Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Side 111
ISLENZK RIT 1957
111
WILSON, EDMUND. Handritin frá Dauðahafi.
Haraldur Jóhannsson snaraði. Akranesi, Mork-
inskinna, 1957. [Pr. í Reykjavík]. 165 bls. 8vo.
ÝLUBÓK. [Bangsabörnin. Sl. 1957. Pr. erlendis].
(13) bls. 4to.
— [Dagur í lífi barnanna. Sl. 1957. Pr. erlendis].
(13) bls. 4to.
— [Dýrarayndir og vísur. Sl. 1957. Pr. erlendis].
(13) bls. 4to.
— [SkemmtiferSin. Sl. 1957. Pr. erlendis]. (12)
bls. Grbr.
Yngvason, Ottar, sjá VerzlunarskólablaðiS.
Zier, Kurt, sjá Námsbækur fyrir bamaskóla: Lestr-
arbók.
ZOÉGA, G. T. (1857—1928). íslenzk-ensk orða-
bók. Eftir * * * Þriðja útgáfa. [Endurpr.] Ice-
landic-English dictionary. By G. T. Zoega.
Third edition. Reykjavík, Bókaverzlun SigurS-
ar Kristjánssonar, 1957. [Pr. í Tékkó-Slóvakíu].
631, (1) bls. 8vo.
ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ VESTMANNAEYJA.
Ársrit. Ritstj. og ábm.: Árni Guðmundsson.
Reykjavík 1957. (2), 32 bls. 4to.
ÞJÓÐVILJINN. 22. árg. Útg.: Sameiningarflokkur
alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstj.: Magn-
ús Kjartansson (ábm.), Sigurður Guðmunds-
son. Fréttaritstj.: Jón Bjamason. Blaðamenn:
Ásmundur Sigurjónsson, Bjami Benediktsson
(1.—26. tbl.), Guðmundur Vigfússon, ívar H.
Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jó-
hannsson (27.—294. tbl.) Reykjavík 1957. 294
tbl. + jólabl. Fol.
Þórarinsson, Grétar, sjá Blik.
ÞÓRARINSSON, LEIFUR (1934—). Barnalaga-
flokkur fyrir píanó. [Reykjavík], Helgafell,
1957. (11) bls. 4to.
ÞÓRARINSSON, SIGURÐUR (1912—). Hérað
milli sanda og eyðing þess. Sérprentun úr And-
vara, 82. ár. [Reykjavík] 1957. Bls. 35—47. 8vo.
— sjá Jökull; Náttúrufræðingurinn.
Þórannsson, Þðrarinn, sjá Tíminn.
Þorbergsson, Freysteinn, sjá Skák.
Þorbjarnarson, Páll, sjá Víkingur.
ÞÓRÐARSON, AGNAR (1917—). Kjarnorka og
kvenhylli. Gamanleikur í fjórum þáttum. Leik-
ritasafn Menningarsjóðs 13. Leikritið er valið
af Bandalagi íslenzkra leikfélaga og gefið út
með stuðningi þess. Reykjavík, Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1957. [Pr. í Hafnarfirði]. 100
bls. 8vo.
ÞÓRÐARSON, ÁRNI (1906—), GUNNAR GUÐ-
MUNDSSON (1913—). Stafsetningarorðabók
með beygingardæmum. Reykjavík, Ríkisútgáfa
námsbóka, 1957. 192 bls. 8vo.
Þórðarson, Bjarni, sjá Austurland.
Þórðarson, Björn, sjá Safn til sögu íslands.
Þórðarson, Ingóljur, sjá Víkingur.
ÞÓRÐARSON, MAGNÚS (1932—). Mótið í
Moskvu. Reykjavík, S. U. S. og Heimdallur
F. U. S., 1957. 80 bls. 8vo.
— sjá Stúdentablað.
Þórðarson, Matthías, sjá íslenzk fomrit IV.
ÞÓRÐARSON, ÞÓRBERGUR (1889—). Um lönd
og lýði. Reykjavík, Helgafell, 1957. 247 bls.
8vo.
Þorgeirsson, Jósef H., sjá Stúdentablað.
Þórhallsson, Hörður, sjá Vogar.
Þorkelsdóttir, Guðrún, sjá Hlynur.
Þorkelsson, Grímur, sjá Sjómannadagsblaðið.
Þorláksson, Guðmundur M., sjá Sólskin 1957.
Þórleifsdóttir, Svafa, sjá Húsfreyjan.
ÞORLEIFSSON, BERTEL E. Ó. (1857—1890).
Bertel. Um * * * og eftir hann. Snæbjörn Jóns-
son tók saman. Reykjavík, Prentsmiðjan Leift-
ur h.f., 1957. 68 bls., 1 mbl. 8vo.
Þorleijss., Ornóljur, sjá Þróun.
Þormar, A. G., sjá Símablaðið.
ÞORSTEINSDÓTTIR, GUÐFINNA (1891—).
Völuskjóða. Frásagnaþættir um ýmis efni.
Reykjavík, Iðunn, Valdimar Jóhannsson, 1957.
176 bls. 8vo.
Þorsteinsdóttir, Hrefna, sjá Roth, Lillian: Ég græt
að morgni.
ÞORSTEINSKVER. Draugasögur og dularfullir
atburðir. Tileinkað Þorsteini Jósepssyni rit-
höfundi á fimmtugsafmæli hans 18. júlí 1957.
Ritnefnd: Jón Eyþórsson veðurfræðingur, Páll
Jónsson bókavörður, Þorsteinn Þorsteinsson
sýslumaður. Jón Eyþórsson bjó til prentunar.
Halldór Pétursson teiknaði titilblað og mynd-
skreytti eitt eintak handa Þorsteini Jósepssyni.
Reykjavík 1957. 70 bls. 8vo.
ÞORSTEINSSON, HJÁLMAR, frá Hofi (1886—).
Munarósir. 100 stökur. Akranesi, á kostnað höf-
undar, 1957. 107 bls. 8vo.
ÞORSTEINSSON, INDRIÐI G. (1926—). Þeir
sem guðimir elska. Stuttar sögur. Reykjavík,