Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 20
20
ÍSLENZK RIT 1956
prentun í desember 1956. Akureyri, Bókaforlag
Odds Björnssonar, 1956. 179 bls. 8vo.
EINARSSON, BJARNI (1917—). Bardaginn á
Dinganesi. Sérprentun úr Nordælu, afmælis-
kveðju til Sigurðar Nordals, 14. september
1956. [Reykjavík 19561. 12 bls. (17.—28.) 8vo.
Einarsson, Björn R., sjá Tónlistarblaðið.
Einarsson, Gutíjón, sjá Félagsblað V. R.; íþrótta-
blaðið.
Einarsson, Ilermann, sjá Atvinnudeild Háskólans:
Fiskideild.
[EINARSSON, HJALTIl (1926—). Geymsluþol
fisks í ís. Kæling og notkun rotvarnarefna. Sér-
prentun úr Ægi, 5. tbl. 49. árg. [Reykjavík
19561. 4 bls. 4to.
Einarsson, Pálmi, sjá Freyr.
EINARSSON, SIGURBJÖRN (1911—). Meðan
þín náð. Prédikanir. Káputeikningu gerði Atli
Már. Rcykjavík, Bókaútgáfan Fróði, 1956. 268
bls. 8vo.
EINARSSON, STEFÁN (1897—). Bænarskrá
bænda í Þokuhlíð. Sérprentun úr Nordælu, af-
mæliskveðju til Sigurðar Nordals, 14. septem-
ber 1956. [Reykjavík 19561. 10 bls. (178.—
187.) 8vo.
-— Ilalldór Kiljan Laxness. Nóbelsverðlaunahöf-
undur. Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga,
37 árg., 1955. Winnipeg 1956. Bls. 1—41. 4to.
Einarsson, Steján, sjá Ileimskringla.
Einarsson, Sveinbjörn, sjá Foreldrablaðið.
Einarsson, Trausti, sjá Almanak um árið 1957;
Náttúrufræðingurinn.
Einarsson, Þorsteinn, sjá íþróttablaðið.
EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Siglufirði.
25. árg. Áb m.: Ragnar Jóhannesson. Siglufirði
1956. 12 tbl. Fol.
EINING. Mánaðarblað um bindindis- og menn-
ingarmál. 14. árg. Blaðið er gefið út með
nokkrum fjárstyrk frá Stórstúku íslands og
ríkinu. Ritstj. og ábm.: Pétur Sigurðsson.
Reykjavík 1956. 12 tbl. Fol.
Eiríksson, Armann, sjá Austri.
Eiríksson, Asm., sjá Afturelding; Barnablaðið.
Eiríksson, Einar II., sjá Fylkir.
Eiríksson, Tryggvi, sjá Pethrus, Lewi: Ilinn mikli
heimsviðburður.
ELDJÁRN, KRISTJÁN (1916—). Kuml og haug-
fé úr heiðnum sið á Islandi. [Doktorsritl. Ás-
geir Júlíusson gerði káputeikningu. Akureyri,
Bókaútgáfan Norðri, [19561. 460, (2) bls. 4to.
ELDON, KNUD. Blóðflokkun með Eldon-spjöld-
um. -— Kell Jordal: Blóðflokkun í blóðbanka
með Eldonsaðferð. Bjarni Konráðsson
[þýddil. Sérprentun úr Læknablaðinu.
[Reykjavík 19561. 22 bls. 8vo.
Elíasson, llelgi, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Gagn og gaman.
ELÍASSON, SIGFÚS (1896—). Kveðja riddar-
ans. Ástarkvæði. Verk þetta er prentað sem
handrit, til ágóða fyrir Dulminjasafn Reykja-
víkur. Reykjavík, Félagið Alvara, 1956. 14 bls.
4to.
Emilsson, Tryggvi, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
Engilberts, Grímur, sjá Æskan.
Engilberts, Jón, sjá Teikningar.
Ericson, Eric, sjá Afturelding; Barnablaðið.
ESSO. Leiðarvísir um rétt val á smurningsolíuin
og feiti fyrir landbúnaðarvélar og fleira.
Reykjavík, Olíufélagið h.f., [1956. Pr. í Ilafn-
arfirðil. 43 bls. 8vo.
EVA, Tímaritið. Sannar ástarsögur. 2. árg. Utg.:
Geirsútgáfan (1.—6. h.), Prentsmiðjan Saga
(7.—10. li.), Stórholtsprent b.f. (11.—12. h.)
Ritstj.: Ingveldur Guðlaugsdóttir. Reykjavík
1956. [3.—6. h. pr. á Akranesil. 12 h. (1.—6.
og 8.'—10. b. 36 bls. livert, 7., 11. og 12. h. 44
bls. hvert). 4to.
Eydal, B., sjá Glundroðinn.
EYJABLAÐIÐ. 17. árg. Útg.: Sósíalistafél. Vest-
m.eyja. Ábm.: Tryggvi Gunnarsson. Vest-
mannaeyjum 1956. 13 tbl. Fol.
Eyjóljsson, Aljreð, sjá Kjörskinna.
Eyjóljsson, Bjarni, sjá Bjarmi.
Eyjóljsson, Haukur, sjá Starfsmannafélag Reykja-
víkurbæjar þrjátíu ára.
Eyjólfsson, Sigurður, sjá Prentarinn.
EYLANDS, ÁRNI G. (1895—). Ileyjað í vothey.
Sérprentun úr Morgunblaðinu. Reykjavík
1956. 20 bls. 8vo.
Eylands, V. ]., sjá Sameiningin.
Eyvindsson, Elías, sjá Ileilbrigt líf; Loomis, Fre-
deric: Læknir kvenna.
Eyþórsson, Jón, sjá Jökull; Veðrið.
FAGNAÐARBOÐI. 9. árg. Útg.: Sjálfseignar-
stofnunin Austurgiitu 6. Hafnarfirði 1956. [Pr.
í Reykjavíkl. 5 tbh (8 bls. hvert). 4to.