Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 25
ÍSLENZK RIT 1956
25
son, Árni: Hún dansar í Tunglinu Cha-cha-
cha; Maxwell, Arthur S.: Rökkursögur; Ruark,
Robert C.: Hamingjustundir á hættuslóðum;
Strandberg, Olle: 1 leit að Paradís.
Guðmundsson, Olajur II., sjá Neisti.
GUÐMUNDSSON, OLIVER (1908-). ... hljóð-
lega gegnum Illjómskálagarð. Vals. Texti: N.
N. Reykjavík 1956. (3) bls. 4to.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Byggingarlistin.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Kosningablað Al-
þýðubandalagsins í Borgarfjarðarsýslu.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Rödd í óbyggð.
Guðmundsson, Sigurður, sjá Þjóðviljinn.
Guðmundsson, Tómas, sjá Gísla saga Súrssonar;
Hallgrímsson, Jónas: I.jóðmæli; Islands er það
lag; Jónsson, Ásgrímur: Myndir og minningar;
Nýtt Helgafell.
Guðmundsson, Vignir, sjá Flug.
Guðmundsson, Þóroddur, sjá Friðjónsson, Guðm.:
Ritsafn VII.
Guðnason, Haraldur, sjá SOS.
Guðnason, Jóhann, sjá Iðnaðarmannafélag Akra-
ness tuttugu og fimm ára.
Guðnason, Svavar, sjá Teikningar.
Guðrún frá Lundi, sjá [Árnadóttir], Guðrún frá
Lttndi.
Gunnarsdóttir, Ósk, sjá Grímsson, Sighvatur, Borg-
firðingur: Ættartala hjónanna Samsonar Sam-
sonarsonar og Oskar Gunnarsdóttur.
Gunnarsson, Baldur, sjá Gesturinn.
Gunnarsson, Benedikt, sjá Sólskin 1956.
Gunnarsson, Freysteinn, sjá Kástner, Erich: Lísa
eða Lotta; Námsbæ'kur fyrir barnaskóla: Lestr-
arbók; Sveinsson, Jón (Nonni); Ritsafn XII.
Gunnarsson, Geir, sjá Afbrot; Lögreglumál;
Skuggar.
GUNNARSSON, GUNNAR (1889—). Glaðnastað-
ir og nágrenni. Sögusafn. Rit Gunnars Gunn-
arssonar XVIII. Reykjavík, Utgáfufélagið
Landnáma, 1956. 264 bls. 8vo.
— sjá íslands er það lag.
Gunnarsson, Gunnar, sjá [Jónsson, Þorsteinn] Þór-
ir Bergsson: Sögur; Thorarensen, Jakob: Tíu
smásögur.
Gunnarsson, Hjörleijur, sjá Reykjalundur.
Gunnarsson, Hjörtur, sjá Vegamót.
GUNNARSSON, PÉTUR (1911—). Um votheys-
gerð. Sérprentun úr Búnaðarritinu, LXIX. ár.
[Reykjavík 1956]. (1), 500,—550. bls. 8vo.
Gunnarsson, Sigurður, sjá Fossum, Gunnvor: Elsa
og Oli; Janus, Grete, og Mogens Hertz: Láki.
Gunnarsson, Tryggvi, sjá Eyjablaðið.
Gústafsson, Bolli, sjá Stúdentablað 1. desember
1956.
Gústavsson. Bolli Þ., sjá Muninn.
Guttormsson, Gunnar, sjá Iðnneminn.
Guttormsson, Guttormur, sjá Felsenborgarsögur.
HAFDAL, GUNNAR S. (1901—). Ránið í Sörla-
tungn. Vegið að baki eiganda jarðarinnar. Á-
grip af sögu málsins. Akureyri 1956.16 bls. 8vo.
IIAFNARFJÖRÐUR OG NÁGRENNI. Símaskrá
... 1956. [Reykjavík 1956]. 136 bls. 8vo.
HAF- OG FISKIRANNSÓKNIR. Aðalsteinn Sig-
ttrðsson fiskifræðingttr: Skarkolamerkingar í
Faxaflóa. Sérprentun úr Ægi, 16. tbl. [Reykja-
vík 1956]. 8 bls. 4to.
— Jakob Magnússon, fiskifr.: Fiskimiðaleit með
b.v. Fylki. [Fyrsta leit]. Önnur leit. Sérprentun
úr Ægi, 15., 18. tbl. [Reykjavík] 1956. Bls. (1),
235—240, 281—283. 4to.
IIAFSTEIN, JAKOB (1914—). Söngur villiandar-
innar. Ljóð: *** Myndir: Ilalldór Pétursson.
Nótur: Carl Billich. Lithoprent ljósprentaði.
Reykjavík, Jakob V. Ilafstein, 1956. (16) bls.
8vo.
Hagalín, Guðmundur Gíslason, sjá Dýraverndar-
inn; Eimreiðin; Larsen, Otto: Nytsamur sak-
leysingi; Tborarensen, Jakob: Tíu smásögur.
HAGSKÝRSLUR ÍSLANDS. Statistics of Iceland.
II, 11. Verzlunarskýrslur árið 1954. External
trade 1954. Reykjavík, Hagstofa íslands, 1956.
37, 154 bls. 8vo.
IIAGTÍÐINDI. 41. árg., 1956. Útg.: Hagstofa ís-
lands. Reykjavík 1956. 12 tbl. (IV, 148 bls.)
8vo.
Hálfdanarson, Helgi, sjá Shakespeare, William:
Leikrit I.
Háljdánarson, Þórliallur, sjá Vegamót.
Háljdanarson, Örlygur, sjá Hlynur.
Hálfdansson, Henry, sjá Víkingur.
IIALL, GUNNAR (1909—). Bókaskrá ... Cata-
logue of the Library of Gunnar Hall. Akureyri
1956. 520 bls. 4to.
— Sjálfstæðisbarátta íslendinga. Lokaþáttur 1918
—1944. * * * tók saman. Reykjavík 1956. 247
bls., 6 mbl. 4to.
Halldórsson, Björn, sjá Norðanfari.
HALLDÓRSSON, ELÍAS. Heiðinginn. Minningar