Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 37
ÍSLENZK RIT 1956
37
Magnusson, Jakob, sjá Ilaf- og fiskirannsóknir.
Magnússon, Magnús, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
Magnússon, Magnús Hj., sjá Magnúss, Gunnar M.:
Skáldið á Þröm.
Magnússon, Ólajur, sjá Flugmál.
Magnússon, Sigríður /., sjá 19. júní.
Magnússon, Tryggvi, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Gagn ijg gaman.
MÁLARAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lög ...
Reykjavík 1956. 30 bls. 12mo.
MÁLARINN. Tímarit Málarameistarafélags
Reykjavíkur. 6. árg. Ritstj.: Jökull Pétursson.
Blaðstjórn: Jökull Pétursson, Hörður Jóhann-
esson, Sæmundur Sigurðsson. Reykjavík 1956.
4 tbl. (26 bls.) 4to.
Mál og menning, Fimmti bókaflokkur ..., sjá
Arnason, Jónas: Sjór og menn (1); [Jónsson],
Jón Dan: Þytur um nótt (3); Kristjánsson,
Geir: Stofnunin (4); Shakespeare, William-
Leikrit I (9); Stanislavskí, K. S.: Líf í listum
I—II (6—7); Stefánsson, Halldór: Sextán sög-
ur (2); Westphal, Wilhelm IJ.: Náttúrlegir
hlutir (8); Þorsteinsson, Björn: Islenzka skatt-
landiðl (5).
MÁNUDAGSBLAÐIÐ. Blað fyrir alla. 9. árg. Rit-
stj. og ábm.: Agnar Bogason. Reykjavík 1956.
47 tbl. Fol.
Mar, Elías, sjá Leonov, Leonid: Vinur skógarins.
MARKASKRÁ Siglufjarðarkaupstaðar og um-
dæmis 1956. Búið hefur undir prentun Árni
Kristjánsson frá Lambanesi. Siglufirði [1956].
24 bls. 8vo.
Marteinsdóttir, Steinunn, sjá Stúdentablað 1. des-
ember 1956.
MARRYAT, F. Finnur frækni. Drengjasaga með
myndum. Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f.,
1956. 167 bls. 8vo.
MASUR, HAROLD Q- Sekur áhorfandi. Leynilög-
reglusaga. Bók þessi heitir á frummálinu:
„Bury me Deep“. Regnbogabók 12. Reykjavík,
Regnbogaútgáfan, 1956. 192 bls. 8vo.
Mathiesen, Einar Þ., sjá Skák.
Matthíasson, Björn, sjá Skátablaðið.
MAXWELL, ARTHUR S. Rökkursögur. (Rökkur-
sögur Arthurs frænda). Loftur Guðmundsson
þýddi. Reykjavík, Bókaútgáfa S.D. Aðventista
á íslandi, 1956. 88 bls. 8vo.
McLAIN, DOROTIIY. Ást — eða æfing. Reykja-
vík, Snæugluútgáfan, 11956]. 224 bls. 8vo.
MEITILLINN H.F. Rekstrar- og efnahagsreikn-
ingur hinn 31. des. 1955 fyrir ... Reykjavík
[1956]. (5) bls. 4to.
MELKORKA. Tímarit kvenna. 12. árg. Útg.: Mál
og menning. Ritstjórn: Nanna Olafsdóttir,
Þóra Vigfúsdóttir. Reykjavík 1956. 3 h. (100
bls.) 8vo.
MENN OG MINJAR. íslenzkur fróðleikur og
skemmtun. VIII. Frá Eyfirðingum. Finnur Sig-
mundsson bjó til prentunar. Reykjavík, Útgáf-
an: Menn og minjar, 1956. 96 bls. 8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu-
mál. 29. árg. Útg.: Samband íslenzkra barna-
kennara og Landsantliand framhaldsskólakenn-
ara. Ritstj.: Broddi Jóhannesson. Reykjavík
1956. 2 h. ((3), 213 bls.) 8vo.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ...
skólaárið 1955—1956. Reykjavík 1956. 60 bls.
8vo.
MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestarnir í
Reykjavík. Reykjavík 1956. 4 h. (32 bls. hvert).
8vo.
Michelsen, Franch, sjá Foringjablaðið.
MILLER, WADE. Laun syndarinnar. Bók þessi
heitir á frummálinu: „Stolen Woman“. Regn-
bogabók 17. Reykjavík, Regnbogaútgáfan,
1956. 168 bls. 8vo.
MINNISBÓKIN 1957. Reykjavík, Fjölvís, [1956].
176 bls. 12mo.
MJÓLKUIIBÚ FLÓAMANNA. Rekstrar- og efna-
hagsreikningur hinn 31. desember 1955 fyrir
... (26. reikningsár). Reykjavík 1956. (7) bls.
4to.
MJÖLNIR. 19. árg. Útg.: Sósíalistafélag Siglu-
fjarðar. Ritstj. og ábm.: Benedikt Sigurðsson.
Siglufirði 1956. 20, tbl. Fol.
Molm, Edith, sjá Saxegaard, Annik: Klói segir frá.
MORGUNBLAÐIÐ. 43. árg. Útg.: IJ.f. Árvakur.
Ritstj. (1.—250. tbl.): Valtýr Stefánsson
(ábm.) Stjórnmálaritstj. (1.—250. tbl.): Sig-
urður Bjarnason frá Vigur. Aðalritstj. (251.—
309. tbl.): Valtýr Stefánsson (ábm.), Bjarni
Benediktsson. Ritstj. (251.—309. tbl.): Sigurð-
ur Bjarnason frá Vigur, Einar Ásmundsson.
Lesbók: Árni Óla. Reykjavík 1956. 309 tbl. Fol.
MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 37. árg.
Útg.: Sálarrannsóknafélag íslands. Ritstj.: Jón
Auðuns. Reykjavík 1956. 2 h. ((3), 160 hls.)
8vo.