Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 149

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 149
HALLDÓR HERMANNSSON 149 Halldór mun hafa litið svo á, að Islendingar hefðu lítinn réttargrundvöll að endur- heimta handrit úr Árnasafni. Vissi og, að tilkall í hendur Dönum var ekki auðvelt eftir hraðskilnaðinn á stríðsárunum. En frarn að skilnaðinum áleit hann, að Islendingar og Danir ættu að hafa samvinnu um handritin, og Danir leggja fé til útgáfu þeirra að miklu leyti. Það sem frá Halldórs sjónarmiði mælti með því, að handritin væru í Kaup- mannahöfn, voru betri bókasöfn Kaupmannahafnar, kunnur dugnaður Dana og fjár- rnagn. Sjálfsagt hefur Halldóri ekki þótt tillagan um skiptingu handritanna milli Reykja- víkur og Kaupmannahafnar eins ill og mörgum íslendingum, sem minna höfðu um mál- ið hugsað en hann. Ef því boði hefði verið tekið, þá væru nú tveir hálaunaðir bóka- verðir, annar í Reykjavík, hinn í Kaupmannahöfn, þar sem enginn hafði verið síðan Kaalund og Halldór, og þeir sennilega ekki á háum launum. Með þessu hefði verið tryggt útibú íslenzkra fræða í Kaupmannahöfn, ef til vill um aldur og æfi, og þar með sú samvinna við Norðurlönd, er hann mat svo mikils. Hann hafði sjálfur reynslu af því í Cornell, hve endasleppir amerískir sjóðir gátu verið. En þannig beið Halldór að nokkru leyti ósigur: Danir skelltu skollaeyrum við því að stofna bókavarðarembættið. En um bókaútgáfuna sigruðu hugmyndir og röksemdir Halldórs. Jón Helgason skrifar mér, að á þessu ári séu tíu bækur í prentun hjá sér. Eflaust mest fyrir danskt fé. Þessi tíðindi mundu gleðja duft Halldórs.* FRÁ HÁTTUM HALLDÓRS OG DAUÐA Halldór hafði gaman að segja frá því, að hann hefði farið 17 ferðir til Evrópu eða 34 sinnum yfir Atlantshaf. Fór hann í þessu að dæmi amerískra prófessora, sem að stað- aldri áttu og eiga mikið að sækja til bókasafna í Evrópu — auk sumarfrísins. Ekki varð komizt hjá skemmtilegri sjóferð, sem tekið mun hafa undir tvær vikur hvora leið á fyrri árum Halldórs, en tæpa viku síðustu árin. En Halldór skemmti sér og öðrum vel, ekki sízt yfir borðum, þar sem það gat komið fyrir, að menn trúðu því ekki, að hann væri höfundur bókaskrárinnar miklu, heldur skeggjaði prófessorinn virðulegi, sem sat við hlið hans. Bókasöfnin, sem hann vitjaði til að skrifa bækur sínar, voru Bodleian í Ox- ford og British Museurn í London, bókasöfnin í Kaupmannahöfn og Landsbókasafnið. Alls staðar kynnist Halldór fræðimönnum og virðist þeim vel. Bréf frá Guðmundi Finn- bogasyni, Matthíasi Þórðarsyni, Sigurði Nordal og Sigfúsi Blöndal munu bera vitni um vináttu við Halldór. Líka bréf frá Sir William A. Craigie Við Halldór höfðum fyrst hitzt í boði hjá Sigfúsi Blöndal, áður en ég fór vestur; hlakkaði ég til að hitta hann heima í íþöku. Þangað fór ég á hverju sumri 1928—50, nema 1930 og 1933, og hitti þá Halldór oft, en ekki alltaf. Alþingishátíðarsumarið var * Einu sinni skrifaði Jón grein um það, að hann þyrfti þrjá eða fjóra aðstoðarmenn í Árnasafn, ef vel ætti að vera. Hélt hann, að þessir aðstoðarmenn mundu kosta um 100 þúsund krónur danskar. Kæmi Arnasafn heim, sem vonandi er, og Jón með því, mundi hann eigi síður þurfa þessara manna með og má líklegt telja, að það yrði auðsótt, eins og málum er nú kontið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.