Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Qupperneq 45
ÍSLENZK RIT 1956
45
Ólafsson, Grímur Þorkelsson, Júlíus Kr. Ólafs-
son, ÞorvarSur Björnsson. Abm.: Ilalldór Jóns-
son. Reykjavík, 3. júní 1956. 48 bls. 4to.
SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA. 5.
árg. [á að vera: 6. árg.] Blaðn.: Kristinn Sig-
urðsson, ábm., Karl Guðmundsson, Sveinn
Valdimarsson, Hermann Pálsson. Vestmanna-
eyjum, á sjómannadaginn 1956. [Pr. í Reykja-
vík]. 64 bls. 4to.
SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS H.F.,
Reykjavík. Stofnað 1918. 1955, 37. reikningsár.
[Reykjavík 1956. Pr. í Hafnarfirði]. (15) bls.
8vo.
SKAGFIRÐINGAÞÆTTIR. [2]. Skagfirzk fræði
X. Reykjavík, Sögufélag Skagfirðinga, 1956. 71
bls. 8vo.
Skagfirzk jrœði, sjá Jarða- og búendatal í Skaga-
fjarðarsýslu 1781—1953; Skagfirðingaþættir 2
(X).
SKAK. 6. árg. Utg. og ritstj.: Birgir Sigurðsson.
Ritn.: Ingi R. Jóhannsson, Friðrik Ólafsson,
Einar Þ. Mathiesen og Arinbjörn Guðmunds-
son. Reykjavík 1956. 8 tbl. (121 bls.) 4to.
SKÁKEINVÍGI um Norðurlandameistaratitilinn
1955. Reykjavík, Friðrikssjóður, [1956]. 32 bls.
8vo.
SKÁKFÉLAGSBLAÐIÐ. 3. árg. [á að vera 4.
árg.] Akureyri 1956. 1 tbl. (4 bls.) Fol.
SKÁLHOLTSHÁTÍÐIN 1. júlí 1956. Minning níu
alda biskupsdóms á íslandi. [Reykjavík 1956].
40 bls. 8vo.
SKARPHÉÐINSSON, FRIÐJÓN (1909—). Skrá
um lagabókmenntir eftir íslenzka höfunda eða
í íslenzkuin þýðingum til ársloka 1955. Biblio-
graphia juridica Islandica. Auctores Islandici;
peregrini Islandice redditi. Sérprentun úr
Tímariti lögfræðinga. Reykjavík 1956. 94 bls.
8vo.
SKÁTABLAÐIÐ. 22. árg. Útg.: Bandalag ís-
lenzkra skáta. Ritstj.: Ingólfur Babel. Ritn.:
Pálrnar Ólason, Björn Mattbíasson, Ilaraldur
Sigurðsson, Óttar Yngvason, Svanur Vilhjálms-
son, Eysteinn Sigurðsson, Jón Stefánsson, Bent
Bjarnason, Karl Grönvold, Gunnar Guðmunds-
son og Þorvarður Brynjólfsson. Reykjavík 1956.
12 tbl. (152 bls.) 4to.
Skemmtilegu smábarnabœkurnar, sjá Janus, Grete,
og Mogens Hertz: Láki (7).
SKINFAXI. Tímarit U.M.F.Í. 47. árg. (Útg.: Sam-
bandsstjórn Ungmennafélags íslands). Ritstj.:
Stefán Júlíusson. Reykjavík 1956. 3 h. ((3),
156 bls.) 8vo.
SKIPASKOÐUN RÍKISINS. Tilkynningar frá ...
1. árg. Nr. 1. Reykjavík 1956. 6 bls. 4to.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS, Reykjavík. Flutn-
ingsgjaldaskrá milli hafna á Islandi og milli
Islands og útlanda. Taxti í júní 1956. Reykja-
vík [1956]. (2), 36, (2) bls. 8vo.
SKIRNIR. Tímarit Ilins íslenzka bókmenntafé-
lags. 130. ár, 1956. Ritstj.: Ilalldór Halldórs-
son. Reykjavík 1956. 287, XXXII bls. 8vo.
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ...
1956. Reykjavík 1956. 80 bls. 8vo.
SKÓGRÆKTARFÉLAG MOSFELLSHREPPS.
Lög ... Reykjavík [1956]. (2) bls. 8vo.
SKÓLABLAÐ. 2. árg. Útg.: Samband bindindis-
félaga í skólurn. Reykjavík [1956]. 1 tbl. (12
bls.) 4to.
SKÓLABLAÐIÐ. Útg.: Nemendur Gagnfræða-
skóla Akraness. Ritn.: Guðbjörg Bjarnadóttir,
Dagný Hauksdóttir, Tómas Runólfsson. Ábm.:
Ragnar Jóhannesson. Akranesi 1956. 28 bls.
8vo.
SKUGGAR. Sannar sögur af svaðilförum, mann-
raunum og lífsreynslu. 1. árg. Útg.: Geirsútgáf-
an. Ritstj.: Geir Gunnarsson. Reykjavík 1956.
[1.—3. tbl. pr. á AkranesiL 4 tbl. (44, 44, 36,
36 bls.) 4to.
SKÚLASON, GUÐMUNDUR (1899—). Keldur á
Rangárvöllum. Stuttur leiðarvísir. Reykjavík,
Menntamálaráðuneytið, 1956. 22 bls., 4 mbl.
8vo.
Skú'ason, Páll, sjá Spegillinn.
Skúlason, Sigurður, sjá Samtíðin.
Skúlason, Skúli, sjá Fálkinn.
Skúlason, Vilhjálmur, sjá Straumur.
Skúlason, Þorvaldur, sjá Laxness, Halldór Kiljan:
Gerpla; Teikningar.
SKUTULL. 34. árg. Útg.: Alþýðuflokkurinn á ísa-
firði. Ábm.: Birgir Finnsson. ísafirði 1956. 27
tbl. Fol.
SLAUGHTER, FRANK G. Læknir á flótta. ís-
lenzkað hefur Andrés Kristjánsson. Á frum-
málinu er heiti bókarinnar Stonn Ilaven. Bókin
er þýdd með leyfi höfundar. Reykjavík, Bóka-
útgáfan. Setberg s.f., Arnbjörn Kristinsson,
1956. 215 bls. 8vo.
SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók ...