Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Qupperneq 109
ISLENZK RIT 1957
109
aðra stúdenta í Háskóla íslands. Ritn.: Bragi
Hannesson, stud. jur., ábm., Hörður Sævalds-
son, stud. odont., Jóhannes Ámason, stud. jur.,
Jón Ragnarsson, stud. jur., Logi Guðbrandsson,
stud. jur. og Kári Sigfússon, stud. oecon.
Reykjavík 1957. 2 tbl. (16; 8, (1) bls.) 4to.
Valdimarsson, Hannibal, sjá Vinnan.
VALDIMARSSON, ÞORSTEINN (1918—).
Heimhvörf. Ljóð. Sjötti bókaflokkur Máls og
menningar, 3. bók. Reykjavík, Heimskringla,
1957. (92) bls. 8vo.
Valjells, Sveinn B., sjá íslenzkur iðnaður.
VASADAGBÓK 1958. Vinnudagbók með alman-
aki. Reykjavík, Dagbókarútgáfan, [1957]. 160
bls. 12mo.
VASAHANDBÓK BÆNDA. 1958. 8. árg. Útg.:
Búnaðarfélag íslands. Ritstj.: Ólafur Jónsson.
Akureyri 1957. (1), 320 bls. 8vo.
VEÐRÁTTAN 1953. Mánaðaryfirlit samið á Veð-
urstofunni. (Janúar—desember). [Reykjavík
1957]. Bls. 1—48. 8vo.
— 1954. Mánaðaryfirlit samið á Veðurstofunni.
(Janúar—desember). [Reykjavík 1957]. Bls. 1
-—48. 8vo.
VEÐRIÐ. Tímarit handa alþýðu um veðurfræði. 2.
árg. Útg.: Félag íslenzkra veðurfræðinga.
Ritn.: Jón Eyþórsson, H. Sigtryggsson, Jónas
Jakobsson. Reykjavík 1957. 2 h. (71 bls.) 8vo.
VEIÐIMAÐURINN. Málgagn stangaveiðimanna á
íslandi. Nr. 39—42. Útg.: Stangaveiðifélag
Reykjavíkur. Ritstj.: Víglundur Möller.
Reykjavík 1957. 4 tbl. 4to.
VÉLBÁTATRYGGING EYJAFJARÐAR. Reikn-
ingur ... árið 1956. [Akureyri 1957]. (4) bls.
8vo.
VENUS. 3. árg. Útg.: Venusarútgáfan h.f. Ábm.:
Guðm. Karlsson. Reykjavík 1957. 12 tbl. (1.—
3. tbl. 52 bls. hvert, hin 44 bls. hvert). 4to.
VERKAKAUPSSAMNINGUR milli Verkamanna-
fél. Raufarhafnar annars vegar og atvinnurek-
enda á Raufarhöfn og Síldarverksmiðja ríkisins
hins vegar um kaup og kjör verkamanna á
Raufarhöfn. Akureyri 1957. 32 bls. 12mo.
VERKAMAÐURINN. 40. árg. Útg.: Sósíalistafé-
lag Akureyrar. Ritstj.: Þorsteinn Jónatansson.
Blaðstjórn: Björn Jónsson, Einar Kristjánsson,
Jakob Ámason. Akureyri 1957. 43 tbl. Fol.
VERKFÆRANEFND RÍKISINS. Skýrsla um til-
raunir og athuganir framkvæmdar á árinu 1956.
Nr. 3. Reykjavík, Verkfæranefnd ríkisins
Hvanneyri, 1957. 39 bls. 8vo.
VERKSTJÓRINN. Málgagn verkstjórastéttarinn-
ar. 12. árg. Útg.: Verkstjórasamband íslands.
Blaðn.: Finnur Ámason, Adolf Petersen, Svein-
bjöm Hannesson. Reykjavík 1957. 33 bls. 4to.
VERNE, JULES. Sæfarinn. Tuttugu þúsund mílur
neðan sjávar. Kristján Bersi Ólafsson og Ólaf-
ur Þ. Kristjánsson þýddu. Hafnarfirði, Bóka-
útgáfan Röðull, 1957. [Pr. í Reykjavík]. 168
bls. 8vo.
VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Skýrsla um starf-
semi ... árið 1956/57. Reykjavík [1957]. 42,
(4) bls. 8vo.
VERZLUNARSKÓLABLAÐIÐ. 23. árg. Útg.:
Málfundafélag Verzlunarskóla íslands. Rit-
stjóm: Þorsteinn Sæmundsson, ritstj., Óttar
Yngvason, Hulda Friðriksdóttir, Eysteinn Sig-
urðsson, Ragnheiður Briem. Reykjavík 1957.
72 bls. 4to.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS. LII. skólaár,
1956—1957. Reykjavík 1957. 65 bls. 8vo.
VERZLUNARTÍÐINDIN. 8. árg. Útg.: Samband
smásöluverzlana. Ritstjóm og ábm.: Lárus
Pjetursson, Lárus Bl. Guðmundsson, Sigurliði
Kristjánsson (1.—3. tbl.) Reykjavík 1957. 5
tbl. (64 bls.) 4to.
VESTMANNAEYJAKAUPSTAÐUR. Reikningar
... árið 1956. Vestmannaeyjum 1957. 55 bls.
8vo.
VESTMANNAEYJAR. Útsvarsskrá ... 1957. Vest-
mannaeyjum, Jóhann Friðfinnsson, [1957]. 110,
(2) bls. 8vo.
VESTURLAND. Blað vestfirzkra Sjálfstæðis-
manna. 34. árg. Ritstj. og ábm.: Matthías
Bjarnason og Sigurður Bjarnason frá Vigur.
ísafirði 1957. 20 tbl. Fol.
VETTVANGUR STÚDENTARÁÐS HÁSKÓLA
ÍSLANDS, Reykjavík. [Reykjavík 1957]. 28
bls. 8vo.
VIÐSKIPTASKRÁIN. Atvinnu- og kaupsýsluskrá
íslands 1957. Handels- og Industrikalender for
Island. Commercial and Industrial Directory for
Iceland. Handels- und Industriekalender fúr
Island. Tuttugasti árgangur. (Ritstjórn bókar-
innar annaðist Gísli Ólafsson). Reykjavík,
Steindórsprent h.f., [1957]. (1), 1055 bls.,
XXVIII karton, 6 uppdr. 8vo.