Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Qupperneq 28
28
ÍSLENZK RIT 195 6
esdóttir, Sólveig Jóhannsdóttir. Reykjavík 1956.
4 tbl. 4to.
HJÚKRUN í IIEIMAHÚSUM. Leiðarvísir handa
unglingum. Reykjavík, Reykjavíkurdeild
Rauða Kross íslands, [1956]. 17, (1) bls. 8vo.
11 jörleijsson, Finnur, sjá Muninn.
Hjörvar, Helgi, sjá Undset, Sigrid: Kristín Lafr-
anzdóttir.
HLÍÐAR, SIGURÐUR E. (1885—). Nokkrar Ár-
nesingaættir. Ættaskrár og niðjatal. Tekið sam-
an og skrásett af * * * yfirdýralækni. Reykjavík,
á kostnað höfundar, 1956. 604 bls., 1 mbl. 8vo.
IILÍN. Árrit íslenzkra kvenna. 38. árg. Útg. og
ritstj.: Halldóra Bjarnadóttir, Blönduósi. Akur-
eyri 1956. 160 bls. 8vo.
IILYNUR. Blað samvinnustarfsmanna. 4. árg. Útg.:
Samband íslenzkra samvinnufélaga, Starfs-
mannafélag SÍS og Félag kaupfélagsstjóra.
Ritstj.: Örlygur Ilálfdanarson. Ritn.: Guðrún
Þorkelsdóttir, Gunnar Sveinsson, Örlygur Hálf-
danarson. Reykjavík 1956. 12 thl. (16 bls. hvert,
nema 11.—12. tbl. 24 bls. samtals). 8vo.
Hólmgeirsson, Balrlur, sjá Gestur; Nýtt úrval;
Saga.
IIREGGVIÐSSON, IIREGGVIÐUR [duln.] Kyn-
töfrar. Ævisaga Kolhrúnar frá Krókárgerði.
Skráð hefur * * * Reykjavík, Bókaútgáfan
Standberg, 1956. 98 bls. 8vo.
HREPPAMAÐUR. 1. árg. Útg.: Bjarni Guð-
mundsson, Hörgsholti. [Vélr.] Ljósprentað í
Lithoprenti. Reykjavík 1956. 1 tbl. ((2), 16
bls.) 8vo.
Hugrún, sjá [Kristjánsdóttir, Filippía].
IIUNTER, JOIIN A. Veiðimannalíf. Endurminn-
ingar úr frumskógum Afríku. Hersteinn Páls-
son íslenzkaði. Heiti bókarinnar á frummálinu
er: „Hunter“. Reykjavík, Bókfellsútgáfan,
1956. 232 bls., 6 mbl. 8vo.
HÚNVETNINGUR, Ársritið, 1956. Útg.: Ilúnvetn-
ingafélagið á Akureyri. Ritstjórn: Bjarni Jóns-
son, Guðmundur Frímann, Rósberg G. Snæ-
dal. [Akureyri 1956]. 79 bls. 8vo.
HÚSEIGANDINN. Félagsblað Fasteignaeigenda-
félags Reykjavíkur. 4. árg. Ritstj. og ábm.: Jón
Sigtryggsson. Reykjavík 1956. 1 tbl. (8 bls.)
4to.
IIÚSFREYJAN. 7. árg. Útg.: Kvenfélagasamband
íslands. Rilstj.: Svafa Þórleifsdóttir. Útgáfu-
stjórn: Svafa Þórleifsdóttir, Elsa Guðjónsson,
Sigrún Árnadóttir. Reykjavík 1956. 4 tbl. 4to.
HVER Á BÍLINN? Skrá yfir alla bíla í Reykja-
vík, eigendur þeirra, heimilisföng og gerðir bif-
reiðanna. 1. útgáfa. Reykjavík 1956. 262 bls.
8vo.
HVÍLDARDAGSSKÓLINN. Lexíur fyrir ... 1,—
4. ársfjórðungur 1956. [Reykjavík 1956]. 51,
(1); 48, 50, (1); 48 bls. 8vo.
HÆSTARÉTTARDÓMAR. XXVII. bindi, 1956.
[Registur vantarl. Reykjavík, Ilæstiréttur,
1956. XXXVI, (2), £09 bls. 8vo.
IÐJA, félag verksmiðjufólks, Reykjavík. Lög ...
Reykjavík 1956. 15 bls. 12mo.
IÐNAÐARMÁL 1956. 3. árg. Útg.: Iðnaðarmála-
stofnun íslands. (Ritstjórn: Guðm. II. Garðars-
son, Loftur Loftsson, Sveinn Björnsson (ábm.))
Reykjavík 1956. 6 h. ((3), 119 bls.) 4to.
IÐNAÐARMANNAFÉLAG AKRANESS TUTT-
UGU OG FIMM ÁRA. Afmælisrit ... 1931—
1956. Ritstjóri: Sverrir Sverrisson. líitnefnd:
Finnur Árnason, Geirlaugur Árnason, Jóhann
Guðnason. Akranesi, Iðnaðarmannafélag Akra-
ness, [1956]. 44 bls. 4to.
IÐNNEMINN. Málgagn Iðnnemasambands ís-
lands. 23. árg. Ritn.: Gunnar Guttormsson, rit-
stj., Lúther Jónsson, Hrafn Sæmundsson, Guð-
jón Ólafsson, Benedikt Bjarnason. Reykjavík
1956. 3 tbl. Fol.
ILLUM, KNUD. Um prófraun hæstaréttarlög-
manna. (Sigurður Líndal þýddi). Sérprentun
úr Tímariti lögfræðinga. Reykjavík [1956]. 17
bls. 8vo.
Ingibjartsson, Jóhannes, sjá Kristilegt skólahlað.
Ingimundarson, Árni, sjá Kosningablað Alþýðu-
bandalagsins í Borgarfjarðarsýslu.
Ingólfsson, Brynjóljur, sjá Iþróttablaðið.
Ingólfsson, Hróljur, sjá Ilarpa.
lngóljsson, Örn, sjá Reykjalundur.
[ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐUR]. Útsvarsskrá
1956. ísafirði [1956]. 32 bls. 8vo.
ÍSAFOLDAR-GRÁNI. Blað um siðgæði og lieið-
arleik. 2. ár. Útg.: Hálfrakur h.f. Ritstj.: Ilans
Thoroddsen (jarðolíusérfræðingur). Blaða-
menn: Ragnar Jónsson (af Krossaætt), Birgir
Sigurðsson (af Selsætt), Sigurpáll Jónsson
(líka af Krossaætt). Framkvæmdastj.: Björn
Jónsson (af Mænuætt). Sendlar: Gísli Gúm og