Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 95
ÍSLENZK RIT 1957
95
MJÖLNIR. 20. árg. Útg.: Sósíalistafélag Siglu-
fjarðar. Ritstj. og ábm.: Benedikt Sigurðsson.
Siglufirði 1957. 16 tbl. Fol.
Mogensen, Gunnar, sjá Viljinn.
MOMR, ANTON. Árni og Berit. II. Ævintýraför
um Asíu. Stefán Jónsson námsstjóri þýddi.
Teikningar eftir Willi Midelfart. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1957. 224 bls. 8vo.
— Árni og Berit. MI. Ferðalok. Ævintýraför um
Kyrrahafið og Suður-Ameríku. Reykjavík, Isa-
foldarprentsmiðja h.f., 1957. 180 bls., 1 uppdr.
8vo.
MORGUNBLAÐIÐ. 44. árg. Útg.: H.f. Árvakur.
Aðalritstj.: Valtýr Stefánsson (ábm.), Bjarni
Benediktsson. Ritstj.: Sigurður Bjarnason frá
Vigur, Einar Ásmundsson. Lesbók: Árni Óla.
Reykjavík 1957. 296 tbl. Fol.
MORGUNN. Tímarit unt sálarrannsóknir, dulræn
efni og andleg mál. 38. árg. Útg.: Sálarrann-
sóknafélag íslands. Ritstj.: Jón Auðuns,
Reykjavík 1957. 2 b. ((3), 160 bls.) 8vo.
[MÚLLER], BJÖRG GAZELLE. Matta-Maja í
dansskólanum. Reykjavík, Prentsmiðjan Leift-
ur, 1957. 198 bls. 8vo.
MIJNINN. 29. árg. Útg.: Málfundafélagið „Hug-
inn“. Ritstj.: Heirnir Steinsson, VI. M. Ritn.:
Kjartan Gíslason, VI. M, Stella Klara Thorar-
ensen, V. M, Halldór Blöndal, IV. M, Guð-
mundur Arnfinnsson, 111. B. Ábm.: Árni Krist-
jánsson. Akureyri 1956—1957. 5 tbl. 8vo.
MUNK, BRITTA. Hanna í hættu. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur h.f., 1957. 95 bls. 8vo.
— Hanna og hótelþjófurinn. Reykjavík, Prent-
sntiðjan Leiftur h.f., 1957. 96 bls. 8vo.
MÝRDAL, JÓN (1825—1899). Kvennamunnr.
Skáldsaga. Halldór Pétursson teiknaði mynd-
irnar. Reykjavík, Bókaútgáfan Fjölnir, 1957.
(1), 528 bls. 8vo.
Möggu-bœkurnar, sjá Schulz, Wenche Norberg:
Magga og leynifélagið (1).
MÖLLER, INGE. Tóta og Inga. (Fyrsta Tótu-bók-
in). Séra Sveinn Víkingur þýddi. Reykjavík,
Bókaútgáfan Æskufjör, 1957. 117 bls. 8vo.
Möller, Víglundur, sjá Veiðimaðurinn.
NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíti-
sögur. Ásamt nokkrum þáttum úr sögu krist-
innar kirkju. Biblíusögur þessar eru sniðnar að
nokkru leyti eftir biblíusögum Eyvinds Berg-
gravs, biskups í Osló. Þessir menn tóku bókina
santan, öll heftin: Ásmundur Guðmundsson
prófessor. Séra Ilálfdan Helgason prófastur.
Helgi Elíasson fræðslumálastjóri. Ingimar Jó-
hannesson kennari. Séra Sigurjón Guðjónsson
sóknarprestur. Séra Þorsteinn Briern prófastur.
— Nokkrir prestar og kennarar tóku saman
þessa bók. 1. h., 3. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1957. 96; 88 bls. 8vo.
— Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. Helgi
Elíasson og Isak Jónsson tóku saman. Tryggvi
Magnússon dró myndirnar. Skólaráð barnaskól-
anna hefur samþykkt þessa bók sem kennslubók
í lestri. Síðara h. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1957.95, (1) bls. 8vo.
- íslands saga. Jónas Jónsson samdi. 2.—3. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1957. (1),
100; (1), 86 bls. 8vo.
- Landafræði. 1. h. fsland og önnur Norðurlönd.
2. h. Guðjón Guðjónssoon tók saman. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa nántsbóka, 1957. (1), 68, (1);
91 bls. 8vo.
— Lestrarbók. Freysteinn Gtinnarsson tók saman.
Sigurður Sigurðsson og Kurt Zier drógu mynd-
irnar. 3. fl„ 1,—2. h.; 4. f]„ 2. h.; 5. fl„ L—2. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1957. 79, (1)
bls. hvert h. 8vo.
— Lestrarbók. Nýr flokkur. Bjarni Bjarnason, Jón
.1. Þorsteinsson og Vilbergur Júlíusson völdu
efnið, að mestu úr safni Steingríms Arasonar.
Halldór Pétursson teiknaði myndirnar. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1957. 63, (1) bls.
8vo.
— Litla, gula hænan. Kennslubók í lestri. Stein-
grímur Arason tók saman. Síðari hliiti. Revkja-
vík, Ríkisútgáfa nántsbóka, 1957. 63, (1) bls.
8vo.
— Reikningsbók. 1. h. 145 kennslustundir. IJannes
J. Magnússon bjó undir prentun. 2. h. 180
kennslustundir. Eiríktir Sigttrðsson bjó ttndir
prentun. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka,
1957. 52; 68 bls. 8vo.
— Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 1. h.; 3. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1957. 80; 64
bls. 8vo.
— Skólaljóð. Sigttrður Sigttrðsson dró myndirnar.
Fyrra h.; síðara h. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1957. 31, (1); 55, (1) bls. 8vo.
— Skólasöngvar. Ljóð. Safnað ltafa Friðrik
Bjarnason og Páll IJalldórsson. 1.—2. h. Reykja-