Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 105
ISLENZK RIT 1957
105
Ritstj.: Gunnar G. Schram, Matthías Johannes-
sen, Þorsteinn Ó. Thorarensen. Reykjavík 1957.
4 h. (124, 69, 136 bls.) 8vo.
STEINBECK, JOHN. Hundadagastjóm Pippins
IV. Snæbjörn Jóhannsson íslenzkaði. Bókin
heitir á frummálinu: The short reign of Pippin
IV. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1957. 191
bls. 8vo.
STEINDÓRSSON, STEINDÓR, frá Hlöðum
(1902—). Um gróður í Reykjaneshraunum.
[Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands, 54. árg.
Úrtak. Akureyri 1957]. Bls. 137—150. 8vo.
— sjá Heima er bezt.
Steingrímsd., Kristjana, sjá Húsfreyjan.
Steinsson, Heimir, sjá Muninn.
Steinþórsson, Steingrímur, sjá Búnaðarrit; Freyr.
Stephensen, Olafía, sjá Hjúkrunarkvennablaðið.
STEVNS, GRETHA. Sigga getur allt. Páll Sig-
urðsson íslenzkaði. Siglufirði, Stjörnubókaút-
gáfan, 1957. 89 bls. 8vo.
— Sigga og félagar. Páll Sigurðsson íslenzkaði.
Siglufirði, Stjörnubókaútgáfan, 1957. 94 bls.
8vo.
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN. Mynda- og litabók.
Amsterdam [1957]. (12) bls. 4to.
STJ ÓRNARTÍÐINDI 1957. A-deild; B-deild.
Reykjavík 1957. XVI, 371; XXVII, (1), 550;
X bls. 4to.
STOKKE, BERNHARD. Dagur frækni. Saga frá
bronsaldartímanum norska. Sigurður Gunnars-
son íslenzkaði með leyfi höfundar. Reykjavík,
Barnablaðið Æskan, 1957. 117, (1) bls. 8vo.
STORKURINN. Tímarit. [1. árg.] Útg.: Bókaút-
gáfan Smári. Ritstj.: Baldur Baldursson.
Reykjavík 1957. 4 h. 4to.
STÓRMÓT TAFLFÉLAGS REYKJAVÍKUR
1957. [Fjölr.] Reykjavík, Skákútgáfan (Sigur-
jón Þorbergsson), 1957. 62, (1) bls. 8vo.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS. Þingtíðindi ... Fimm-
tugasta og sjöunda ársþing, haldið í Reykjavík
25.—28. júní 1957. I. 0. G. T. Jens E. Níelsson
stórritari. Reykjavík 1957. 140, (4) bls. 8vo.
STRAND, KARL, læknir (1911—). Alkohól. Sér-
prentun úr „Nýju Helgafelli“. [Reykjavík
1957]. (1), 172.—189. bls. 4to.
— Úr ævintýrasögu mannsheilans. Erindi flutt í
Ríkisútvarpið haustið 1952. Heilbrigt líf, [12.
-—13. árg. Úrtök. Reykjavík 1956—1957]. Bls.
30—40, 45—64; 129—138. 8vo.
STÚDENTABLAÐ. 34. árg. Útg.: Stúdentaráð Há-
skóla Islands. Ritn. (1.—3. tbl.): Magnús
Þórðarson, stud. jur., ritstj., Kári Sigfússon,
stud. oecon., Jón Böðvarsson, stud. mag., Einar
Baldvinsson, stud. med. (3. tbl.) Ritn. (4. tbh,
1. desember 1957): Benedikt Blöndal stud.
jur., ritstj., Grétar Kristjánsson stud. jur., Jósef
H. Þorgeirsson stud. jur., Finnur T. Hjörleifs-
son stud. mag., Unnar Stefánsson stud. oecon.
Teiknari: Bolli Gústafsson (Bolli Þórir Gúst-
avsson stud. theol.) Reykjavík 1957. 4 tbl. 4to.
STÚDENTABLAÐ JAFNAÐARMANNA. 1. árg.
Útg.: Stúdentafélag jafnaðarmanna. Ritn.:
Kristinn Guðmundsson, form., ábm. (1. tbl.),
Björgvin Guðmundsson, ábm., Auðunn Guð-
mundsson (1. tbl.), Emil Hjartarson, Unnar
Stefánsson, Grétar Nikulásson (2. tbl.), Matth-
ías Kjeld (2. tbl.) Reykjavík 1957. 2 tbl. Fol.
STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS. Reikn-
ingar ... starfsárið 1956—1957. Fylgirit með
Vettvangi Stúdentaráðs 1957. [Reykjavík
1957]. (3) bls. 8vo.
Sturla Þórðarson, sjá Konunga sögur III.
Styrkársson, Guðjón, sjá Kosningablað Félags
frjálslyndra stúdenta.
SUÐURLAND. 5. árg. Útg.: Suðurland h.f. Ritstj.
og ábm.: Guðmundur Daníelsson. Selfossi 1957.
[Pr. í Reykjavík]. 24 tbl. Fol.
SUMARDAGURINN FYRSTI. Barnadagsblaðið.
24. ár. Útg.: Barnavinafélagið Sumargjöf. Rit-
stj.: Arngrímur Kristjánsson. 1. sumardag.
Reykjavík 1957. 16 bls. 4to.
SUNDAL, ALFRED, prófessor, dr. med. Mæðra-
bókin. Heilsuhættir um meðgöngutímann. Fæð-
ingin — sængurlegan. Barnið: Þroski þess,
eldi, umönnun og uppeldi fyrstu tvö æviárin.
Stefán Guðnason læknir íslenzkaði. Reykjavík,
Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1957. [Pr. á Akur-
eyri]. 196 bls. 8vo.
SUNNUDAGSBLAÐIÐ. 2. árg. Útg.: Sunnudags-
blaðið h.f. Ritstj.: Ingólfur Kristjánsson.
Reykjavík 1957. 47 tbl. (IV, 752 bls.) 4to.
SVEINBJ ÖRNSSON, SVEINBJÖRN (1847—
1926). Ó, guð vors lands. Þjóðsöngur Islend-
inga. Den islandske nationalsang. Die islánd-
ische Nationalhymne. The Icelandic national
anthem. L’hymne national islandais. Ljóð eftir,
Tekst af, Text von, Words by, Poésie par Matt-
hías Jochumsson. Lag eftir, Musik af, Musik