Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Side 46
46
ÍSLENZK RIT1956
1955—1956. (Starfsskýrslur 1954—1955).
Reykjavík 1956. 122 bls. 8vo.
— Lög ... [Akranesi 1956]. 18 bls. 8vo.
Smábókaútgáfa Helgafells og Isafoldar, sjá Hall-
grímsson, Jónas: Ljóðmæli; Laxness, Halldór
Kiljan: Gerpla.
SMÁRI, JAKOB JÓH. (1889—). íslenzk-dönsk
orðabók. Islandsk-dansk ordbog. [3. útg.]
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1956. 236
bls. 8vo.
Snorrason, Haukur, sjá Tíminn.
Snœbjörnsdóttir, Ilalla, sjá Iljúkrunarkvennablað-
ið.
SNÆDAL, RÓSBERG G. (1919—). Vísnakver.
Akureyri 1956. (57) bls. 12mo.
— sjá Húnvetningur.
SNÆVARR, VALD. V. (1883—). Tómstundir.
Sögur, leikrit og ljóð. Samið hefir * * * f. skóla-
stjóri, Völlum í Svarfaðardal. Akureyri, Bóka-
forlag Odds Björnssonar, [1956]. 128 bls. 8vo.
SÓLHVÖRF. Bók handa börnum. [6.] Jenna og
Hreiðar Stefánsson sáu um heftið. Þórdís
Tryggvadóttir teiknaði myndirnar. Myndir bls.
63 og 65 teiknaði Elísabet Geirmundsdóttir.
Reykjavík, Barnaverndarfélag Reykjavíkur,
1956. 79, (1) bls. 8vo.
SÓL SKEIN SUNNAN. Sögur frá mörgum lönd-
um. Reykjavík, Helgafell, 1956. 220 bls. 8vo.
SÓLSKIN 1956. Sögur, ævintýri, ljóð og þættir.
27. árg. Utg.: Bamavinafélagið Sumargjöf. Em-
il Björnsson sá um útgáfuna. Benedikt Gunn-
arsson teiknaði kápumynd. Ilalldór Pétursson
teiknaði myndirnar með Ljósvíkingnum. Bar-
bara Árnason teiknaði flestar hinar myndirnar,
m. a. teikningar úr bókinni Eitt er það land.
Reykjavík 1956. 88 bls. 8vo.
SOS. Sannar frásagnir af slysum og svaðilförum.
[1. árg.] Útg.: Blaðaútgáfan Snæfell. Ritstj.
og ábm.: Jónas St. Lúðvíksson. Þýðandi: Har-
aldur Guðnason. Akureyri 1956.10 h. (406 bls.)
4to.
SPARIFJÁRSÖFNUN SKÓLABARNA. Leiðsögn
í ráðdeild og sparnaði. Til heimilanna. [Reykja-
vík] 1956. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKRANESS. Reikningur ...
1955. [Akranesi 1956]. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR AKUREYRAR. Reikningur ...
fyrir árið 1955. Akureyri [1956]. (3) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR. Reikning-
ur ... árið 1955. [Ilafnarfirði 1956]. (3) bls.
8vo.
SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁ-
GRENNIS. Reikningar ... fyrir 24. starfsár
1955. Reykjavík [1956]. (4) bls. 8vo.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR, Siglufirði.
Efnahagsreikningur 31. desember 1955. [Siglu-
firði 1956]. (3) bls. 12mo.
SPEGILI.INN. 31. árg. Ritstj.: Páll Skúlason.
(Teiknari: Halldór Pétursson). Reykjavík
1956. 12 tbl. ((1), 310 bls.) 4to.
STAFABÓK. [Ljóspr. í Lithoprenti. Reykjavík],
Minningarsjóður Elínar Briem Jónsson, 1956.
8 bls. 4to.
STANISLAVSKÍ, K. S. Líf í listum. Fyrra bindi.
Síðara bindi. Ásgeir BI. Magnússon íslenzkaði.
Fimmti bókaflokkur Máls og menningar, 6.—
7. bók. Reykjavík, Ileimskringla, 1956. 243 bls.,
9 mbl.; 287, (1) bls., 9 mbl. 8vo.
[STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBÆJ-
AR]. Fréttabréf St. Rv. nr. 1, 12. marz 1956.
[Reykjavík 1956]. (4) bls. 8vo.
STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBÆJ-
AR ÞRJÁTÍU ÁRA. Afmælisblað. Ritstjórar:
Lárus Sigurbjörnsson og Alfreð Guðmundsson.
Ritnefnd ásamt ritstjórum: Kristín Þorláks-
dóttir, Helgi Ilallgrímsson, Júlíus Björnsson,
Ilaukur Eyjólfsson og Guðmundur Karlsson.
Forsíðuteikning: Halldór Pétursson teiknari.
Reykjavík 1956. 88 bls. 4to.
STEAD, W. T. Eftir dauðann. Bréf frá Júlíu. Rit-
að hefur ósjálfrátt * * * Þýðingin eftir Einar
II. Kvaran. Önnur útgáfa. Reykjavík, Sálar-
rannsóknafélag Islands, 1956. 190 bls. 8vo.
Stefánsdóttir, Guðrún, sjá Nýtt kvennablað.
STEFÁNSSON, DAVÍÐ, frá Fagraskógi (1895—).
Landið gleymda. Leikrit í fjórum þáttum.
Reykjavík, Helgafell, 1956. 153 bls. 8vo.
— Ljóð frá liðnu sumri. Reykjavík, Ilelgafell,
1956. [Pr. á Akureyri]. 174 bls. 8vo.
— sjá Islands er það lag.
STEFÁNSSON, HALLDÓR (1892—). Sextán sög-
ur. Valið hefur Ólafur Jóh. Sigurðsson. Fimmti
bókaflokkur Máls og menningar, 2. bók.
Reykjavík, Ileimskringla, 1956. 240 bls. 8vo.
Stejánsson, Hreiðar, sjá Stefánsson, [Jensína Jens-
dóttir] Jenna og Hreiðar: Snorri.
STEFÁNSSON, [JENSÍNA JENSDÓTTIR]
JENNA (1918—) og HREIÐAR (1918—).