Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 67
ÍSLENZK RIT 1944 — 1955 • VIÐAUKI
67
• Ferðaþáttur. Prentað sei.i handrit. Reykjavík
1949. 16 bls. 8vo. (910).
LEIFS, JÓN. Alþýðusöngvar. Lithoprent. Reykja-
vík, Landsútgáfan, 1950. (7) bls. Fol. (780).
— Ný rímnadanzlög. Neue Island-Tánze. Op. 14 b.
Piano. Lithoprent. Reykjavík, Jslandia Edition,
1950. (5) bls. 4to. (780).
■— Rímnadanslög. Icelandic dances. Lithoprent.
Reykjavík, Islandia, 1950. 8 bls. 4to. (780).
— Ríinnadanslög. Karlakór. Lithoprent. Reykja-
vík, Landsútgáfan, 1950. (17) bls. 8vo. (780).
— Söngvar. Lithoprent. Reykjavík, Islandia, 1950.
5 bls. 4to. (780).
— Torrek. Pianoforte. Intermezzo. Op. 1 No. 2.
Lithoprent. Reykjavík, Islandia Edition, 1950.
6 bls. 4to. (780).
— Þjóðlög. Folketonar. Volkslieder. 2. útgáfa.
[Reykjavík], Islandia, 1951. [Pr. í Þýzkalandi].
18, (1) bls. 4to. (780).
— Þrjú íslenzk sálmalög til kirkjusöngs. Chorales
islandici. Lithoprent. Reykjavík, Islandia Edi-
tion — Landsútgáfan, 1950. (5) bls. Grbr.
(780).
■— Ættjarðarlög. [Reykjavík], Landsútgáfan,
[1950]. 7 bls. 4to. (780).
LÆKNARÁÐSÚRSKURÐIR 1954. Sérprentun úr
Heilbrigðisskýrslum 1952. [Reykjavík 1955].
15 bls. 8vo. (340).
MUNU TRÚARBRÖGÐIN LEYSA ÚR VANDA-
MÁLUM HEIMSINS? „Will Religion Meet
the World Crisis?“ Icelandic. Gefið út á ensku
1951. Brooklyn, N. Y., Watchtower Bible and
Tract Society, Inc., 1953. 31, (1) bls. 8vo.
(200).
NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Lestrar-
bók. Freysteinn Gunnarsson tók saman. Kurt
Zier dró myndirnar. 4. fl., 1. h. Reykjavík, Rík-
isútgáfa námsbóka, 1954. 79, (1) bls. 8vo. (370).
NÝTT KORT AF REYKJAVÍK OG KÓPAVOGI.
Mælikvarði 1:10 000. Stokkhólmi, AB Karto-
grafiska Institutet, 1955. Grbr. (910).
ÓLAFSSON, TRAUSTI. Kennslubók í efnagrein-
ingu. Eftir * * * forstöðumann Efnarannsókna-
stofu ríkisins. Reykjavík 1931. Ljósprentað í
Lithoprent. Reykjavík 1950. 87 bls. 8vo. (540).
OMAR KHAYYÁM. Rubáiyát, eftir * * * íslenzk-
að hefir Magnús Ásgeirsson eftir fyrstu þýð-
ingu Fitzgeralds. Myndir og skreytingar eru eft-
ir Eggert M. Laxdal. Reykjavík 1935. Ljós-
prentað í Lithoprenti. Reykjavík [ál.l 96 bls.
12mo. (811).
ORGELSKÓLI fyrir íslenzka nemendur. Lagaður
eftir harmoniumskóla Bungarts. [Reykjavík],
Hljóðfærahús Reykjavíkur, ál. [Pr. í London].
(2), 87 bls. Grbr. (780).
PÁLSSON, PÁLL SIGÞÓR. íslenzka þjóðfélagið.
Námsbók fyrir skóla og almenning. Prentað
sem handrit. Reykjavík 1955. 112 bls. 8vo.
(300).
PÉTURSSON, HANNES. Kvæðabók. Önnur prent-
un. Reykjavík, Ileimskringla, 1955. 74 bls. 8vo.
(811).
REGLUGERÐ um löggæzlu á skemmtisamkomum
í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. [Akranesi
1953]. (4) bls. 8vo. (350).
RÉTTUR MANNSINS til þekkingar og frjálsrar
notkunar hennar. Sýning í tilefni af 200 ára
afmæli Columbiaháskóla. Dr. phil. Símon Jó-
liann Ágústsson íslenzkaði. I 1. kennslustofu
Iláskóla íslands. Reykjavík 1954. (16) bls. 8vo.
(100).
REYKJAVÍK. Frumvarp að Brunamálasamþykkt
fyrir ... Reykjavík 1952. 52 bls. 8vo. (350).
ROTARY. Stefna og starf — í stuttu máli. Akra-
nesi, Islenzka Rotary-umdæmið, [1955]. (10)
bls. 8vo. (360).
ROWLAND, HENRY. Dularfulla stúlkan. Grétar
Zóphóníasson íslenzkaði. Reykjavík, Söguút-
gáfan, 1948. [Pr. á Akranesi]. 162 bls. 8vo.
(813).
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla — Gefin út af stjórn sambandsins. 12.
ár 1954. Reykjavík 1955. 208 bls., 1 tfl., 1 upp-
dr. 8vo. (620).
SIGURÐSSON, JÓHANNA S. 5 sönglög og ljóð.
Eftir * * * [Reykjavík], „Litli vin“, ál. (15)
bls. 4to. (780).
SJ ÓMANNABLAÐIÐ. 1. árg. Útg.: Stuðnings-
menn B-listans við stjómarkjör í Sjómannafé-
lagi Reykjavíkur. Ritstj.: Jónas Árnason.
Reykjavík 1953. 1 tbl. Fol. (070).
SJÖ SÖNGLÖG við kvæði eftir Pétur Jakobsson.
Ljósprentað í Lithoprent. Reykjavík 1947. (12)
bls. Grbr. (780).
SKÓLABLAÐIÐ. Útg.: Nemendur Gagnfræða-
skóla Akraness. Ritn.: Birgir Þórðarson, Krist-
ín llalldórsdóttir, Pálmi Pálsson, Ilildur Jóns-
dóttir, Svavar Sigurðsson. Ábm.: Þorvaldur