1956]. Grbr.
Böðvarsson, Arni, sjá Árnason, Jón: íslenzkar
þjóðsögur og ævintýri.
BÖÐVARSSON, GUÐMUNDUR (1904—).
Kvæðasafn. Reykjavík, Ileimskringla, 1956.
320, (1) bls. 8vo.
Böðvarsson, Gunnar, sjá Reykjalundur.
CHRISTIE, AGATIIA. Jólaleyfi Poirots. Saka-
málasaga. Bók þessi heitir á frummálinu:
„Hercule Poirot’s Christmas". Regnbogabók
19. Reykjavík, Regnbogaútgáfan, 1956. 208 bls.
8vo.