Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 88
88
ÍSLENZK RIT 1957
JÓNSDÓTTIR, MARGRÉT (1892—). Kökur
Margrétar. Ymsar kökur og kex. Stórar kökur.
Tertur. Smákökur. Krem og mauk. Reykjavík,
Margrét Jónsdóttir, 1957. [Pr. á Akureyri]. 68,
(4) bls. 8vo.
TJÓNSDÓTTIR, SIGRÍÐUR] ANNA FRÁ
MOLDNÚPI (1901—). Eldgamalt ævintýri.
Reykjavík, á kostnað höfundar, 1957. 88 bls.
8vo.
JÓNSSON, ÁSBJÖRN Ó. (1901—). Þú gafst mér
allt. Vals. [Fjölr.] Reykjavík, Ásbjörn Ó. Jóns-
son, 1957. (3) bls. 4to.
Jónsson, Bjarni, sjá Húnvetningur.
Jónsson, Bjarni, sjá Pétursson, Hallgrímur: Sálm-
ar og hugvekjur.
Jónsson, Björn, sjá Deming, Richard: Ilver var
bak viS runnana?; Skemmtisögur.
Jónsson, Björn, sjá Ísafoldar-Gráni.
Jónsson, Björn, sjá L’Arrabíata og aSrar sögur.
Jónsson, Björn, sjá Verkamaðurinn.
Jónsson, Björn //., sjá Sögufélag ísfirSinga: Árs-
rit.
[JÓNSSON, BRAGI] REFUR BÓNDI (1900-).
Hnútur og hendingar III. Kvæði og kveðlingar.
Akranesi, á kostnað höfundar, 1957. (2), 32 bls.
8vo.
JÓNSSON, BRYNJÚLFUR, frá Minna-Núpi
(1838—1914). íslenzkir sagna’pættir. I—II.
Guðni Jónsson bjó til prentunar. [2. útg.]
Reykjavík, Menningar- og fræðslu-amband al-
þýðu, 1957. 133 bls. 8vo.
Jónsson, Eggert, sjá Tímarit iðnaðarmanna.
JÓNSSON, EINAR (1853—1931). Ættir Austfirð-
inga. Eftir * * * prófast á Hofi í Vopnafirði. 3.
bindi. Einar Bjarnason ríkisendurskoðandi og
Benedikt Gíslason frá Hofteigi sáu um útgáf-
una. Reykjavík, Austfirðingafélagið í Reykja-
vík, 1957. Bls. 481—702. 8vo.
Jónsson, Einar P., sjá Lögberg.
Jónsson, Eyjólfur Konráð, sjá Félagsbréf.
JÓNSSON, EYSTEINN (1906—). Fjárlagaræðan
1957. (Sérprentun úr Tímanum). Reykjavík
[1957]. 29 bls. 8vo.
Jónsson, Gartíar, sjá Sjómaðurinn; Sjómannadags-
blaðið.
Jónsson, Gísli, sjá Nýjar kvöldvökur.
Jónsson, Gísli, sjá Tímarit Þjóðræknisfélags Is-
lendinga.
JÓNSSON, GUÐNI (1901—). íslenzkir sagnaþætt-
ir og þjóðsögur. I; II. Safnað hefir * * * Önnur
útgáfa. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja h.f.,
1957. 151, (1); 160 bls. 8vo.
— Islenzkir sagnaþættir og þjóðsiigur. XI; XII.
Safnað hefir * * * Reykjavík, ísafoldarprent-
smiðja h.f., 1957. 176; 181 bls. 8vo.
-— sjá Gunnlaugs saga ormstungu; íslenzk fomrit
III; Jónsson, Brynjúlfur, frá Minna-Núpi: ís-
lenzkir sagnaþættir I—II; Konungasögur I—
III; Thomsen, Grímur: Gullregn.
Jónsson, Halldór, sjá Víkingur.
Jónsson, Halldór O., sjá Garðyrkjufélag íslands:
Ársrit.
Jónsson, Hallgrímur, sjá Víkingur.
Jónsson, Hjörtur, sjá Ný tíðindi.
JÓNSSON, INGÓLFUR, frá Prestsbakka
(1918—). Dvergurinn með rauðu liúfuna. Eftir
* * * Þórir Sigurðsson teiknaði myndirnar.
Reykjavík, Prentsmiðjan Leiftur, 1957. (22)
bls. 4to.
Jónsson, Isak, sjá Námsbækur fyrir barnaskóla:
Gagn og gaman; Rongen, Björn: Bergnuminn í
Risahelli.
Jónsson, lvar //., sjá Þjóðviljinn.
[JÓNSSON], JÓIIANNES HELGI (1926—). Allra
veðra von. Sex sögur. Myndskreytingu gerði
Jón Engilberts. Reykjavík, Setberg s.f., 1957.
110 bls. 8vo.
Jónsson, Jón, sjá Haf- og fiskirannsóknir.
Jónsson, Jón Aðalsteinn, sjá Guðmundsson, Eyjólf-
ur, á Ilvoli: Merkir Mýrdælingar.
JÓNSSON, JÓNAS, frá Ilriflu (1885—). Albert
Guðmundsson. Reykjavík, Gunnar Þorleifsson,
1957. 166 bls. 8vo.
-— sjá íslenzk bygging; Námsbækur fyrir barna-
skóla: Islands saga.
JÓNSSON, JÓNAS B. (1908—). Ég get reiknað.
1, 2. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, [1957].
32, 32 bls. 4to.
Jónsson, Kristján, frá Garðsstöðum, sjá Sögufélag
ísfirðinga: Ársrit.
JÓNSSON, MAGNÚS (1887—1958). Sjálfstæðis-
flokkurinn fyrstu 15 árin. Eftir * * * dr. theol.
Reykjavík 1957. 134, (1) bls. 8vo.
;— sjá Saga íslendinga IX.
JÓNSSON, MAGNÚS, frá Skógi (1905—).
Kennslubók í Esperanto. Samin eftir Henrik
Seppik-Ernfrid Malmgren: Systematisk kurs i
Esperanto. Sistema kurso de Esperanto.