Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Side 44
44
ÍSLENZK RIT 1956
Sigurðsson, Eiríkur, sjá Vorið.
Sigurðsson, Eysteinn, sjá Skátablaðið.
Sigurðsson, Gísli, sjá Vegamót.
Sigurðsson, Gunnar, frá Selalæk, sjá Islenzk
fyndni.
Sigurðsson, Hannes Þ., sjá Iþróttablaðið.
Sigurðsson, Haraldur, sjá Skátablaðið.
Sigurðsson, Hjörleijur, sjá Teikningar.
Sigurðsson, Hlöðver, sjá Kosningablað Alþýðu-
bandalagsins í Siglufirði.
Sigurðsson, Jón, sjá Ulfljótur.
Sigurðsson, Kristinn, sjá Sjómannadagsblað Vest-
mannaeyja.
SIGURÐSSON, LEIFUR E. A. (1893—). Reikn-
ingsaðferðir og stjórnmál. TReykjavík 1956].
45 bls. 8vo.
Sigurðsson, Olajur, sjá Glóðafeykir.
Sigurðsson, Ólafur Jóh., sjá Stefánsson, Halldór:
Sextán sögur.
Sigurðsson, Páll, sjá Pirajno, Alberto Denti di:
Læknir í Arabalöndum.
SIGURÐSSON, PÉTUR (1896—). ísland beztum
blóma. Sérprentun úr Nordælu, afmæliskveðju
til Sigurðar Nordals, 14. september 1956.
IReykjavík 1956]. 10 bls. (168.—177.) 8vo.
SIGURÐSSON, PÉTUR (1890—). Óboðnir gestir.
Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f., 1956. 160
bls. 8vo.
— sjá Eining.
Sigurðsson, Sigurður, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla: Lestrarbók.
Sigurðsson, Sœmundur, sjá Málarinn.
Sigurðsson, Tómas, sjá Kosningablað Alþýðu-
bandalagsins í Siglufirði.
SIGURÐSSON, ÞORKELL (1898—). Saga land-
helgismáls íslands og auðæfi íslenzka hafsvæð-
isins. Reykjavík L1956]. 64 bls., 2 uppdr. 4to.
SIGURÐSSON, ÞORSTEINN (1926—). Ævintýri
Óla og Palla. I. Innbrot í Óðinsbúð. Barnasaga.
Reykjavík, Þórsútgáfan, [1956]. 19 bls. 8vo.
Sigurgeirsson, Pétur, sjá Afengisvörn; Æskulýðs-
blaðið.
Sigurjónsson, Arnór, sjá Árbók landbúnaðarins.
Sigurjónsson, Ásmundur, sjá Þjóðviljinn.
Sigurjónsson, Bragi, sjá Alþýðumaðurinn.
Sigurjónsson, Gunnar, sjá Bjarmi.
Sigurjónsson, Sigurður, sjá Gesturinn.
SIGURJÓNSSON, SVEINBJÖRN (1899—). Brag-
fræði handa miðskólum og gagnfræðaskólum.
2. útgáfa. Reykjavík 1956. 16 bls. 8vo.
Sigurmundsson, Gunnar, sjá Bláa ritið; Ileyrt og
séð.
Sigursteindórsson, Ástráður, sjá Ljósberinn.
SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Skýrsla og
reikningar ... 1954. [Siglufirði 1956]. 23 bls.
8vo.
— Skýrsla og reikningar ... 1955. [Siglufirði
1956]. 25 bls. 8vo.
SÍMABLAÐIÐ. 41. árg. Útg.: Félag ísl. síma-
manna. Ritstj.: A. G. Þormar. Reykjavík 1956.
3 tbl. (84 bls.) 4to.
SÍMASKRÁ S.Í.S. Janúar 1956. Reykjavík [1956].
39, (1) bls. 8vo.
SINGH, SADHU SUNDAR. Vitranir frá æðra
heimi. Stutt lýsing af Iffinu eftir dauðann, ólíku
ásigkomulagi þess og afdrifum illra og góðra
manna, samkvæmt vitrunum eða sýnum höf-
undarins. Þýtt liefur Friðrik J. Rafnar. Önnur
útgáfa. Gefið út með leyfi fyrri útgefenda, sr.
Sigurbjörns Á. Gíslasonar, og þýðanda sr.
Friðriks J. Rafnar. Reykjavík, Þrastarútgáfan,
1956. 64 bls. 8vo.
SJÁLFSFÓRNIN MIKLA. Athyglisverð saga.
[Reykjavík 1956]. (4) bls. 8vo.
[SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN]. Dómur reynsl-
unnar. X D. Reykjavík [1956]. (20) bls. 4to.
[—] X Jónas G. Rafnar. [Reykjavík 1956]. (20)
bls. 4to.
[—] Leiðin til bættra lífskjara. [ísafirði 1956].
(12) bls. 8vo.
— Tólfti landsfundur ... 19. til 23. apríl 1956 í
Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík. Reykjavík 1956.
80 bls., 4 mbl. 4to.
— Tvö tímabil í sjávarútvegsmálum. Reykjavík
[1956]. (16) bls. 8vo.
SJÁVARFÖLL VIÐ ÍSLAND árið 1957. Reykja-
vík, íslenzku sjómælingarnar, [1956]. 12 bls.
8vo.
SJÓMAÐURINN. 4. árg. Útg.: Sjómannafélag
Reykjavíkur. Ábm.: Garðar Jónsson. Reykja-
vík 1956. 2 tbl. (12 bls. hvort). 4to.
SJÓMANNABLAÐIÐ. 2. árg. Útg.: Stuðnings-
menn B-listans við stjórnarkjör í Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur. Ritstj. og ábm.: Ilólmar
Magnússon. Reykjavík 1956. 2 tbl. Fol.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ. 19. ár. Útg.: Sjó-
mannadagsráðið. Ritn.: Garðar Jónsson, Geir