Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 39
ÍSLENZK RIT 1956
39
landi. 4. árg. Ritstj. og ábm.: Björn Halldórs-
son. Akureyri 1956. I tbl. Fol.
Norðdahl, Skúli H., sjá Byggingarlistin.
Norðdal, Valgerður, sjá Jónsson, Vilhjálmur, frá
Ferstiklu: Sögur frá ömmu í sveitinni.
NORÐURLJÓSIÐ. 37. árg. Útg. og ritstj.: Sæ-
mundur G. Jóhannesson. Akureyri 1956. 12 tbl.
(48 bls.) 4to.
NORDÆLA. AfmæliskveSja til prófessors, dr.
phil. & litt. & jur. Sigurðar Nordals, ambassa-
dors íslands í Kaupmannahöfn, sjötugs 14.
september 1956. Ritnefnd: Halldór Ilalldórsson,
Jón Jóhannesson, Steingrímur J. Þorsteinsson,
Þorkell Jóhannesson. Reykjavík, Helgafell,
1956. 226 bls. 8vo.
NORRÆN TÍÐINDI. Félagsrit Norræna félagsins,
Reykjavík. 1. árg. Ritstj.: Magnús Gíslason.
Reykjavík 1956. 2 tbl. (40, 16 bls.) 4to.
NORSK BÓKASÝNING. Haldin í Listamanna-
skálanum 29. september til 15. október 1956.
Að tilhlutan Den Norske Forleggerforening og
Bókaverzlunar ísafoldar. Sýnendur eru 16
stærstu bókaútgáfufyrirtæki Noregs. Hörður
Ágústsson sá um uppsetningu sýningarinnar.
[Reykjavík 1956]. 40 bls. 8vo.
NÝI TÍMINN. 16. árg. Útg.: Sósíalistaflokkurinn.
Ritstj. og ábm.: Ásmundur Sigurðsson. Reykja-
vík 1956. 38 tbl. Fol.
NÝJAR FRÉTTIR. Útg.: Steingrímur Thorstein-
son og Heimir Jóhannsson. Reykjavík 1956. 1
tbl. (8 bls.) Fol.
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 49. ár. Ritstj.: Þorsteinn
M. Jónsson. Akureyri 1956. 4 h. ((2), 172 bls.)
4to.
NÝJA TESTAMENTIÐ. Með myndum. Myndirn-
ar eru úr Biblíu Hins brezka og erlenda Biblíu-
félags 1955, með leyfi félagsins. Reykjavík, Hið
íslenzka Bibh'ufélag, 1956. 520 bls. 8vo.
— Ný þýðing úr frummálinu. New Testament in
Icelandic. Sálmarnir. The Book of Psalms in
Icelandic. London, The British & Foreign Bible
Society; Reykjavík, Ilið brezka og erlenda
biblíufélag, 1956. [Pr. á Englandi]. 463, (1);
150 bls. 12mo.
NÝJUSTU DANSLAGATEXTARNIR. 13. hefti.
Úrvals danslagatextar. Reykjavík, Drangeyjar-
útgáfan, [1956]. 32 bls. 8vo.
NÝ TÍÐINDI. 4. árg. Útg.: Verzlunarráð íslands.
Ritn.: H. Biering, lljörtur Jónsson, Ólafur II.
Ólafsson, Einar Ásmundsson (ábm. f. h. útg.)
Reykjavík 1956. 8 tbl. Fol.
NÝTT HELGAFELL. 1. árg. Útg.: Helgafell. Rit-
stjórn: Tómas Guðmundsson, Ragnar Jónsson,
Kristján Karlsson, Jóhannes Nordal. Fylgirit:
Árbók skálda 56. Ritstj.: Kristján Karlsson.
Reykjavík 1956. 4 h. ((4), 211 bls.) 4to.
NÝTT KVENNABLAÐ. 17. árg. Ritstj. og ábm.:
Guðrún Stefánsdóttir. Reykjavík 1956. 8 tbl.
4to.
NÝTT ÚRVAL. 2. árg. Útg.: Jón Þ. Árnason (1,-—
3. h.), Blaðaútgáfan s.f. (4.—12. h.) Ritstj.:
Baldur Hólmgeirsson (4.—12. h.) Reykjavík
1956. 12 h. (36 bls. hvert). 4to.
NÝYRÐI. IV. Flug. Ilalldór Ilalldórsson tók sam-
an. Nýyrðasafn þetta er gefið út undir yfirum-
sjón orðabókarnefndar Háskólans. 1 nefndinni
eiga sæti þeir prófessorarnir Alexander Jó-
hannesson, Einar ÓI. Sveinsson og Þorkell Jó-
hannesson. Reykjavík, Mennlamálaráðuneyti,
1956. 123 bls. 8vo.
ODDFELLOWAR. Handbók ... í umdæmi Stór-
stúku hinnar óháðu Oddfellow-Reglu á íslandi,
I.O.O.F. 1956. Útgefin af Stórriddara sam-
kvæmt samþykkt Lands-Stórstúku íslands, I.
O.O.F. 29. september 1937. Prentuð sem liand-
rit. Reykjavík 1956.158, (1) bls. 8vo.
ÓFEIGUR. Landvörn. 13. árg. Ritstj. og ábm.:
Jónas Jónsson frá Ilriflu. Reykjavík 1956. 12
tbl. ((3), 68; (1), 80 bls.) 8vo.
Ola, Arni, sjá Lesbók Morgunblaðsins; Morgun-
blaðið.
Ólajsdóttir, Nanna, sjá Melkorka.
ÓLAFSSON, ÁRNI, frá Blönduósi (1891—). Fóst-
ursonurinn. Skáldsaga. Eftir * * * Reykjavík,
Sögusafn heimilanna, 1956. 198 bls. 8vo.
Ólafsson, Björgúljur, sjá Dumas, Alexander:
Kamelíufrúin.
Olajsson, Davíð, sjá Ægir.
Olafsson, Einar, sjá Freyr.
Ólafsson, Einar, sjá Júlíusson, Leó: Einar Ólafs-
son.
Ólafsson, Friðfinnur, sjá Landsýn; Neytendablað-
ið.
Ólafsson, Friðrik, sjá Skák.
Óla/sson,Geir, sjá Sjómannadagsblaðið; Víkingur.
Ólajsson, Gísli, sjá Hill, Tom: Davy Crockett; Úr-
val.
Ólajsson, Grétar, sjá Læknaneminn.