Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 170
170
TOLUSETTAR BÆKUR
UPPLAG
Austurbæ. (Sérpr.) ......................... 300
— Heimsbókmenntasaga. 1..................... 100
Steinar Sigurjónsson. Hér erum við.......... 500
Svana Dún TSigríður Svanhildur Þorsteins-
dóttirl. Tónar lífsins................... 30
Þorgeir Sveinbjarnarson. Vísur Bergþóru .. 50
Valtýr Stefánsson. Thor Jensen. Fram-
kvæmdaár. Minningar II................... 15
1956
Guðbrandsbiblía 1584. (Ljóspr. 1956—57) .. 500
Jakob Thorarensen. Tímamót. [Afmælisrit]
18. maíl956 ............................ 400
Júlíus Havsteen. Magnús Heinason ........... 500
Kristmann Guðmundsson. Heimsbókmennta-
saga. 2................................. 100
Rósberg G. Snædal. Vísnakver................ 150
Þorsteinn Jósepsson. Svörtufjöll............. 50
1957
Eggert Stefánsson. Lífið og ég. IV ......... 150
Einar Bragi [Sigurðsson]. Regn í maí...... 200
Einar Kristjánsson Freyr. Undan straumnum 250
Freuchen, Peter. Æskuár mín á Grænlandi.
Kaflar valdir af Jóni Eyþórssyni. (Þýð.:
Halldór Stefánsson) .................... 300
Guðmundur Frímann rFrímannsson]. Söngv-
ar frá sumarengjum ..................... 200
Hallgrímur Pétursson. Sálmar og bugvekjur 1000
Jóhannes Helgi [Jónsson]. Allra veðra von . 25
Jónas E[inarsson] Svafár. Geislavirk tungl . 200
Kalevala. Fyrri hluti. Þýð.: Karl ísfeld .. 250+5
Richard Beck. I átthagana andinn leitar .... 500
Afmœlisrit, útg. 9. júní 1957.
Rósberg G. Snædal. í Tjarnarskarði.......... 395
Skrifarinn á Stapa ... Finnur Sigmundsson
bjó til prentunar. (Islenzk sendibréf. I) . 25
UPPLAG
1958
Arnfríður Jónatansdóttir. Þröskuldur hússins
er þjöl ............................... 200
Arni Bjarnarson. Eflum samstarfið. (Sérpr.) 25
Guðni Jónsson. Saga Hraunshverfis á Eyrar-
bakka................................... 500
Heiðrekur Guðmundsson. Vordagar og vetr-
arkuldi ................................ 500
Hugi Hraunfjörð. Skuggi draumsins........... 500
Jón Oskar [Ásmundsson]. Nóttin á herðum
okkar .................................. 500
Kjartan Ólafsson. Eldóradó.................. 100
Lárus Salómonsson. Strokið um strengi .... 202
Magnús Ásgeirsson. Kvæðasafn. I............. 150
Magnús Jónsson. Saga Sjálfstæðisflokksins . 30
Sigursteinn Magnússon. Við nyrztu voga . .. 250
Sigurjón Sigurðsson. Vatnaniður............. 200
Vorlöng. ... Afmæliskveðja til Haralds Sig-
urðssonar, bókavarðar, á fimmtugsafmæli
hans 4. maí 1958 ....................... 150
Þorsteinn Jónsson frá Hamri. í svörtum kufli 300
1959
Eggert Stefánsson. Bergmál Ítalíu........... 200
[Jón ÞorkelssonL Fornólfskver. Dr. Jón Þor-
kelsson 16. apríl 1859 16. apríl 1959 ... 15
Gunnar Gunnarsson. Konungssonurinn .... 300
Útg. á sjötugsafmœli höf. 18. maí 1959.
Gunnar M. Magnúss. Jón Skálholtsrektor.
Minning um Jón Þorkelsson Thorkillius
á 200 ára ártíð hans....................... 25
— Spegilskrift ............................... 25
Matthías Johannessen. I kompaníi við allífið.
Matthías Johannessen talar við Þórberg
Þórðarson ................................ 150
Stefán Rafn [Sveinsson]. Sjötugur vormaður,
Gunnar Gunnarsson, skáld. (Sérpr.) .... 9