Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 73
ÍSLENZK RIT 1957
73
Bjarnason, Sigurður, frá Vigur, sjá ísafold og
Vörður; Morgunblaðið; Vesturland.
Bjarnason, Stcján, sjá Safnaðarblað Bústaðasókn-
ar.
Björg Gazelle, sjá [Miillerj, Björg Gazelle.
Björnsdóttir, Edda, sjá Læknaneminn.
Björnsdóttir, Guðný, sjá Blik.
t BJÖRNSDÓTTIR, GUÐNÝ KRISTÍN. Fædd 4.
des. 1879. Dáin 24. sept. 1956. Akureyri 1957.
12 bls. 8vo.
Björnsdóttir, Lóa, sjá Bernskuvegir.
Björnsson, Andrés, sjá Galsworthy, John: Svart
blóm; Maugham, Somerset: Catalina.
Björnsson, Björn Th., sjá Ilallberg, Peter: Vefar-
inn mikli.
Björnsson, Eiríkur, sjá Guðmundsson, Sveinbjörn
P.: Ættir Sigríðar Pálsdóttur og Eiríks Björns-
sonar á Karlsskála.
Björnsson, Guðmundur, sjá Tímarit Verkfræðinga-
félags Islands.
BJÖRNSSON, GUNNLAUGUR (1891—). Hóla-
staður. Bændaskólinn 75 ára. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Norðri, [1957]. 352 bls., 1 uppdr. 8vo.
Björnsson, Halldóra B., sjá Herinn burt.
Björnsson, Hallgr. Th., sjá Faxi.
Björnsson, Jóliann, sjá Framsóknarblaðið.
BJÖRNSSON, JÓN (1907—). Steini í Ásdal. Saga
banda unglingum. Reykjavík, Barnablaðið
Æskan, 1957. 142 bls. 8vo.
BJÖRNSSON, MAGNÚS, á Syðra-Hóli (1889—).
Mannaferðir og fornar slóðir. Akureyri, Bóka-
forlag Odds Björnssonar, 1957. 290 bls. 8vo.
BJÖRNSSON, ÓLAFUR B. (1895—1959). Saga
Akraness. Samið hefur * * * I. bindi. Fyrstu
jarðir á Skaga. Sjávarútvegurinn. Fyrri hluti.
Akranesi, Akranesútgáfan, 1957. 527 bls. 8vo.
— sjá Akranes; Framtak.
BJÖRNSSON, SVEINN (1881—1952). Endur-
minningar ... Sigurður Nordal sá um útgáf-
una. Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f.,
[1957]. 320 bls., 35 mbl. 8vo.
Björnsson, Sveinn, sjá Iðnaðarmál.
Björnsson, Þorvarður, sjá Sjómannadagsblaðið.
BLAÐ ÞJÓÐVARNARFÉLAGS STÚDENTA. 4.
árg. Útg.: Þjóðvarnarfélag stúdenta. Ritn.:
Einar Sigurðsson, stud. mag. ábm., Jón M.
Samsonar, stud. mag., Kristmann Eiðsson, stud.
jur. Reykjavík [1957]. 1 tbl. (8 bls.) 4to.
Bláu Bókjellsbœkurnar, sjá Gredsted, Torry: Jón
Pétur og útlagarnir, Leyndardómur græna
baugsins.
BLIK. Ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyj-
um. 18. ár. Ritn.: Skúli Johnsen, 3. bekk bókn.
formaður, Guðný Björnsdóttir, 1. b. C, Grétar
Þórarinsson, 3. b. verkn., Guðjón I. Sigurjóns-
son, 1. b. B, Elín B. Einarsdóttir, 2. b. verkn.,
Matthías Sveinsson, 1. b. A, Elísabet Arnodds-
dóttir, 2. b. bókn. Ábm.: Þorsteinn Þ. Víg-
lundsson. Vestmannaeyjum 1957. [Pr. í Reykja-
vík]. 168 bls. 8vo.
BLYTON, ENID. Doddi í fleiri ævintýrum. Eftir
* * * Litla Dodda-bókin. Nr. 2. [Reykjavík],
Myndabókaútgáfan, [1957]. (40) bls. 16mo.
— Doddi í Leikfangalandi. Eftir * * * Litla Dodda-
bókin. Nr. 1. [Reykjavík], Myndabókaútgáfan,
[1957]. (40) bls. 16mo.
— Fimm á Fagurey. Kristmundur Bjarnason ís-
lenzkaði. Þrjátíu heilsíðumyndir eftir Eileen
A. Soper. Five on a treasure island heitir bók
þessi á frummálinu. Reykjavík, Forlagið Ið-
unn, Valdimar Jóhannsson, [1957]. 160 bls. 8vo.
— Ævintýrafljótið. Myndir eftir Stuart Tresilian.
Sigríður Thorlacius íslenzkaði. The river of ad-
venture heitir bók þessi á frummálinu. Reykja-
vík, Draupnisútgáfan, [1957]. 174 bls. 8vo.
Blöndal, Benedikt, sjá Stúdentablað; Úlfljótur.
Blöndal, Halldór, sjá Gambri; Muninn.
Blöndal, Lárus //., sjá Pétursson, Hallgrímur:
Sálmar og hugvekjur.
Bogason, Agnar, sjá Mánudagsblaðið.
BOGASON, EINAR (1881—). Landfræðilegar
minnisvísur. Eftir * * * frá Hringsdal, Arnar-
firði. Reykjavík 1957. 35 bls. 8vo.
BÓKASAFN VESTMANNAEYJA. Bókaskrá 1951
-—1956. Vestmannaeyjum 1957. 48 bls. 8vo.
BÓKSALAFÉLAG ÍSLANDS. Bókaskrá ... 1956.
Stefán Stefánsson tók skrána saman. Reykjavík
[1957]. 34 bls. 8vo.
BRAUTIN. 13.—14. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélag
Vestmannaeyja. Ábm.: Ingólfur Arnarson. Vest-
mannaeyjum 1957. [4. tbl. pr. í Reykjavík]. 5
tbl. Fol.
BREIÐFIRÐINGUR. Tímarit Breiðfirðingafélags-
ins. 16. ár. Ritstj.: Árelíus Níelsson. Reykjavík
1957. 80 bls. 8vo.
BREKKMANN, BJARNI M. (1902-). Sól og ský.
I. Akranesi 1957. 80 bls., 1 mbl. 8vo.