Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Qupperneq 34
34
ÍSLENZK RIT ] 956
KRISTILEGT VIKUBLAÐ. 24. árg. Útg.: Heima-
trúboð leikmanna. Ritstj.: Sigurður Vigfússon.
Reykjavík 1956. 48 tbl. ((2), 190 bls.) 4to.
Kristinsson, Árni, sjá Læknaneminn.
Kristinsson, Daníel, sjá Krummi.
Kristinsson, Gunnlaugur P., sjá Krummi.
Kristinsson, Knútur, sjá Munk, Britta: Hanna,
Hanna eignasl hótel.
t KRISTJ ÁNSDÓTTIR, FILIPPÍA] IIUGRÚN
(1905—). Hafdís og Ileiðar. II. bindi. Hafdís
finnur hamingjuna. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1956. 127 bls. 8vo.
Kristjánsson, Andrés, sjá Islenzkir pennar; Loom-
is, Frederic: Læknir kvenna; Slaughter, Frank
G.: Læknir á flótta.
Kristjánsson, Arngrímur, sjá Sumardagurinn
fyrsti.
Kristjánsson, Árni, sjá Jochumsson, Matthfas:
Ljóðmæli I.
Kristjánsson, Arni, frá Lambanesi, sjá Markaskrá
Siglufjarðarkaupstaðar og umdæmis 1956.
Kristjánsson, Einar, sjá Verkamaðurinn.
KRISTJÁNSSON, GEIR (1923—). Stofnunin.
Sögur. Fimmti bókaflokkur Máls og menning-
ar, 4. bók. Reykjavík, Ileimskringla, 1956. 120
bls. 8vo.
Kristjánsson, Gísli, sjá Freyr; Fræðslurit Búnað-
arfélags íslands.
Kristjánsson, Gísli, sjá íþróttablaðið.
Kristjánsson, Ingóljur, sjá Disney, Walt: Konung-
ur landnemanna; Sunnudagsblaðið.
Iiristjánsson. Jónas, sjá Heilsuvernd.
Kristjánsson, Jónas, sjá íslenzk fornrit IX.
Kristjánsson, Kristján, sjá Þróun.
Kristjánsson, Kristján Jóh., sjá íslenzkur iðnaður.
Kristjánsson, Olafur /->., sjá Verne, Jules: Um-
hverfis jörðina á áttatíu dögum.
Kristjánsson, Sigurli'Si, sjá Verzlunartíðindin.
Kristjánsson, Steján A., sjá Áfengisvörn.
KRISTJÁNSSON, STEFÁN P. (1924—). Skíða-
bók skólanna. Aðalhöfundur: * * * Reykjavík,
Fræðslumálaskrifstofan, 1956. 48 bls. 8vo.
Kristjánsson, Valgarður, sjá Bæjarblaðið.
KRISTJÁNSSON, ÞORFINNUR (1887—). í út-
legð. Endurminningar. Reykjavík, Bókaútgáf-
an Ásfjall, [1956]. 404 bls., 11 mbl. 8vo.
ICristlei/sson, Þórður, sjá Múller, Wilhelm: Vetrar-
ferðin.
[KRISTMUNDSSON, AÐALSTEINN] STEINN
STEINARR (1908—1958). Ferð án fyrirheits.
Ljóð 1934—1954. Reykjavík, M.F.A., 1956.
241 bls. 8vo.
Kristmundsson, Björn, sjá Glundroðinn.
Kristmundsson, Björn, sjá Verzlunarskólablaðið.
KRUMMI. Blað Starfsmannafélags KEA. 3. árg.
Ritstj.: Gunnlaugur P. Kristinsson. Ritn.: Jó-
hannes ÓIi Sæmundsson, Finnbogi S. Jónasson,
Daníel Kristinsson. Akureyri 1956. 6 tbl. (4 bls.
hvert). 4to.
KRÚSTSJOFF, N. S. Skýrsla miðstjórnar Komm-
únistaflokks Sovétríkjanna til 20. flokksþings-
ins 14. febrúar 1956 og ályktun þingsins um
skýrslur miðstjórnar. Reykjavík, MÍR, 1956.
192 bls. 8vo.
— sjá Búlganín og Krústjoff: För til Asíulanda.
Kvaran, Einar H., sjá Stead, W. T.: Eftir dauðann.
KVARAN, ÆVAR R. (1916—). Ókunn afrek.
* * * tók saman og þýddi. Reykjavík, Bókaút-
gáfan Norðri, 1956. 197, (1) bls. 8vo.
KVENLEG FEGURÐ. Fegrun. Snyrting. Líkams-
rækt. Ritstjórn hefur annazt frú Ásta Johnsen
fegrunarsérfræðingur. Á frummálinu heitir
bókin: Frau ohne Alter, eftir Olga Tsche-
chowa. Þýðinguna gerði Hersteinn Pálsson. ís-
lenzka útgáfan er stytt og staðfærð og á nokkr-
um stöðum nýjum köflum bætt inn í bókina.
Þetta hefur annazt fegurðarsérfræðingur Ásta
Johnsen. Reykjavík, Bókaútgáfan Setberg s.f.,
Arnbjörn Kristinsson, 1956. 202 bls. 8vo.
KVIKMYNDIR væntanlegar á næstunni. 1. árg.
Útg.: Kvikmyndaútgáfan h.f. Ritstj.: Sigurður
Þorsteinsson. Reykjavík 1956. 1 h. ((4), 16
bls.) 8vo.
Kötlubœkur, sjá Poulsen, Erling: Næturriddarinn.
LANDSBANKI ÍSLANDS. The National Bank of
Iceland. Efnahagur ... 1956. Balance sheet ...
1956. Reykjavík [1956]. (48) bls. 8vo.
-— 1955. Reykjavík 1956. VI, 53, (3) bls. 4to.
LANDSSAMBAND IIESTAMANNAFÉLAGA.
Ársrit ... 1952—1955. Reykjavík 1956. 77 bls.
8vo.
LNDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐARSTJÓRA.
Lög ... og vinnuskiptingarreglur. [Reykjavík
1956]. 21 bls. 12mo.
LANDSSÍMI ÍSLANDS. Símaskrá Akureyrar
1957. Akureyri [1956]. 63 bls. 8vo.
— Skrá um póst- og símastöðvar á íslandi í júlí