Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 63
ÍSLENZK RIT 1956
63
810 Sajnrít.
Arbók skálda 56.
Friðjónsson, G.: Ritsafn VII.
Gunnarsson, G.: Rit XVIII.
Islands er það lag.
Sveinsson, J.: Ritsafn XII.
811 Ljóð.
Agústsson, R.: I blásölum.
rÁrnadóttir, Þ.]: Vísur Þuru í Garði.
Böðvarsson, G.: Kvæðasafn.
Einars, S.: Milli lækjar og ár.
Elíasson, S.: Kveðja riddarans.
Fells, G.: Heiðin há.
Gísladóttir, R.: Hvíldu þig jörð.
Guðlaugsson, B.: Brosað í kampinn.
Hallgrímsson, J.: Gullregn.
— Ljóðmæli.
Iljálmarsson, J.: Aungull í tímann.
Jochumsson, M.: Ljóðmæli I.
Johnson, J.: Kertaljós.
Jónsdóttir, U.: Blandaðir ávextir.
Jónsson, B., H. Pétursson: Rímur af Flóres og Leó.
Jónsson, G.: Fardagar.
tjónsson], J. úr Vör: Þorpið.
Jónsson, Þ.: Til þín.
Kjarval, J. S.: Ljóðagrjót.
[Kristmundsson, A.] Steinn Steinarr: Ferð án fyr-
irheits.
Laxness, H. K.: Kvæðakver.
[Magnússon], B. B.: Hófatak.
Ólafsson, K.: Óskastundir II.
Ólafsson, M.: Draumar.
Pétursson, H.: Króka-Refs rímur.
Sigurðsson, P.: Óboðnir gestir.
Snædal, R. G.: Vísnakver.
Stefánsson, D.: Ljóð frá liðnu sumri.
Stephansson, S. G.: Andvökur III.
Thorarensen, J.: Tímamót.
Þorgeirsdóttir, I.: Líf og litir.
Þorláksson, J.: Ljóðmæli.
Miiller, W.: Vetrarferðin.
812 Leikrit.
Ilavsteen, J.: Magnús Heinason.
Laxness, H. K.: Snæfríður íslandssól.
Stefánsson, D.: Landið gleymda.
Shakespeare, W.: Leikrit I.
813 Skáldsögur.
Álfur utangarðs: Gróðavegurinn.
[Árnadóttir], G. frá Lundi: Römm er sú taug.
Brím, E. O.: Sæunn og Sighvatur.
Dagsdóttir, D.: Ásdís í Vík.
Gests, S.: Vangadans.
[Guðjónsson], Ó. A.: Vormenn íslands.
Ilreggviðsson, II.: Kyntöfrar.
Islenzkir pennar.
Jakobsson, J.: Ormar.
Jónsdóttir, R.: Vala og Dóra.
[Jónsson], J. D.: Þytur um nótt.
Jónsson, S.: Ilanna Dóra.
[Jónsson, Þ.] Þórir Bergsson: Sögur.
Kjarval, J. S.: Ilvalasagan frá átján hundruð níu-
tíu og sjö.
IKristjánsdóttir, F.] Hugrún: Hafdís og Heiðar II.
Kristjánsson, G.: Stofnunin.
Laxness, H. K.: Gerpla.
— Heiman eg fór.
— Smásögur.
Ólafsson, Á.: Fóstursonurinn.
Stefánsson, II.: Sextán sögur.
Thorarensen, J.: Tíu smásögur.
[Tómasdóttir, G.] Arnrún frá Felli: Margs verða
hjúin vís.
Alcott, L. M.: Rósa og frænkur hennar.
Ames, J.: Komdu aftur til mín.
Appleton, V.: Kjarnorkukafbáturinn.
Austen, J.: Ást og hleypidómar.
Blyton, E.: Ævintýraskipið.
Burroughs, E. R.: Tarzan og Pardusmennirnir.
Christie, A.: Jólaleyfi Poirots.
Cohen, 0. R.: Týnd í Hollywood.
Coppel, A.: Það skeði um nótt.
Cronin, A. J.: Ástir læknisins.
Disney, W.: Konungur landnemanna.
D’Orczy: Rauða akurliljan.
Dumas, A.: Kamelíufrúin.
Faulkner, W.: Smásögur.
F elsenborgarsögur.
Ford-Inman, N.: Brúðarkjóllinn hennar.
Fossum, G.: Elsa og Óli.
Gardner, E. S.: Köttur húsvarðarins.