Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 107
ÍSLENZK RIT 1957
107
prent. Reykjavík, (Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs), [1957]. 583 bls., 1 uppdr. 8vo.
— Kennslubók í dýrafræði handa gagnfræðaskól-
um. Eftir * * * I. Hryggdýrin. Reykjavík, Ríkis-
útgáfa námsbóka, 1957. 121 bls. 8vo.
— sjá Námsbækur fyrir bamaskóla: Um manninn.
Sœmundsson, Helgi, sjá AlþýSublaðiS; Eimreiðin.
Sœmundsson, Þorsteinn, sjá Verzlunarskólablaðið.
Sœvaldsson, Hörður, sjá Vaka.
SÖDERHOLM, MARGIT. Bræðurnir. Skúli Jens-
son þýddi. Bókin heitir á frummálinu:
Bröderna. Hafnarfirði, Bókaútgáfan Röðull,
1957. [Pr. í Reykjavík]. 274 bls. 8vo.
-— Laun dyggðarinnar. Skúli Jensson þýddi. Bókin
heitir á frummálinu: Livets krona. Hafnarfirði,
Bókaútgáfan Röðull, [1957. Pr. í Reykjavík].
246 bls. 8vo.
SÖGUFÉLAGIÐ. Skýrsla ... 1956—1957.
[Reykjavík 1957]. 30 bls. 8vo.
SÖGUFÉLAG ÍSFIRÐINGA. Arsrit ... 2. ár. Rit-
stjórn: Björn H. Jónsson, Jóh. Gunnar Ólafsson
og Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. ísafirði
1957. 192 bls., 4 mbl. 8vo.
SÖGUR. Valdar smásögur og sannar frásagnir af
ástum, lífsreynslu og svaðilförum. 1. bók; 2.
bók. Reykjavík, Stuttar sögur, 1957. 112; 112
bls. 8vo.
SÖGUR FRÁ MÖRGUM LÖNDUM. Reykjavík,
Helgafell, 1957. 141 bls. 8vo.
Sögur ísafoldar, sjá Maugham, Somerset: Cata-
lina; Maurier, Daphne du: Fórnarlambið;
Troyat, Henry: Snjór í sorg; Walpole, Ilugh:
Morðinginn og hinn myrti.
Sógurit, sjá Alþingisbækur fslands (IX); Saga
(XXIV); Sýslulýsingar 1744—1749 (XXVIII).
Sögusajn heimilanna, sjá Armand: Kynblandna
stúlkan; Dickinson, Mac (Conan): Maðurinn
með stálhnefana; Graydon, V. M.: Maximy
Petrov eða Flóttinn frá Síberíu.
SÖK. Mánaðarrit. 4. árg. Útg.: Stórholtsprent h.f.
Ritstj.: Steingrímur Sigfússon. Reykjavík 1957.
1 h. (36 bls.) 4to.
Sönderholm, Erik, sjá Magnússon, Haraldur, og
Erik Sönderholm: Dönsk málfræði og stíla-
verkefni, Ný kennslubók í dönsku II.
TANNLÆKNAFÉLAG ÍSLANDS. Lágmarkstaxti
... Gildir frá 1. ágúst 1957. Reykjavík [1957].
7 bls. 8vo.
TATHAM, JULIE. Rósa Bennett á heilsuverndar-
stöðinni. Stefán Júlíusson þýddi. Hafnarfirði,
Bókaútgáfan Röðull, 1957. [Pr. í Reykjavík].
179 bls. 8vo.
TAYLOR, ARNOLD R. Ensk-íslenzk vasa-orða-
bók. Eftir * * * English-Icelandic pocket dicti-
onary. By * * * Reykjavík, Orðabókarútgáfan,
[1957]. 208 bls. 12mo.
TÉKKAR OG NOTKUN ÞEIRRA. Reykjavík,
Samvinnunefnd banka og sparisjóða, ri957].
(12) bls. 8vo.
TÉKKÓSLÓVAKÍA 1957. Adalritstjóri: Marketa
Rebícková. Taeknilegur ritstjóri: Václav
Robejsek. Prag, Verzlunarrád Tékkóslóvakíu,
[1957]. (36) bls. 4to.
Theobald, Tessa, sjá Rampa, Þ. Lobsang: Þriðja
augað.
THOMSEN, GRÍMUR (1820—1896). Gullregn úr
Ijóðum ... Dr. Guðni Jónsson tók saman.
Reykjavík, Prentsmiðjan Hólar h.f., 1957. XVI,
62 bls., 1 mbl. 12mo.
THORARENSEN, JAKOB (1886—). Aftankul.
Kvæði. Reykjavík, Helgafell, 1957. 128 bls. 8vo.
Thorarensen, Jón, sjá Rauðskinna II.
Thorarensen, Stella Klara, sjá Muninn.
Thorarensen, Þorsteinn 0., sjá Stefnir.
Thorlacius, Birgir, sjá Lögbirtingablað.
Thorlacius, Sigríður, sjá Blyton, Enid: Ævintýra-
fljótið; Húsfreyjan.
Thoroddsen, Birgir, sjá Víkingur.
Thoroddsen, Hans, sjá Ísafoldar-Gráni.
Thors, Kjartan, sjá Vinnuveitandinn.
THORSTEINSON, AXEL (1895—). Eyjan græna.
Ferðaþættir frá írlandi. Reykjavík, Prentsmiðj-
an Leiftur h.f., 1957. 128 bls. 8vo.
Thorsteinsson, Steingrímur, sjá IJostrup, J. C.:
Andbýlingarnir.
TILKYNNING -TIL SJÓFARENDA VIÐ ÍS-
LAND. Nr. 3 — 1957. Tilk. nr. 7—8. Reykja-
vík, Vitamálaskrifstofan, 1957. (2) bls. 4to.
TÍMARIT IÐNAÐARMANNA. 30. árg. Útg.:
Landssamband iðnaðarmanna. Ritstj. og ábm.:
Eggert Jónsson. Reykjavík 1957. 6 h. (4 bls.
hvert). 4to.
TÍMARIT LÖGFRÆÐINGA. 6. ár 1956. Útg.:
Lögmannafélag íslands. Ritstj.: Theodór B.
Líndal prófessor. Ritn.: Árni Tryggvason
hæstaréttardómari, Ólafur Lárusson prófessor
dr. juris, Benedikt Sigurjónsson hæstaréttar-