Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 75
ÍSLENZK RIT 1957
75
Akureyri 1957. 65 tbl. + jólabl. (32 bls., 4to).
Fol.
DAHL, SYNNÖVE G. Drengurinn og hafmærin
og fleiri úrvals ævintýri. Sigurður Gunnarsson
skólastjóri þýddi með leyfi höfundar. Teikning-
ar eftir Arne Jobnson. Bókin heitir á frummál-
inu: Vesle Marit Barnepike og andre eventyr.
Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1957.
135 bls. 8vo.
DANÍELSSON, GUÐMUNDUR (1910—). Á
bökkum Bolafljóts. 2. útgáfa. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., [1957]. 213 bls. 8vo.
— sjá Suðurland.
Davíðsdóttir, Elín, sjá Skátablaðið.
Davíðsson, Erlingur, sjá Dagur.
DAVÍÐSSON, INGÓLFUR (1903—). Gróðurinn.
Kennslubók í grasafræði. Eftir 5' * * Þriðja út-
gáfa. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1957. 192 bls., 2 mbl. 8vo.
— Stofublóm. Með 155 myndum. Fyrsta útgáfa.
Akureyri, Bókaforlag Odds Bjömssonar, 1957.
236, (4) bls. 8vo.
— sjá Garðyrkjufélag Islands: Ársrit.
Davíðsson, Sigurjón, sjá Kópavogs Tíminn; Síma-
blaðið.
DEMING, RICHARD. Hver var bak við runnana?
Björn Jónsson þýddi. Reykjavík, Snæugluút-
gáfan, 1957. 169 bls. 8vo.
DICKINSON, MAC (CONAN). Maðurinn með
stálhnefana. Spennandi saga frá New York. [2.
útg.J (1.—18. hefti). Sögusafn heimilanna.
Reykjavík, Sögusafn heimilanna, [1957]. 891,
(2) bls. 8vo.
DISNEY, WALT. Amma önd. Litabók. Litbrá
offsetprentaði. Reykjavík, Litbrá h.f., [1957].
(16) bls. 4to.
— Dumbó. Guðjón Guðjónsson íslenzkaði. Mynd-
ir úr teiknikvikmynd Walt Disney’s. Litbrá off-
setprentaði. Reykjavík, Litbrá, [1957]. 36 bls.
8vo.
— Gosi, eftir Collodi. Guðjón Guðjónsson íslenzk-
aði. Myndir úr teiknikvikmynd Walt Disney’s.
Litbrá offsetprentaði. Reykjavík, Litbrá,
11957]. 36 bls. 8vo.
— Hnokkarnir. Litabók. Reykjavík, Litbrá h.f.,
[1957]. (16) bls. 4to.
— Kisubörnin kátu. Guðjón Guðjónsson íslenzk-
aði. 3. útgáfa. Reykjavík, Barnablaðið Æskan,
1957. 61 bls. 8vo.
— Lísa í Undralandi, eftir Lewis Carroll. Guðjón
Guðjónsson íslenzkaði. Myndir úr teiknikvik-
mynd Walt Disney’s. Litbrá offsetprentaði.
Reykjavík, Litbrá, [1957]. 36 bls. 8vo.
— Plútó. Litabók. Litbrá offsetprentaði. Reykja-
vík, Litbrá h.f., [1957]. (16) bls. 4to.
— Sína önd. Litabók. Reykjavík, Litbrá h.f.,
[1957]. (16) bls. 4to.
DÚASON, JÓN (1888—). Tveir kapítular í Víg-
slóða. Sérprentun úr Tímariti lögfræðinga.
Reykjavík [1957]. 16 bls. 8vo.
Dungal, Niels, sjá Fréttabréf um heilbrigðismál.
DÝRAVERNDARINN. 43. árg. Útg.: Dýravernd-
unarfélag íslands. Ritstj.: Guðmundur Gísla-
son Ilagalín. Reykjavík 1957. 6 tbl. ((3), 96
bls.) 4to.
DÝRIN. Mynda-bók. Með vísum eftir Freystein
Gunnarsson skólastj. Úrvals barnabók. SI.
[1957. Pr. erlendis]. (16) bls. 4to.
Egilsson, Ólafur, sjá Flug.
Eiðsson, Kristmann, sjá Blað Þjóðvarnarfélags stú-
denta.
EIMREIÐIN. 63. ár — 1957. Útg.: H.f. Eimreiðin.
Ritstj.: Guðmundur Gíslason Ilagalín. Ritn.:
Helgi Sæmundsson, Þorsteinn Jónsson. Reykja-
vík 1957. 4 h. ((3), 316 bls.) 8vo.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, H.F. Aðalfundur
... 1. júní 1957 (42. aðalfundur). Fundargjörð
og fundarskjöl. Reykjavík 1957. 10 bls. 4to.
— Reikningur ... fyrir árið 1956. Reykjavík 1957.
9 bls. 4to.
— Skýrsla félagsstjórnarinnar um hag félagsins og
framkvæmdir á starfsárinu 1956 og starfstilhög-
un á yfirstandandi ári. 42. starfsár. — Aðal-
fundur 1. júní 1957. Reykjavík 1957. 23 bls. 4to.
Einar Bragi, sjá Sigurðsson, Einar Bragi.
Einarsdóttir, Elín B., sjá Blik.
Einarsdóttir, Málfríður, sjá Werner, Lisbeth:
Skotta í heimavist, Skotta skvettir sér upp.
EINARSSON, ÁRMANN KR. (1915—). Leitar-
flugið. Saga handa börnum og unglingum.
Teikningar eftir Ilalldór Pétursson. Fyrsta út-
gáfa. Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar,
1957. 191 bls. 8vo.
Einarsson, Asgeir, sjá Röðull.
Einarsson, Guðjón, sjá Félagsblað V. R.; íþrótta-
blaðið.
EINARSSON, GUÐMUNDUR, frá Miðdal
(1895—). Bak við fjöllin. Reykjavík, Bókaút-