Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Qupperneq 26
26
ÍSLENZK RIT 1956
og skuggsjá. Reykjavík, Elías Halldórsson,
1956. 376 bls., 2 mbl. 8vo.
Halldórsson, Gunnlaugur, sjá Byggingarlistin.
IIALLDÓRSSON, HALLDÓR (1911—). Kennslu-
bók í málfræði handa framhaldsskólum. Eftir
* * * Gefin út í samráði við fræðslumálastjóra.
Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1956.
168 bls. 8vo.
— Leggir og skautar. Sérprentun úr Nordælu, af-
mæliskveðju til Sigurðar Nordals, 14. septem-
ber 1956. [Reykjavík 1956]. 15 bls. (75.—89.)
8vo.
— sjá Nordæla; Nýyrði IV; Skírnir.
HALLGRÍMSSON, FRIÐRIK (1872—1949).
Krislin fræði. Bók handa fermingarbörnum.
Eftir * * * Önnur útgáfa. Reykjavík 1941. Lit-
brá offsetprentaði. Reykjavík, Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, 1956. 167, (1) bls. 8vo.
Hallgrímsson, Helgi, sjá Starfsmannafélag Reykja-
víkurbæjar þrjátíu ára.
HALLGRÍMSSON, JÓNAS (1807—1845). Gull-
regn úr ljóðum ... Dr. Guðni Jónsson tók sam-
an. Reykjavík, Prentsmiðjan Ilólar h.f., 1956.
XVI, 64 bls., 1 mbl. 12mo.
— Ljóðmæli. Tómas Guðmundsson gaf út. 5. út-
gáfa. Reykjavík, Helgafell, 1956. 257 bls. 8vo.
— Ljóðinæli. Tómas Guðmundsson gaf út. 5. út-
gáfa. (Smábókaútgáfa llelgafells og Isafold-
ar). Reykjavík, Helgafell, 1956. 257 bls. 8vo.
HÁLOGALAND. Jólablað Langholtssóknar 1956.
[Reykjavík 1956]. 40 bls. 4to.
HAMAR. 10. árg. Útg.: Sjálfstæðisflokkurinn í
IJafnarfirði. Ritstj. og ábm.: Páll V. Daníels-
son (1.—15. tbl.), Árni Grétar Finnsson (16.—
20. tbl.) Hafnarfirði 1956. 20 tbl. Fol.
HANDBÓK KJÓSENDA við Alþingiskosningarn-
ar 24. júní 1956. [ Reykjavík 1956]. 72 bls. 8vo.
IIANDBÓK um alþingiskosningarnar 24. júní
1956. Með myndum af öllum frambjóðendum,
upplýsingum um alþingiskosningar frá 1942 og
bæjarstjórnarkosningar frá 1946. Reykjavík,
Ileimdallur, 1956. 80 bls. Grbr.
HANDBÓK UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS.
Manual of the Ministry for Foreign Affairs of
Iceland. Samningar Islands við önnur ríki.
Treaties between Iceland and other countries.
Júní 1956. Reykjavík 11956]. 106 bls. 8vo.
Hannesdóttir, Ásta, sjá Hjúkrunarkvennablaðið.
IIANNESSON, GUÐMUNDUR (1866—1946). Al-
þjóðleg og íslenzk líffæraheiti. 2. útgáfa, endur-
skoðuð. Jón Steffensen gaf út. Titill 1. útgáfu
er: Nomina anatomica islandica. Islenzk líf-
færaheiti. Reykjavík, Leiftur h.f., 1956. XIV,
(1), 175 bls. 8vo.
Hannesson, Jóhann, sjá Lönd og lýðir XX.
Hannesson, Olajur, sjá Heimilisritið.
Hannesson, Pálmi, sjá Laxness, Halldór Kiljan:
Smásögur.
IIAPPDRÆTTI IIÁSKÓLA ÍSLANDS. Reglu-
gerð um ... [Reykjavík 1956]. (1), 5 bls. 8vo.
llaraldsson, Grétar, sjá Úlfljótur.
Haraldsson, Sverrir, sjá Faulkner, William: Smá-
sögur.
IIARPA. Málgagn Þjóðvarnarflokks íslands. 3.
árg. [ætti að vera: 4. árg.] Útg.: Félag Þjóð-
varnarmanna í Veslmannaeyjuta. Ritstj. og
ábm.: Ilrólfur Ingólfsson (1. tbl.) Ábm.: Haf-
steinn Júlíusson (2. tbl.) Vestmannaeyjum
1956. 2 tbl. Fol.
IIART, CONSTANCE. Fegurð og snyrting. (Fylgi-
rit Sögusafnsins). Reykjavík, Sögusafnið, Ásg.
Guðmundsson, 1956. 32 bls. 8vo.
IIÁSKÓLI ÍSLANDS. Árbók ... háskólaárið 1954
—1955. Reykjavík 1956. 142 bls. 4to.
- - Kennsluskrá ... háskólaárið 1955—56. Vor-
misserið. Reykjavík 1956. 34 bls. 8vo.
— Kennsluskrá ... háskólaárið 1956—57. Haust-
misserið. Reykjavík 1956. 34 bls. 8vo.
IIAUFF, WILIIELM. Draugaskipið og önnur
ævintýri. Með myndum eftir þýzka teiknarann
Franziska Zörner- Bertina. Reykjavík, Isafold-
arprentsmiðja h.f., 1956. 150 bls. 8vo.
IIAUGHTON, CLAUDE. Saga og sex lesendur.
Séra Sveinn Víkingur þýddi. Káputeikninguna
gerði Atli Már. Reykjavík, Bókaútgáfan Fróði,
1956. 414 bls. 8vo.
Hauksdóttir, Dagný, sjá Skólablaðið.
HAUKUR, Heimilisblaðið. [5. árg.] Útg.: Blaða-
útgáfan Haukur. Ábm.: Ólafur P. Stefánsson.
Reykjavík 1956. 10 b. (44 bls. hvert, nema 10.
h. 52 bls.) 4to.
IIAVSTEEN, JÚLÍUS (1886—). Magnús Heina-
son. Leikrit í fjórum þáttum eftir * * * sýslu-
mann. Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar,
1956. 132, (1) bls., 1 mbl. 8vo.
HEIDENSTAM, VERNER VON. Fólkungatréð.
Friðrik Á. Brekkan íslenzkaði. Reykjavík, AI-
menna bókafélagið, 1956. 414 bls. 8vo.