Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 35
ÍSLENZK RIT 1956
35
1956. Reykjavík, Póst- og símamálastjórnin,
1956. 23 bls. 8vo.
— Viðauki við símaskrá 1954. Reykjavík, Póst-
og símamálastjórnin, 1956. 42, (1) bls. 4to.
LANDSÝN. Blað vinstrimanna. 3. ár. Útg.: Mál-
fundafélag jafnaðarmanna. Ritstjórn: Alfreð
Gíslason (ábm.), Friðfinnur Olafsson og Krist-
ján Gíslason. Reykjavík 1956. 1 tbl. Fol.
LARSEN, OTTO. Nytsannir sakleysingi. Bók þessi
hét upphaflega „Jeg var Sovjet Spion" og var
gefin út af J. W. Cappeln (sic) Forlag í Osló
1954. Guðmunda og James Whittaker þýddu
hana á ensku. Nefndist hún „Nightmare of the
Innocents" og var gefin út af Andrew Melrose
Ltd., London. (Guðmundur Gíslason Hagalín
þýddi). Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1956.
192 bls. 8vo.
LÁRUSSON, MAGNÚS MÁR (1917—). Náms-
kostnaður á miðöldum. Sérprentun úr Nor-
dælu, afmæliskveðju til Sigurðar Nordals, 14.
september 1956. [Reykjavík 1956]. 9 bls. (159.
—167.) 8vo.
Lárusson, Olajur, sjá Islenzk handrit.
LAUGARDAGSBLAÐIÐ. 3. árg. Ritstj. og ábm.:
Árni Bjarnarson. Akureyri 1956. 1 tbl. Fol.
LAUGARDALSNEFND. Skýrsla ... um fram-
kvæmdir og kostnað við íþróttaleikvang og
sundlaugar í Laugardal. Reykjavík, desember
1956. 16 bls. 4to.
LAXNESS, IIALLDÓR KILJAN (1902—). Al-
þýðubókin. Fimta útgáfa. Reykjavík, Helga-
feU, 1956. 206 bls. 8vo.
— Gerpla. Þriðja útgáfa. Kápumynd gerði Þor-
valdur Skúlason. [Smábókaútgáfa Helgafells
og ísafoldar]. Reykjavík, Helgafell, 1956. 522
bls. 8vo.
— Heiman eg fór. Sjálfsmynd æskumanns. Önnur
útgáfa. Reykjavík, Helgafell, 1956. 135 bls., 1
mbl. 8vo.
— Kvæðakver. Eftir a' * * Þriðja útgáfa. Reykja-
vík, Ilelgafell, 1956. 150 bls. 8vo.
— Smásögur. Pálnii Hannesson valdi sögurnar.
Nóbelshöfundar: 1. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1956. [Pr. í Hafnarfirði]. 221,
(1) bls. 8vo.
— Snæfríður Islandssól. Leikrit í þrem þáttum.
Önnur útgáfa. Reykjavík, Ilelgafell, 1956. 170
bls. 8vo.
-— sjá Einarsson, Stefán: Halldór Kiljan Laxness;
íslands er það lag.
LEIÐABÓK. 1956—-57. Áætlanir sérleyfisbifreiða
1. marz 1956 til 28. febrúar 1957. Reykjavík,
Póst- og símamálastjórnin, [1956]. 159 bls.
Grbr.
LEIÐBEININGAR NEYTENDASAMTAKANNA.
Um matvæli I. Matvælanefnd Neytendasamtak-
anna valdi efni bæklingsins. Kristjana Stein-
grímsdóttir, liúsmæðrakennari, annaðist þýð-
ingar. Iíeykjavík, Neytendasamtökin, 1956. 24
bls. 8vo.
— Um nylonsokka. Spurningar og svör. Elsa E.
Guðjónsson tók saman. Reykjavík, Neytenda-
samtökin, 1956. 16 bls. 8vo.
-— Vandi er dúk að velja. Reykjavík, Neytenda-
samtökin, [1956]. 32 bls. 8vo.
LEONOV, LEONID. Vinur skógarins. Skáldsaga.
I. Elías Mar íslenzkaði. Bókin lieitir á frum-
málinu: Rúskíj lés. Reykjavík, lleimskringla,
1956. 239 bls. 8vo.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 31. árg. Ritstj.:
Árni Óla, Valtýr Stefánsson. Reykjavík 1956.
45 tbl. ((4), 756 bls.) 4to.
Líndal, Baldur, sjá Tímarit Verkfræðingafélags fs-
lands.
Líndal, Sigurður, sjá 111 um, Knud: Um prófraun
hæstaréltarlögmanna.
LINDEMANN, KELVIN. Rauðu regnhlífarnar.
Skáldsaga. Ilersteinn Pálsson íslenzkaði.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1956. 173
bls. 8vo.
LINDGREN, ASTRID. Leynilögreglumaðurinn
Karl Blómkvist. Skeggi Ásbjarnarson þýddi.
Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri, [19561. 168
bls. 8vo.
LISTAMANNAKLÚBBUR Bandalags íslenzkra
listamanna. Reglugerð fyrir ... Reykjavík
1956. (4) bls. 8vo.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Reykjavík.
[Reykjavík 1956]. 14 bls. 8vo.
LITABÓK BARNANNA. Sl. [1956]. (16) bls.
Grbr.
LJÓSBERINN. (Barna- og unglingablað með
myndum). 36. árg. Útg.: Útgáfunefnd Ljósber-
ans. Ritstj.: Ástráður Sigursteindórsson.
Reykjavík 1956. 12 tbl. ((2), 144 bls.) 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 34, árg. Útg.: Ljósmæðra-