Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 92
92
ÍSLENZK RIT 1957
1957. Balance sheet ... 1957. Reykjavík [1957].
(48) bls. 8vo.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS. Árbók 1955—
1956. XII.—XIII. ár. Reykjavík 1957. 194 bls.
4to.
LANDSSÍMI ÍSLANDS. Símaskrá 1957. Ljós-
prentað í Lithoprent. Reykjavík, Póst- og síma-
málastjórnin, [1957]. 256 bls., 2 mbl. 4to.
L’ARRABÍATA OG AÐRAR SÖGUR. Björn Jóns-
son ritstjóri og ráðherra þýddi. Sögur þessar
eru teknar úr „Sögusafni Isafoldar“. Reykja-
vík, ísafold og Helgafell, 1957. 157 bls. 8vo.
Lárus á Klaustri, sjá [Helgason], Lárus.
LÁRUSDÓTTIR, ELÍNBORG (1891—). Forspár
og fyrirbæri. Sannar sagnir úr lífi Kristínar
Kristjánsson. Reykjavík, Bókaútgáfan Norðri,
1957. 213 bls. 8vo.
Lárusson, Magnús Már, sjá Biblia; Henderson,
Ebenezer: Ágrip af sögu íslenzku Biblíunnar.
LÁRUSSON, ÓLAFUR (1885—). Víxlar og tékk-
ar. Reykjavík, Hlaðbúð, 1957. 137 bls. 8vo.
— sjá Tímarit lögfræðinga.
LAXNESS, HAI.LDÓR KILJAN (1902—).
Brekkukotsannáll. Reykjavík, Helgafell, 1957.
316 bls. 8vo.
— Islandsklukkan. Önnur útgáfa. Fyrsta útgáfa
1943—1946. Reykjavík, Helgafell, 1957. 442 bls.
8vo.
— sjá Hallberg, Peter: Islandsklukkan í smíðum,
Vefarinn mikli; Ilallgrímsson, Jónas: Kvæði
og sögur; MIR.
LEIÐABÓK. 1957—58. Áætlanir einkaleyfis- og
sérleyfisbifreiða l.marz 1957 til 28. febrúar
1958. Reykjavík, Póst- og símamálastjórnin,
ri957]. 141 bls. Grbr.
LEIÐARVISIR um notkun Necchi supernova.
Reykjavík [1957]. 40 bls. 8vo.
LEIÐBEININGAR fyrir skattanefndir gjaldárið
1957. [Ljóspr. Reykjavík 1957]. (11) bls. Fol.
LEIÐBEININGAR NEYTENDASAMTAKANNA.
Málning og málningaráhöld. Reykjavík 1957. 8
bls. 8vo.
— Nr. 10. Tékkar og notkun þeirra. Reykjavík,
Samvinnunefnd banka og sparisjóða, [1957].
(12) bls. 8vo.
— Um jólin. [Reykjavík 1957]. 32 bls. 8vo.
Leikritasajn Menningarsjóðs, sjá Hostrup, J. C.:
Andbýlingarnir (14); Þórðarson, Agnar:
Kjarnorka og kvenhylli (13).
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 32. árg. Ritstj.:
Árni Óla, Valtýr Stefánsson. Reykjavík 1957.
46 tbl. ((4), 712 bls.) 4to.
LÍFEYRISSJÓÐUR APÓTEKARA OG LYFJA-
FRÆÐINGA. Reglugerð fyrir ... Reykjavík
1957. 8 bls. 8vo.
Línáal, Baldur, sjá Tímarit Verkfræðingafélags ís-
lands.
Líndal, Theodór B., sjá Tímarit lögfræðinga.
LÍNU- OG ÞORSKNETAVEIÐASAMNINGAR
Verklýðsfélags Akraness. Reykjavík 1957. 20
bls. 12mo.
LIONS INTERNATIONAL. 109. umdæmi. ísland.
[Reykjavík 1957]. (59) bls. 8vo.
Litla Dodda-bókin, sjá Blyton, Enid: Doddi í fleiri
ævintýrum (2), Doddi í Leikfangalandi (1).
LITLA VÍSNABÓKIN. Nýtt safn. Teikningar
gerði Atli Már. Reykjavík, Myndabókaútgáfan,
[1957]. 16 bls. 4to.
LITLU STJÖRNUFRÆÐINGARNIR og tíu aðrar
sögur. Safnað hefur Eric Ericson. Reykjavík,
Bókaútgáfa Fíladelfíu, 1957. 77, (1) bls. 8vo.
LJONE, ODDM. Svalt er á seltu. Loftur Guð-
mundsson þýddi. Frumútgáfa á norsku: „Menn
fra havet“, J. \V. Eides Forlag, Bergen, Noregi.
Hafnarfirði, Bókaútgáfan Röðull, 1957. [Pr. í
Reykjavík]. 238 bls. 8vo .
LJÓSBERINN. (Barna- og unglingablað með
myndum). 37. árg. Útg.: Útgáfunefnd Ljósber-
ans. Ritstj.: Ástráður Sigursteindórsson.
Reykjavík 1957. 12 tbl. ((2), 172 bls.) 4to.
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ. 35. árg. Útg.: Ljós-
mæðrafélag íslands. Reykjavík 1957. 6 tbl. (72
bls.) 8vo.
Loftsson, Loftur, sjá Iðnaðarmál.
LÚ IISUN. Mannabörn. Sjálf sagan af Ah Q.
Óbrigðult meðal. Dagbók vitfirrings. Nýjárs-
fóm. Mannhatarinn. Halldór Stefánsson sneri
úr ensku. Sjötti bókaflokkur Máls og menn-
ingar, 6. bók. Reykjavík, Heimskringla, 1957.
178 bls., 1 mbl. 8vo.
Luther, Martin, sjá Biblia.
LYFJA FRÆÐINGAFÉLAG ÍSLANDS. Lög fyr-
ir___Stofnað 5. desember 1932. Reykjavík
1957. 29 bls. 12mo.
LYFSÖLUSKRÁ II. Frá 1. júlí 1957 skulu læknar
og lyfsalar á Islandi selja lyf eftir þessari lyf-
söluskrá. Reykjavík 1957. 40 bls. 8vo.
LÆKNABLAÐIÐ. 41. árg., 1957. Útg.: Læknafé-