Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1942, Síða 22

Frjáls verslun - 01.09.1942, Síða 22
/ norðurhluta Kákasus er öldótt land, svo sem myndin sýnir, en í suðri taka við mjög há fjöll og torfarið land. tau. Lengi höfðu menn lifað á því að láta gera við gamla skó en svo var skósmiðunum skammt- að leður svo naumlega, að þeir gátu hvergi nærri fullnægt eftirspurninni. Ég vek athygli á því, að skorturinn á vör- unum átti sér ekki langan aðdraganda í fæst- um tilfellum. Það var ekki þannig að vörur smáhyrfu. Nei — þær hurfu flestar allt í einu sumarið og haustið 1941. I Berlín voru mestu húsnæðisvandræði og kom það af því að mikill fjöldi verkamanna og annara starfsmanna var fluttur að til borg- arinnar. Helztu fyrirtæki í Evrópu tóku einnig að setja upp skrifstofur í Berlín eftir að borg- in varð miðstöð Evrópu, að kalla má. Nýbygg- ingar var ekki um að ræða. sem þá var orðið framarlega. Aðeins með þessu móti var hægt að kaupa tvenns konar græn- meti. En lögreglan komst brátt á snoðir um þessar aðferðir og bannaði þær að viðlögðum hengingum. Þó var fleira en matvæli, sem skortur varö fljótlega á. Sápa fékkst aðeins af skornum skammti. Snyrtivörur hurfu. Tannsápa varð léleg, og virtist aðeins vera einskonar blanda af krít, vatni og piparmyntu. Sígarettur urðu mjög vondar. Þær skárstu voru nokkuð langar, líkt og sumar amerískar sígarettur, en bragð- ið af þeim breyttist þrisvar á einu ári. Til dæmis breyttust þær eitt sinn eftir að Rommel hafði tekið Cyrenaica og sagði almenningur, að nú > hefðu sígaretturnar verið bættar með úlfakla- $ mykju! Tóbakssalinn, sem ég skipti við, sagði að þessar sígarettur væru úr sama efni og aðr- ^ ar, að því viðbættu að tóbakið væri lagt í sér- g stakan efnagerðarvökva. Hann taldi þær afar óhollar fyrir lungun, og get ég vel trúað því. ■£ Fyrir framan tóbaksbúðirnar voru langar bið- V raðir. $ r Líklega hefir þó almenningi fallið þyngst,' \ þegar áfengið var skammtað. Hver dropi af ósviknu áfengi var sendur eins og annað — í 4 austurveg. Vínbúðum og knæpum var lokað fyrst einn dag í viku, síðan tvo daga. Loks var vínbúðum alveg lokað, en bjórstofur voru opn- t ar flesta daga vikunnar. Vefnaðarvöru varð einnig illt að fá, og eink- um þó sumarið 1941. Áður hafði að vísu verið þröng á þessu sviði, en þó ekki mjög tilfinnan- leg. En svo kom skorturinn, næstum bví allt í einu. Búðirnar voru galtómar. Búðarbjónunum 1 leið sýnilega ekki vel. Þeir afsökuðu sig og sögðu að reynandi væri að koma í næstu viku og vita, hvort vörur væru ekki komnar, sem pantaðar hefðu verið. Svipað var með skó- ,4i Herfot'ingjur í lcikhúsi. Það er ekki vafi á, að Prússar eru beztu her- menn í heimi. Hernaður er líf þeirra og yndi. Eitt sinn sat ég í leikhúsi, fullu af herfor- ingjum. Mér tókst að herja út úr útbreiðslu- málaráðuneytinu aðgöngumiða að frumsýningu á kvikmyndinni Sieg im Westen, Sigur í vestri, sem var sett saman úr kvikmyndum, sem teknar voru meðan stóð á herferðinni í Hollandi, Belgíu og Frakklandi. Þar sá ég beztu syni Prússlands á stoltasta augnabliki þjóðar þeirra. Það var sýning fyrir Nýleg mynd af Hitler. Hann er að heilsa er- lendnim ,,diplomat“, sem hneigir sig mjög djwpt fyrir foringjanum. sig. Allt ljómaði af gyltum borðum og axla- skúfum. Einn af helztu mönnunum — herfor- inginn von Bock — kom fyrstur. Andlitið á honum var svipað eins og á bónda í Texas, harðlegt og magurt en með góðlegum dráttum. Næstur kom von Rundstedt, úteygur með lítið yfirskegg. Það var hann, sem vann sigurinn við Sedan. Von Rundstedt rak á sínum tíma jafn- FRAMH. á bls. U2. 22 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.