Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 98
98
ÍSLENZK RIT 1957
Gredsted, Torry: Jón Pétur og útlagarnir,
Leyndardómur græna baugsins; Maurier,
Daphne du: Fórnarlambið; Stefánsson, Eggert:
Lífið og ég IV; Troyat, Henry: Snjór í sorg;
Vísir.
Pálsson, Jón, sjá Sjómannadagsblað Vestmanna-
eyja.
[Pálsson, Páll], sjá Islenzk sendibréf I.
PÁLSSON, PÁLL SIGÞÓR (1916—). íslenzka
þjóðfélagið. Námsbók handa skólum og al-
menningi. Onnur prentun. Reykjavík 1957. 112
bls. 8vo.
PÁLSSON, SIGURÐUR L. (1904—). Enskir les-
kaflar. Úrval enskra bókmennta. Reykjavík,
Prentsmiðjan Leiftur, [1957]. 333 bls. 8vo.
PÁSKASÓL 1957. Útg.: Kristniboðsflokkur K. F.
U. M. Ritstj.: Séra Magnús Runólfsson.
Reykjavík [1957]. (1), 12, (1) bls. 4to.
Petersen, Adolf, sjá Verkstjórinn.
Petersen, Ingolf, sjá Skátablaðið.
Pétursson, Halldór, sjá Einarsson, Ármann Kr.:
Leitarflugið; [Guðjónsson], Böðvar frá Hnífs-
dal: Strákarnir sem struku; Island í myndum;
Jónsson, Stefán: Aravísur og ýmsar fleiri; Júl-
íusson, Stefán: Auður og Ásgeir, Kári litli í
sveit; Magnúsdóttir, Þórunn Elfa: Litla stúlk-
an á Snjólandinu; Mýrdal, Jón: Kvennamun-
ur; Námsbækur fyrir bamaskóla: Lestrarbók;
Sólskin 1957; Spegillinn; Vilhjálmsson, Vil-
hjálmur S.: Við sem byggðum þessa borg II;
Þorsteinskver.
PÉTURSSON, HALLGRÍMUR (1614—1674).
Passíusálmar. 64. útgáfa. Með skrá um ritn-
ingarstaði. Reykjavík, Bókagerðin Lilja, 1957.
221 bls. 12mo.
— Sálmar og hugvekjur. Eftir * * * Þessi útgáfa
af sálmum og hugvekjum Hallgríms Pétursson-
ar er gerð fyrir Tónlistarfélagið. Lárus H.
Blöndal hókavörður hefur séð um útgáfuna.
Inngang hefur ritað dr. Bjami Jónsson vígslu-
biskup. Skreytingar hefur gert Ásgeir Júlíus-
son. Reykjavík 1957. XIX, 241 bls. 4to.
Pétursson, Hannes, sjá Fjögur ljóðskáld.
Pétursson, Jakob Ó., sjá fslendingur.
Pétursson, Jökull, sjá Málarinn.
Pétursson, Kristinn, sjá Faxi; Norðdahl, Guð-
mundur: Afi minn sem ýtti úr vör.
Pjetursson, Lárus, sjá Verzlunartíðindin.
Pétursson, Sigurður, sjá Náttúrufræðingurinn.
Pjetursson, Stefán, sjá Krustsjov: Ræða um Stalin.
PÉTURSSON, VALTÝR (1919—). Þorvaldur
Skúlason. Eftir * * * Ljósmyndir, Photos:
Andrés Kolbeinsson. Reykjavík, Helgafell,
[1957]. (42) bls. 8vo.
PÉTURSSON, ZÓPHÓNÍAS (1910—). Bridge-
bókin. Reykjavík, Bridgevinir, 1957. 349 bls.
8vo.
PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. Götuskrá
fyrir Reykjavík. [Reykjavík 1957]. (4) bls. 4to.
PÓST- OG SÍMATÍÐINDI. Útg.: Póst- og sfma-
málastjórnin. Reykjavík 1957. 12 tbl. 4to.
PÓSTUR OG SÍMI. Skrá um póst- og símastöðvar
á Islandi í jan. 1957. Reykjavík, Póst- og síma-
málastjórnin, 1957. 23 bls. 8vo.
PRENTARINN. Blað Hins íslenzka prentarafé-
lags. 35. árg. Ritstjórn:.Ámi Guðlaugsson, Sig-
urður Eyjólfsson (afmælisbl.), Árni Guðlaugs-
son, Pétur Stefánsson (1.—12. tbl.) Reykjavík
1957—1958. 12 tbl. + afmælisbl. (52, 72 bls.)
8vo.
Probst, Pierre, sjá Snúður skiptir um hlutverk,
Snúður og Snælda, Snúður og Snælda á skíð-
um, Snúður og Snælda í sumarleyfi.
RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS. Tilkynning.
Tilk. nr. 6. — 15. des. 1936. Endurprentun.
[Reykjavík 1957]. (7) bls. 8vo.
Rajnar, Jónas, sjá Nýjar kvöldvökur.
RAFNSSON, JÓN (1899—). Vor í verum. Af vett-
vangi stéttabaráttunnar á íslandi. Reykjavík,
Heimskringla, 1957. 270, (1) bls. 8vo.
— sjá Vinnan og verkalýðurinn.
RAFVIRKINN. Blað Félags íslenzkra rafvirkja. 3.
árg. Ritstjórn: Stjórn Félags ísl. rafvirkja.
Reykjavík 1957. 6 tbl. (24 bls.) 4to.
Ragnars, Ólajur, sjá Siglfirðingur.
Ragnarsdóttir, Gyða, sjá Skátablaðið.
Ragnarsson, Jón, sjá Vaka.
Ragnarsson, Úlfur, sjá Heilsuvemd.
[RAMÉE, LOUISE DE LA] OUIDA. Ást og fórn-
fýsi. Reykjavík, Snæugluútgáfan, 1957. 168 bls.
8vo.
RAMPA, Þ. LOBSANG [duln.] Þriðja augað.
Sjálfsævisaga tíbezks lama. Sigvaldi Hjálmars-
son íslenzkaði. Bókin heitir á frummálinu: The
third eye. Þýðingin er gerð með leyfi höfund-
ar. Myndirnar eru eftir Tessa Theobald og birt-
ar með leyfi enska útgefandans. Reykjavík,
Víkurútgáfan, 1957. 230 bls. 8vo.