Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Side 78
78
ÍSL'ENZK RIT 1957
Sveinn Víkingur valdi efnið og bjó til prentun-
ar. Reykjavík 1957. 154 bls., 1 mbl. 8vo.
Finnsson, Árni Grétar, sjá Hamar.
Finnsson, Birgir, sjá Skutull.
FISKIFÉLAG ÍSLANDS. Lög ... Samþykkt á
Fiskijnngi 14. nóvember 1955. Akranesi 1957.
14 bls. 4to.
FJALLIÐ HEILAGA. Tímarit. 2. blað. Útg.:
Ilaildór Kolbeins. Vestmannaeyjum 1957. [Pr.
í Reykjavíkj. 16 bls. 8vo.
FJÁRMÁLATÍÐINDI. Tímarit um efnahagsmál.
4. árg., 1957. Útg.: Hagfræðideild Landsbanka
Islands. Ritstj.: Jóhannes Nordal. Reykjavík
1957. 3 h. (VIII, 180 bls.) 4to.
FJÖGUR LJÓÐSKÁLD. Sigurður Sigurðsson frá
Arnarholti. Jóhann Sigurjónsson. Jóhann Gunn-
ar Sigurðsson. Jónas Guðlaugsson. Hannes Pét-
ursson gaf út. Islenzk úrvalsrit. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1957. L, 110 bls.
8vo.
FJÖLFRÆÐIBÓKIN. í bókinni eru 1800 myndir,
]iar af 900 litmyndir. Að frumútgáfunni unnu
40 fræðimenn og 30 listamenn. Freysteinn
Gunnarsson þýddi og staðfærði í ýmsum atrið-
um. Reykjavík, Bókaútgáfan Setberg, [1957.
Myndirnar pr. í Svíþjóð]. 220 bls. 4to.
FLUG. Tímarit um flugmál. 8. árg. Útg.: Flug-
málafélag Islands. Ritstj. og ábm.: Vignir Guð-
mundsson. Reykjavík 1957. 2 tbl. ((40) bls.)
4to.
FLUGMÁL. 3. árg. Útg.: Hilmir h.f. Ritstj.: Ól-
afur Egilsson. Reykjavík 1957. 4 h. (144 bls.)
4to.
FORNLEIFAFÉLAG, HIÐ ÍSLENZKA. Árbók
... 1955—1956. Ritstj.: Kristján Eldjárn.
Reykjavík 1957. 142 bls. 8vo.
FOSSUM, GUNVOR. Sumargestir. Sigurður Gunn-
arsson íslenzkaði með leyfi höfundar. Reykja-
vík, Barnablaðið Æskan, 1957. 166 bls. 8vo.
FRAMKVÆMDABANKI ÍSLANDS. Ársskýrsla
1956. Iceland Bank of Development. Annual
Report 1956. Reykjavík [1957]. 12 bls. 4to.
FRAMSÓKN. Bæjarmálablað. 4. árg. Útg.: Eyja-
útgáfan s.f. Ritstj. og ábm. af hálfu ritn. Fram-
sóknarmanna: Helgi Benediktsson. Vestmanna-
eyjum 1957. 22 tbl. Fol.
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ. Málgagn Framsóknar-
og samvinnumanna í Vestmannaeyjum. 20. árg.
Útg.: Framsóknarfélag Vestmannaeyja. Ritstj.
og ábm.: Þorsteinn Þ. Víglundsson (1.—13.
tbl.) Ritn. (14.—21. tbl.): Ilalldór Örn, Jóhann
Björnsson, Sveinn Guðmundsson ábm. Vest-
mannaeyjum 1957. 21 tbl. Fol.
FIÍAMTAK. Blað Sjálfstæðismanna á Akranesi. 9.
árg. Útg.: Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Ritstj.
og ábm.: Sig. Helgason lögfræðingur. Ritn.:
Jón Árnason, Ól. B. Björnsson, Sighvatur Karls-
son, Sverrir Sverrisson, Sigríður Auðuns. Akra-
nesi 1957. 5 tbi. Fol.
TFRANK, ANNA]. Dagbók Önnu Frank. Séra
Sveinn Víkingur þýddi. Titill þessarar bókar á
frummálinu, hollenzku: Ilet achterhuis. Útg.:
Contact, Amsterdam. Reykjavík, H & K-útgáf-
an, 1957. 265, (1) bls., 2 mbl. 8vo.
FRÉTTABRÉF UM HEILBRIGÐISMÁL. [7.
árg.] Ritstj. og ábm.: Niels Dungal prófessor.
Reykjavík 1957. 6 tbl. (8 bls. hvert). 8vo.
FREUCHEN, PETER. í hreinskilni sagt. Jón
llelgason þýddi. Bókin heitir á frummálinu: I
al frimodighed. ILafnarfirði, Bókaútgáfan Röð-
ull, 1957. [Pr. í Reykjavík]. 284 bls. 8vo.
— Æskuár mín á Grænlandi. Kaflar. Jón Eyþórs-
son valdi. Ilalldór Stefánsson, rithöfundur
þýddi. Jón Eyþórsson valdi kaflana. Reykjavík,
Helgafell, 1957. 99 bls. 8vo.
— Æskuár mín á Grænlandi. Kaflar valdir af Jóni
Eyþórssyni. Ilalldór Stefánsson, rithöfundur
þýddi. Jón Eyþórsson valdi kaflana. Reykjavík,
Stúdentafélag Reykjavíkur, 1957. 99 bls. 8vo.
FREYR. Búnaðarblað. 53. árg. Útg.: Búnaðarfélag
Islands og Stéttarsamband bænda. Ritstj.: Gísli
Kristjánsson. Útgáfun.: Einar Ólafsson, Pálmi
Einarsson, Sleingrímur Steinþórsson. Reykja-
vík 1957. 24 tbl. ((4), 376 bls.) 4to.
FRIÐFINNSSON, GUÐMUNDUR L. (1905—).
Leikur blær að laufi. Skáldsaga. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1957. 258 bls. 8vo.
FRIÐJÓNSSON, CUÐMUNDUR (1869—1944).
Sögur. Guðmundur G. llagalín valdi sögurnar
í samráði við Þórodd Guðmundsson. Teikning-
ar gerði Gunnar Gunnarsson. Reykjavík, Al-
menna bókafélagið, 1957. 181, (1) bls. 8vo.
Friðriksdóttir, Hulda, sjá Verzlunarskólablaðið.
FRIÐRIKSSON, FRIÐRIK (1868—). Bæn.
[Reykjavík 1957]. (3) bls. 8vo.
— Saga Islands (í hnotskurn). Lofsöngur. Reykja-
vík 1957. (17) bls. 8vo.