Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 23
ÍSLENZK RIT 1956
23
anir stofnunarinnar á fúa í tréskipum ásamt ís-
lenzkri þýðingu á enska ritinu „Prevention of
Decay of Wood in Boats“, útg. Her Majesty’s
Stationary Office, London, 1954. Gefið út á
kostnað Atvinnumálaráðuneytisins. Reykjavík,
Iðnaðarmálastofnun Islands, 1956. 40 bls., 4
mbl. 8vo.
FYLKIR. Málgagn Sjálfstæðisflokksins. 8. árg.
Utg.: Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja. Ritstj.
og ábm.: Einar II. Eiríksson. Vestmannaeyjum
1956. 33 tbl. + jólabl. Fol.
[FYRSTA] 1. MAÍ-BLAÐIÐ 1956. [Hafnarfirði
1956]. (2) bls. Fol.
GAGNFRÆÐASKÓLI AUSTURBÆJAR. Skýrsla
um ... skólaárið 1953—1954. Reykjavík 1956.
63 bls. 8vo.
— Skýrsla um ... skólaárið 1954—1955. Reykja-
vík 1956. 46 bls. 8vo.
GAGNFRÆÐASKÓLINN í KEFLAVÍK. Skýrsla
... skólaárin 1952—53, 1953—54 og 1954—55.
Reykjavík 1956. 58 bls. 8vo.
GANGLERI. 30. ár. Útg.: íslandsdeild Guðspeki-
félagsins. Ritstj.: Gretar Fells. Reykjavík 1956.
2 h. (160 bls.) 8vo.
Garðarsson, Guðm. //., sjá Iðnaðarmál.
GARDNER, ERLE STANLEY. Köttur húsvarðar-
ins. Perry Mason sakamálasaga. Bók þessi heit-
ir á frummálinu: „The Case of the Caretaker’s
Cat“. Regnbogabók 15. Reykjavík, Regnboga-
útgáfan, 1956. 192 bls. 8vo.
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ... 1956.
Útg.: Garðyrkjufélag Islands. Ritstj.: Ingólfur
Davíðsson. Ritn.: Einar I. Siggeirsson og Hall-
dór Ó. Jónsson. Reykjavík 1956. 93 bls. 8vo.
GARVICE, CIIARLES. Cymbelína hin fagra.
Skáldsaga. Þýtt hefur Guðm. Guðmundsson
cand. phil. [2. útg.] Reykjavík, Bókaútgáfan
Muninn, 1956. 371 bls. 8vo.
Geirmundsdóttir, Elísabet, sjá Sólhvörf.
GESTS, SVAVAR (1926—). Vang&dans. Reykja-
vík 1956. 116 bls. 8vo.
Gestsdóttir, Anna, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
Gestsson, Gísli, sjá Ferðafélag íslands: Árbók
1956.
GESTUR, Vikublaðið. 2. árg. Útg.: Blaðaútgáfan
s.f. Ritstj.: Baldur Hólmgeirsson. Reykjavík
1952. 4 tbl. (16, 28, 16 bls.) 4to.
GESTURINN. Tímarit um veitingamál. 11. árg.
Útg.: Samband matreiðslu- og framreiðslu-
manna. Ritstj.: Böðvar Steinþórsson ábm.
Ritn.: Baldur Gunnarsson, form., Elís V. Árna-
son, Sigurður Sigurjónsson. Reykjavík 1956. 3
tbl. (16 bls. hvert). 8vo.
G. F. E. Orð Guðs hjálpar. [Reykjavík 1956]. 4
hls. 8vo.
GILDRA ÁFENGISINS. Bindindis- og áfengis-
málasýningin 1956. Reykjavík, Áfengisvarna-
ráð íslands, [1956]. (8) bls. Grhr.
GÍSLADÓTTIR, RAGNHILDUR. Hvíldu þig
jörð. Reykjavík 1956. 62 bls. 8vo.
GÍSLA SAGA SÚRSSONAR. Guðni Jónsson og
Tómas Guðmundsson bjuggu í hendur íslenzkri
æsku. Kjartan Guðjónsson teiknaði myndir.
Unglingabækur Forna (1). Reykjavík, Bóka-
útgáfan Forni, 1956. 100 bls. 8vo.
Gíslason, Alfreð, sjá Landsýn.
GÍSLASON, BENEDIKT, frá Hofteigi (1894—).
Páll Ólafsson skáld. I. Ætt og ævi. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur, 1956. 144 bls., 3 mbl.
8vo.
GÍSLASON, GYLFI Þ. (1917—). Hlutverk opin-
bers verðlagseftirlits. Ræða flutt á fundi Stúd-
entafélags Reykjavíkur í febrúar 1956. Reykja-
vík 1956. 16 hls. 8vo.
Gíslason, Haraldur, sjá Blik.
Gíslason, Haraldur, sjá Félagsblað KR.
GÍSLASON, JÓN (1909—). Þýzkunámshók. 2. út-
gáfa. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1956. 343 bls. 8vo.
Gíslason, Kjartan R., sjá Muninn.
Gíslason, Kristján, sjá Landsýn.
Gíslason, Magnús, sjá Norræn tíðindi.
Gíslason, Sigurbjörn Á., sjá Singh, Sadhu Sundar:
Vitranir frá æðra heimi.
Gíslason, Theodór, sjá Víkingur.
GÍTARHLJÓMAR. Leiðbeiningar um gítarleik.
Safnað bafa Skafti Ólafsson og Ilelgi Bjarna-
son. 2. útgáfa. Reykjavík 1956. 20 bls. 4to.
GJALDSKRÁ fyrir leigubifreiðar til mannflutn-
inga. Maí 1956. Akureyri, Bílstjórafélag Akur-
eyrar, [1956]. 28 bls. ]2mo.
— fyrir vinnuvélar. Gildir frá 7. marz 1956.
Reykjavík [1956]. 8 bls. 8vo.
CLEÐISTUNDIR. Amsterdam [1956]. (17) bls.
8vo.
GLÓÐAFEYKIR. Félagstíðindi Samvinnufélag-
anna í Skagafirði. 2. árg. Ritstjórn: Ólafur Sig-