Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 36
36
ÍSLENZK RIT 1956
félag íslands. Reykjavík 1956. 6 tbl. (72 bls.)
8vo.
„LOFORÐ IIANS IILÝTUR AÐ STANDA". Saga
frá enska hernum. LReykjavík 1956]. (4) bls.
8vo.
Lojtsson, Loftur, sjá Iðnaðarmál.
Long, Asgeir, sjá Runólfsson, Valgarð: Ævintýrið
um Gilitrutt.
LOOMIS, FREDERIC, M. D. Læknir kvenna. ís-
lenzkað hefur Andrés Kristjánsson með aðstoð
Elíasar Eyvindssonar læknis. Consultation
Room heitir bók þessi á frummálinu. Reykja-
vík, Draupnisútgáfan, Valdimar Jóhannsson,
[1956]. 222 bls. 8vo.
LORD, WALTER. Sú nótt gleymist aldrei. Bókin
um Titanic-slysið. Gísli Jónsson þýddi með
leyfi höfundar. Bókin heitir á írummálinu A
night to remember. Akureyri, Bókaforlag Odds
Bjömssonar, 1956. 191 bls., 16 mbl. 8vo.
LúSvíksson, Jónas St., sjá SOS.
LUNDKVIST, ARTUR. Drekinn skiptir ham.
Ferðapistlar úr Kínaför. Einar Bragi Sigurðs-
son íslenzkaði. Titill bókarinnar á frummálinu:
Den förvandlade draken. En resa i Kina. Tid-
ens förlag. Stockholm 1955. Reykjavík, Mál og
menning, 1956. 298 bls., 8 mbl. 8vo.
LÚPUS [duln.] Sjá þann hinn mikla flokk. Palla-
dómar um alþingismenn. Eftir * * * Ilalldór
Pétursson teiknaði myndirnar. Reykjavík,
Bókagerðin Thule, 1956. 176 bls. 8vo.
LYFSÖLUSKRÁ II. Frá 1. júní 1956 skulu lækn-
ar og lyfsalar á íslandi selja lyf eftir þessari
lyfsöluskrá. Reykjavík 1956. 36 bls. 8vo.
LÆKNABLAÐIÐ. 40. árg., 1956. Útg.: Læknafé-
lag íslands og Læknafélag Reykjavíkur. Rit-
stj.: Guðmundur Thoroddsen. Meðritstj.: Oli
Hjaltested og Bjarni Jónsson. Reykjavík 1956.
10 h. ((2), 160 bls.) 8vo.
LÆKNANEMINN. Blað Félags læknanema. 9.
árg. Útg.: Fél. Læknanema Háskóla íslands.
Ritstj.: Guðmundur Tryggvason (1.—2. tbl.),
Hrafn Tulinius (3.—4. tbl.) Ritn.: Grétar Ól-
afsson, Árni Kristinsson, Arngrímur Sigurðs-
son (allir 1.—2. tbl.); Ilrafn Tulinius, Þórar-
inn Ólafsson, Þórey J. Sigurðardóttir (öll 3.—
4. tbl.) Reykjavík 1956. 4 tbl. (3x32 bls.) 8vo.
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1955. Sérprentun úr
Heilbrigðisskýrslum 1953. [Reykjavík 1956].
24 bls. 8vo.
LÆKNASKRÁ 1. janúar 1956. Reykjavík, Skrif-
stofa landlæknis, 1956. 41 bls. 8vo.
LÆRUM AÐ HVÍLAST — OG ALA BÖRN Á
AUÐVELDAN HÁTT. Hafnarfirði 1956. [Pr. í
Reykjavík]. 33 bls. 8vo.
LÖGBERG. 69. árg. Útg.: The Columbia Press
Limited. Ritstj.: Einar P. Jónsson. Winnipeg
1956. 52 tbl. Fol.
LÖGBIRTINGABLAÐ. Gefið út samkvæmt lögum
nr. 64 16. des. 1943. 49. ár. Útg. fyrir hönd
dómsmálaráðuneytisins og ábm.: Birgir Thor-
lacius. Reykjavík 1956. 104 tbl. (382 bls.) Fol.
LÖGREGLUMÁL. Valdar sannar sakamálasögur.
3. árg. Útg.: Geirsútgáfan. Ritstj.: Geir Gunn-
arsson (1.—2. tbl.), Óli llermannsson (3. tbl.)
Reykjavík 1956. 3 tbl. (36 bls. hvert). 4to.
LOG um útflutningssjóð o. fl. [Reykjavík 1956].
(1), 9 bls. 4to.
LÖND OG LÝÐIR. XX. bindi. Austur-Asía. Samið
hefur Jóhann Hannesson. Reykjavík, Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs, 1956. 294, (1) bls. 8vo.
Löve, GuSmundur, sjá Reykjalundur.
MAGNÚSS, GUNNAR M. (1898—). Skáldið á
Þrum. Ævisaga Magnúsar Hj. Magnússonar.
Reykjavík, Forlagið Iðunn, Valdimar Jóhanns-
son, 1956. 392 bls., 1 mbl. 8vo.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Lestrarbók.
Magnússon, Asgeir Bl., sjá Stanislavskí, K. S.:
Líf í listum I—II.
Magnússon, Bjarni G., sjá Bankablaðið.
[MAGNÚSSON], BJÖRN BRAGI (1940—).
Ilófatak. Ljóð. Reykjavík 1956. 32 bls. 8vo.
MAGNÚSSON, BRAGI (1922—). Sagan hennar
Systu. Eftir * * * Teikningar gerði höfundur.
Reykjavík, Heimskringla, 1956. (12) bls. 4to.
MAGNÚSSON, BRYNJÓLFUR (1881—1947).
Guðstraust og mannúð. Ræður og erindi. Eftir
* * * prest í Grindavík. Reykjavík, Prentsmiðj-
an Leiftur, 1956. 196 bls., 1 mbl. 8vo.
Magnússon, Hannes ]., sjá Áfengisvörn; Ileimili
og skóli; Ungur nemur -— Gamall temur; Vor-
ið.
MAGNÚSSON, IIARALDUR (1912—). Ný verk-
efni í danska stíla. Reykjavík, Prentsmiðjan
Leiftur, 1956. 31 bls. 8vo.
— kennari, og ERIK SÖNDERHOLM, lektor. Ný
kennslubók í dönsku. Með myndum. Reykja-
vík, Prentsmiðjan Leiftur, 1956. 157 bls. 8vo.
Magnússon, Hólmar, sjá Sjómannablaðið.