Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 102
102
ISLENZK RIT 1957
PrentaÖ sem handrit. Reykjavík, Skjalasafn
Reykjavíkurbæjar, 1957. (5), 207 bls. 8vo.
— sjá Hostrup, J. C.: Andbýlingarnir.
Sigurðardóttir, Arnheiður, sjá Orbech, Kari: Lór-
etta.
Sigurðardóttir, Freyja Sigríður, sjá Jónsson, Vil-
hjálmur, frá Ferstiklu: Ævintýri afa og ömmu.
Sigurðardóttir, Guðný, sjá Skátablaðið.
SIGURÐARDÓTTIR, HELGA, skólastjóri Hús-
mæðrakennaraskólans (1904—). Hráir græn-
metisréttir. Jurtir eru vítamíngjafi. Borðið
hrátt grænmeti daglega. Reykjavík, Prentsmiðj-
an Leiftur, 1957. 60 bls. 8vo.
SIGURÐSSON, ÁGÚST (1906—). íslenzk-dönsk
orðabók. Með málfræðiskýringum. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1957. 440 bls. 8vo.
— sjá Gunnarsson, Freysteinn: Dönsk-íslenzk
orðabók.
Sigurðsson, Ásmundur, sjá Glundroðinn; Nýi tím-
inn.
Sigurðsson, Benedikt, sjá Mjölnir.
Sigurðsson, Birgir, sjá Ísafoldar-Gráni; Skák.
Sigurðsson, Björgúlfur, sjá Félagsrit KRON.
Sigurðsson, Björgvin, sjá Vinnuveitandinn.
Sigurðsson, Einar, sjá Blað Þjóðvarnarfélags stúd-
enta.
[SIGURÐSSON], EINAR BRAGI (1921—). Regn
í maí. Ilörður Ágústsson gerði teikningar og
kápu og sá um útlit bókarinnar. Reykjavík,
Helgafell, 1957. (33) bls. 8vo.
— sjá Birtingur; Herinn burt.
SIGURÐSSON, EIRÍKUR (1903—). Kvenfélagið
Hlíf 50 ára. Afmælisrit. 1907 — 4. febrúar —
1957. * * * tók saman. Akureyri, Kvenfélagið
Illíf, 1957. 64 bls. 8vo.
— sjá Námsbækur fyrir barnaskóla: Reiknings-
bók; Vorið.
Sigurðsson, Eysteinn, sjá Skátablaðið.
Sigurðsson, Eysteinn, sjá Verzlunarskólablaðið;
Viljinn.
Sigurðsson, Gísli, sjá Samvinnan.
Sigurðsson, Guðjón, sjá Iðjublaðið.
Sigurðsson, Gunnar, frá Selalæk, sjá Islenzk
fyndni.
[SIGURÐSSON; HALLDÓRl GUNNAR DAL
(1924—). Sókrates. Eftir * * * Káputeikningu
gerði Eggert Guðmundsson listmálari. Reykja-
vík, Gamlir pennar og nýir, 1957. 124, (3) bls„
1 mbl. 8vo.
— Sókrates. Eftir * * * Önnur prentun. Káputeikn-
ingu gerði Eggert Guðmundsson listmálari.
Reykjavík, Gamlir pennar og nýir, 1957. 124,
(3) bls., 1 mbl. 8vo.
Sigurðsson, Hannes Þ., sjá íþróttablaðið.
Sigurðsson, Haraldur, sjá Skátablaðið.
Sigurðsson, Helgi, sjá Ægir, Sundfélagið.
Sigurðsson, Jóhann Gunnar, sjá Fjögur ljóðskáld.
Sigurðsson, Kristinn, sjá Sjómannadagsblað Vest-
mannaeyja.
Sigurðsson, Ólafur, sjá Glóðafeykir.
Sigurðsson, Páll, sjá Schulz, Wenche Norberg:
Magga og leynifélagið; Stevns, Gretha: Sigga
getur allt, Sigga og félagar.
Sigurðsson, Pétur, sjá Eining.
Sigurðsson, Sigurður, sjá Herinn burt; Námsbæk-
ur fyrir barnaskóla: Lestrarbók, Skólaljóð.
Sigurðsson, Sigurður, frá Arnarholti, sjá Fjögur
Ijóðskáld.
Sigurðsson, Steingrímur, sjá Gambri.
Sigurðsson, Sœmundur, sjá Málarinn.
Sigurðsson, Þórir, sjá Jónsson, Ingólfur, frá Prests-
bakka: Dvergurinn með rauðu húfuna.
Sigurðsson, Þorkell, sjá Víkingur.
Sigurgeirsson, Pétur, sjá Æskulýðsblaðið.
Sigurjónsdóttir, Þórey /., sjá Læknaneminn.
SIGURJÓNSSON, ARNÓR (1893—). Einars saga
Ásmundssonar. Fyrra bindi. Bóndinn í Nesi.
Reykjavík, Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1957.
XV, 352 bls., 12 mbl. 8vo.
— sjá Árbók landbúnaðarins 1957.
Sigurjónsson, Ásmundur, sjá Glundroðinn; Þjóð-
viljinn.
Sigurjónsson, Benedikt, sjá Tímarit lögfræðinga.
SIGURJÓNSSON, BRAGI (1910—). Hrekkvísi
örlaganna. Sögur. Akureyri 1957. 131 bls. 8vo.
— sjá Alþýðumaðurinn.
Sigurjónsson, Guðjón /., sjá Blik.
Sigurjónsson, Gunnar, sjá Bjarmi.
Sigurjónsson, Jóhann, sjá Fjögur Ijóðskáld.
Sigurjónsson, Júlíus, sjá [Háskóli íslands].
Sigurmundsson, Gunnar, sjá Nýtt S. O. S.
Sigursteindórssson, Ástráður, sjá Ljósberinn.
SIGVALDASON, BENJAMÍN (1895—). Sannar
sögur. IV. hefti. Reykjavík, Árni Jóhannsson,
1957. 117, (1) bls. 8vo.
SÍLDARRÉTTIR. Reykjavík, Fræðsludeild SÍS,
[1957]. 11, (1) bls. 8vo.
SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Skýrsla og