Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Side 99
ISLENZK RIT 1957
99
RATSJÁIN. Blað fyrir starfsfólk Flugfélags ís-
lands. 2. árg. Útg.: Flugfélag Islands h.f. Rit-
stj.: Njáll Símonarson. Ábm.: Orn 0. Johnson.
Reykjavík 1957. 1 tbl. (16 bls.) 8vo.
RAUÐHETTA LITLA. Mynda- og litabók. Amst-
erdam [1957]. (12) bls. 4to.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Ársskýrsla ... Apríl
1955 til apríl 1956 og Apríl 1956 til apríl 1957.
[Reykjavík 1957]. 27 bls. 8vo.
RAUÐSKINNA. (Sögur og sagnir). Safnað hefur
Jón Thorarensen. II. Þriðja útgáfa. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1957. 182 bls. 8vo.
Rauða Bókfellsbœkurnar, sjá Chester, Elizabeth:
Stjarna vísar veginn.
Rebícková, Marketa, sjá Tékkóslóvakía 1957.
Refur bóndi, sjá [Jónsson, Bragi].
REGINN. Blað templara í Siglufirði. 20. árg.
Ábm.: Jóhann Þorvaldsson. Siglufirði 1957. 4
tbl. (8, 8 bls.) 4to.
REGLUGERÐ fyrir íbúðalán veðdeildar Lands-
banka íslands. [Reykjavík 1957]. 6 bls. 4to.
REGLUGERÐ um frjálsan innflutning og gjald-
eyrissölu. [Reykjavík 1957]. (1), 17 bls. 4to.
REGLUGERÐ um námskeið fyrir hið minna fiski-
mannapróf. [Reykjavík 1957]. 6 bls. 4to.
Reich, Hanns, sjá Eldjárn, Kristján: íslenzk list
frá fyrri öldum.
REIKNINGASKRIFSTOFA SJÁVARÚTVEGS-
INS. Skýrslur um rekstur vélbátaútvegsins
1955. Reykjavík 1957. (10) bls. Grbr.
REMARQUE, ERICH MARIA. Fallandi gengi.
Andrés Kristjánsson þýddi. Frumtitill bókar-
innar er: Der schwarze Obelisk. Hafnarfirði,
Bókaútgáfan Röðull, 1957. [Pr. í Reykjavík].
355 bls. 8vo.
RÉTTUR. Tímarit um þjóðfélagsmál. 40. árg.
Ritstj.: Einar Olgeirsson og Ásgeir Bl. Magn-
ússon. Reykjavík 1957. 4 h. (168 bls.) 8vo.
REYKH OLTSSKÓLINN. Veturinn 1956—1957.
Ljósmyndun: Halldór Einarsson. Reykjavík
1957. (113) bls. 8vo.
REYKJALUNDUR. 11. árg. Útg.: Samband ís-
lenzkra berklasjúklinga. Ritstj.: Guðm. Löve.
Ábm.: Þórður Benediktsson. Reykjavík 1957.
45 bls. 8vo.
REYKJAVÍK. íbúaskrá ... 1. desember 1956.
[Fjölr.] Reykjavík, Hagstofa Islands fyrir
hönd þjóðskrárinnar, í júní 1957. 7, 1132 bls.
4to.
REYKJAVÍKURBÆR. Fjárhagsáætlun fyrir ...
árið 1957. Reykjavík [1957]. 29 bls. 8vo.
— Frumvarp að Fjárhagsáætlun fyrir ... árið
1958. [Reykjavík 1957]. 29 bls. 8vo.
— Samþykktir og reglugerðir um laun og kjör
fastra starfsmanna ... Reykjavík 1957. (26)
bls. 4to.
REYKJAVÍKURKAUPSTAÐUR. Reikningur ...
árið 1956. Reykjavík 1957. 275 bls. 4to.
RÍKISREIKNINGURINN fyrir árið 1954. Reykja-
vík 1955 og 1957. XIX, 223 bls. 4to.
Robejsek, Václav, sjá Tékkóslóvakía 1957.
Róbertsson, Kristján, sjá Sindri; Æskulýðsblaðið.
RONGEN, BJÖRN. Bergnuminn í Risahelli. ísak
Jónsson íslenzkaði. Reykjavík, Isafoldarprent-
smiðja h.f., 1957. 148 bls. 8vo.
ROSCEE, THEODORE. Skeggjaði morðinginn.
Reykjavík, Útgáfan Kjarni, [1957]. (2), 61, (2)
bls. 8vo.
ROSTBÖLL, ERIK. Þjóðbyltingin í Ungverja-
landi. Tómas Guðmundsson þýddi. Bókin heitir
á frummálinu: Ungarske Vidnesbyrd. Reykja-
vík, Almenna bókafélagið, 1957. 158 bls. 8vo.
[ROTARYFÉLÖGIN Á ÍSLANDI]. Áttunda árs-
þing íslenzku Rotaryklúbbanna. Haldið í Þjóð-
leikhúskjallaranum dagana 18.—19. júní 1955.
Prentað sem handrit. Ritarar þingsins önnuðust
útgáfuna. Hafnarfirði, Rotaryklúbbur Reykja-
víkur, 1957. 86 bls. 8vo.
ROTH, LILLIAN. Ég græt að morgni. Hrefna Þor-
steinsdóttir þýddi. Reykjavík 1957. 279 bls. 8vo.
Runólfsson, Magnús, sjá Jólaklukkur 1957; Páska-
sól 1957.
RÆKTUNARFÉLAG NORÐURLANDS. Ársrit
... 54. árg. Útg.: Ræktunarfélag Norðurlands
og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Ritstj.: Ólafur
Jónsson. Akureyri 1957. 3 h. (168 bls.) 8vo.
RÆKTUNARSAMBAND SNÆFELLSNESS- OG
HNAPPADALSSÝSLU. Rekstrar- og efnahags-
reikningur 31. des. 1956. Reykjavík [1957]. (4)
bls. 8vo.
RÖDD í ÓBYGGÐ. Evangeliskt rit. 5. árg. Útg. og
ritstj.: Sigurður Guðmundsson. Reykjavík
1957. 6 tbl. (96, (4) bls.) 4to.
RÖÐULL. 4. árg. Útg.: Alþýðuflokksfélögin í
Keflavík. Ritn.: Ragnar Guðleifsson, Guðni
Guðleifsson, Ásgeir Einarsson. Reykjavík 1957.
1 tbl. Föl.
SAFNAÐARBLAÐ. 1. árg. Útg.: Sóknarprestur-