Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Side 79
ÍSLENZK RIT 1957
79
Friðriksson, Gunnar, sjá Jónsson, Vilhjálmur, frá
Ferstiklu: Ævintýri afa og ömmu.
FRIÐRIKSSON, MAGNÚS, Staðarfelli (1862—
1947). Minningabók ... Inngangur eftir Þor-
stein Þorsteinsson, fyrrum sýslumann. Gestur
Magnússon bjó til prentunar. Reykjavík, Hlað-
búð, 1957. XII, 253, (1) bls., 9 mbl. 8vo.
FriSriksson, Marteinn, sjá Glóðafeykir.
Friðriksson, Snorri, sjá Jónsson, Vilbjálmur, frá
Ferstiklu: Ævintýri afa og ömmu.
FRÍMANN, GUÐMUNDUR (1903—). Söngvar frá
sumarengjum. Akureyri, Utgáfan Dögun, 1957.
110 bls. 8vo.
-— sjá Húnvetningur.
FRJÁLS ÞJÓÐ. 6. árg. Útg.: Þjóðvarnarflokkur
íslands. Ritstj.: Jón Helgason. Reykjavík 1957.
49 tbl. + jólabl. Fol.
FRÆÐSLURIT BÚNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS.
Ritstjóri: Gísli Kristjánsson. 26. rit: Um lán til
bænda. 27. rit: Vélmjaltir. 28. rit: Skjólbelti.
29. rit: Túnræktin. 30. rit: Kryddjurtir. Reykja-
vík, Búnaðarfélag íslands, 1957. 16, 16, 24, 16,
32 bls. 8vo.
FYLKIR. Málgagn Sjálfstæðisflokksins. 9. árg.
Útg.: Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja. Ritstj.
og ábm.: Einar H. Eiríksson. Vestmannaeyjum
1957. 38 tbl. + jólabl. Fol.
tFYRSTA] 1. MAÍ-BLAÐIÐ 1957. [Hafnarfirði
1957]. (2) bls. Fol.
GAGNFRÆÐASKÓLI AUSTURBÆJAR. Skýrsla
um ... skólaárið 1955—1956. Reykjavík 1957.
48 bls. 8vo.
GAGNFRÆÐASKÓLINN Á ÍSAFIRÐI. Skýrsla
um skólaárið 1955—1956 og 1956—1957. ísa-
firði 1957. 72 bls. 8vo.
GAGNFRÆÐASKÓLI VESTURBÆJAR. Skýrsla
... 1955—1957. Reykjavík 1957. 95 bls. 8vo.
Gallen-Kallela, Akseli, sjá Kalevala.
GALSWORTHY, JOHN. Svart blóm. Skáldsaga.
Andrés Björnsson þýddi. Bókin heitir á frum-
málinu: The Dark Flower. Nóbelshöfundar: 2.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1957.
291 bls. 8vo.
GAMBRI. [2. árg.] Ritstj.: Ari Jósefsson. Ritn.:
HaBdór Blöndal, Pétur Jónsson, Birgir Stefáns-
son. Ábm.: Steingrímur Sigurðsson. [Fjölr.]
Akureyri [1957]. 31 bls. 4to.
GANGLERI. 31. ár. Útg.: íslandsdeild Guðspeki-
félagsins. Ritstj.: Gretar Fells. Reykjavík 1957.
2 li. (160 bls.) 8vo.
GarSarsson, Guðrn. !!., sjá Félagsblað V. R.; Iðn-
aðarmál.
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ... 1957.
Útg.: Garðyrkjufélag íslands. Ritstj.: Ingólfur
Davíðsson grasafræðingur. Ritn.: Einar I. Sig-
geirsson og Halldór Ó. Jónsson. Akranesi 1957.
99 bls. 8vo.
GEIMSÖGUR. Siðleysinginn. Reykjavík, Bókaút-
gáfan Kolibri, [1957]. 34 bls. 8vo.
Geirsson, Olafur, sjá Læknablaðið.
Gestsdóttir, Anna, sjá Vinnan og verkalýðurinn.
GIONO, JEAN. Albín. IJannes Sigfússon íslenzk-
aði. (Hörður Ágústsson gerði káputeikningu).
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1957.
[Pr. í Hafnarfirði]. 192 bls. 8vo.
GÍSLASON, BENEDIKT, frá Hofteigi (1894—).
Þjóð í hrapi. Þjóðmálahorfurnar. Reykjavík
[1957]. 19 bls. 8vo.
— sjá Jónsson, Einar: Ættir Austfirðinga.
Gíslason, Haraldur, sjá Félagsblað KR.
GÍSLASON, IIJÖRTUR (1907—). Vökurím. Ak-
ureyri 1957. 96 bls. 8vo.
Gíslason, Kjartan, sjá Muninn.
Gíslason, Magnús, sjá Norræn tíðindi.
Gíslason, Theodór, sjá Víkingur.
GLÓÐAFEYKIR. Félagstíðindi Samvinnufélag-
anna í Skagafirði. 3. árg. Ritstjórn: Ólafur Sig-
urðsson, Marteinn Friðriksson. Akureyri 1957.
1 h. (40 bls.) 8vo.
GLUNDROÐINN. 4. árg. Útg.: Starfsmannafélag
Þjóðviljans. Starfsfólk: Ritstj.: Ingólfur Guð-
jónsson. Aðalaðstoðarmenn: Bjarni, Helgi,
Kári, Leifur. Umbrjótur: Þórólfur. Prentari:
Jón Itjálmarsson. Símamaður: Ásmundur Sig-
urðsson. Sendill: Ásmundur Sigurjónsson.
Prentað sem handrit. Reykjavík 1957. 4 bls.
4to.
GOOK, KRISTÍN og ARTHUR. Flogið um álfur
allar. Ferðasaga með 41 Ijósmynd eftir höf. Ak-
ureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1957.
200 bls., 2 mbl. 8vo.
GORDON, RICIJARD. Læknir til sjós. Jóhann
Bjarnason þýddi. Reykjavík, Ægisútgáfan,
1957. 221 bls. 8vo.
GRAHAM, BILLI. Upprisa Jesú Krists. Vakninga-
prédikun eftir * * * Þýtt úr Vekkelse i Vor tid.