Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 76
76
ÍSLENZK RIT 1957
gáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1957. 168 bls.
8vo.
Einarsson, Halldór, sjá Reykholtsskólinn.
Einarsson, Ingólfur, sjá Símablaðið.
[EINARSSON], JÓNAS E. SVAFÁR (1925—).
Geislavirk tungl. Ný Ijóð og myndir. Myndir
gerði Jónas E. Svafár. Reykjavík 1957. 47, (1)
bls. 8vo.
[EINARSSON], KRISTJÁN FRÁ DJÚPALÆK
(1916—). Það gefur á bátinn. Textar ...
Reykjavík, Heimskringla, 1957. 48 bls. 8vo.
Einarsson, Pálmi, sjá Freyr.
EINARSSON, SIGURBJÖRN (1911—). Opinber-
un Jóhannesar. Skýringar. Reykjavík, ísafold-
arprentsmiðja h.f., 1957. 231 bls. 8vo.
EINARSSON, SIGURÐUR (1898—). Yfir blik-
andi höf. Reykjavík, Rangæingaútgáfan, Aðal-
umboð: Leiftur h.f., 1957. 93 bls. 8vo.
Einarsson, Stefán, sjá Ferðafélag Islands: Árbók
1957.
Einarsson, Stefán, sjá Heimskringla.
Einarsson, Stefán H., sjá Iljartaásinn.
EINARSSON, THEÓDÓR (1908—). Gamanvísur.
Reykjavík 1957. 29 bls. 8vo.
Einarsson, Trausti, sjá Almanak um árið 1958;
Náttúrufræðingurinn.
Einarsson, Vilhjálmur, sjá Ólympíubókin.
Einarsson, Þorsteinn, sjá Iþróttablaðið.
EINHERJI. Blað Framsóknarmanna í Siglufirði.
26. árg. Ábm.: Ragnar Jóhannesson. Siglufirði
1957. 10 tbl. Fol.
EINING. Mánaðarblað um bindindis- og menning-
armál. 15. árg. Blaðið er gefið út með f járstyrk
frá ríkinu og Stórstúku Islands. Ritstj. og
ábm.: Pétur Sigurðsson. Reykjavík 1957. 12
tbl. Fol.
Eiríksson, Armann, sjá Austri.
Eiríksson, Asm., sjá Afturelding; Barnablaðið.
Eiríksson, Einar H., sjá Fylkir.
Eiríksson, Pétur, sjá Skák.
ELDJÁRN, KRISTJÁN (1916—). íslenzk list frá
fyrri öldum. Inngangsorð og myndskýringar
eftir * * * Myndirnar tóku Hanns Reich og
fleiri. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1957.
[Pr. í Múnchen]. 15, (5) bls., 34 mbl. 4to.
— sjá Fornleifafélag, Ilið íslenzka: Árbók.
Elíasson, Helgi, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Biblíusögur, Gagn og gaman.
ELÍASSON, SIGFÚS (1896—). Brúðujól. Eftir
* * * Reykjavík, Félagið Alvara, 1957. (8) bls.
4to.
— Forsetahylling. Forseti Finnlands og forsetafrú
hyllt í höfuðborg íslands 13. ágúst 1957.
Reykjavík, Dulrænaútgáfan, 1957. (8) bls. Fol.
— Konungshylling. Ilans hátign konungur Sví-
þjóðar Gústav VI Adolf og drottning Louise
hyllt í höfuðborg Islands hinn 29. júní 1957.
(Prentað sem handrit). Reykjavík, Dulrænaút-
gáfan, 1957. (4) bls. Fol.
Emilsson, Tryggvi, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
Endurminningar og ókunn lönd, Bókaflokkurinn,
sjá Andersen-Rosendal, Jörgen: Góða tungl.
Engiiberts, Grímur, sjá Æskan.
Engilberts, Jón, sjá [Jónsson], Jóhannes Ilelgi:
Allra veðra von.
Ericson, Eric, sjá Afturelding; Barnablaðið; Litlu
stjörnufræðingarnir og tíu aðrar sögur.
Erlendsson, Hreinn, sjá Sambandstíðindi ungra
j af naðarmanna.
Erlendsson, Ingimundur, sjá Iðjublaðið.
Erlingsson, Davíð, sjá Kosningablað Félags frjáls-
lyndra stúdenta.
ESKELUND, KARL. Konan mín borðar með
prjónum. Kristmann Guðmundsson íslenzkaði.
Bókin heitir á frummálinu: Min kone spiser
med pinde. Reykjavík, Almenna bókafélagið,
1957. [Pr. á Akranesi]. 220 bls. 8vo.
EVA, Tímaritið. Sannar ástarsögur. 3. árg. Útg.:
Stórholtsprent h.f. (1.—7. h.), Geirsútgáfan
(8.—12. h.) Ritstj.: Ingveldur Guðlaugsdóttir.
Reykjavík 1957. 12 h. (36 hls. hvert). 4to.
EYJABLAÐIÐ. 18. árg. Útg.: Sósíalistafél. Vest-
mannaeyja. Ábm.: Tryggvi Gunnarsson. Vest-
mannaeyjum 1957. 7 tbl. Fol.
Eyjólfsson, Bjarni, sjá Bjarmi.
Eyjólfsson, Sigurður, sjá Prentarinn.
EYLANDS, ÁRNI G. (1895—). Afl og ræktun.
With English summary. Reykjavík 1957. 52 bls.
8vo.
— Á Sognsæ. Flutt á Sognestemna í Ileyangri 16.
júní 1957. Reykjavík [1957]. 7, (1) bls. 8vo.
Eylands, V. /., sjá Sameiningin.
EYÞÓRSSON, JÓN (1895—). Pálmi Hannesson
rektor. Sérprentun úr Andvara, 82. ár. Reykja-
vík 1957. 34 bls., 1 mbl. 8vo.
— sjá Freuchen, Peter: Æskuár mín á Grænlandi;
Hrakningar og heiðavegir IV; Island í mynd-
um; Jökull; Veðrið; Þorsteinskver.