Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.09.1942, Blaðsíða 58
Oddgeir h.í., Keílavik. í stjórn eru nú: Ólafur Ó. Guðmunclsson, Alexander Magnússon og Ingveldur porsteinsdóttir. Vélsmiðjan Oddi h.f., Akureyri. Stofnað 29. júní. Tilgangur: Að reka vélsmiðju, aðgerðir á vélum og skipuin, verzlun og annað slíkt í sambandi við reksturinn. Hlutafé 100 þús. kr. Stjórn: Ferdinand Eyfeld, Steindór Hjaltalín, Guðmundur Valgrímsson. H.f. Vestfjarðabáturinn, ísafirði. Stjórn skipa: Torfi Hjartarson, Einar Guðfinnsson, Bjarni Sigurðsson, Páll Pálsson, Kristján H. Jónsson. Framkvœmda- stjóri og prókúruhafi er nú Matthías Bjarnason í stað Ólafs Pálssonar. Verzlun Páls Jónssonar, ísafirði. Hét áður Verzlun Guðmundar Biv Guðmundssonar og rekur Póll Jóns- son hana nú. Verzlun Ó. Jóhannessen, hlutafélag, Valneyri. — Stofnuð 7. ógúst. Tilgangur: Að reka reka verzlunar- starfsemi og þær atvinnugreinir, sem standa í sam- bandi við verzlun, ennfremur útlánastarfsemi, skipa- miðlun og kaup og sölu vei'ðbréfa og fasteigna. — Hlutafé 330 þús. kr. — Stjórn: Garðar Jóliannesson, Aurora Jóbannesson, Friðþjófur Jóhannesson, Gunn- ar Jóliannesson, sem er framkv.stj. Hlutafélagið Kaldbakur, Vatneyri. Stofnað 7. ágúst. Tilgangur: Að starfrækja hraðfrystihús, niðursuðu- verksmiðju og verzlun í leiguhúsum eða eigin liús- urn, svo og önnur vinnsla úr íslenzkum afurðum, ennfremur útlánastarfsemi og kaup og sala verð- bréfa og fastcigna. Hlutafé kr. 150 þús. kr. Stjórn: Garðar Jóliannesson, Aurora Jóliannesson, Friðþjófur Jóhannesson og Garðar Jóhannesson sem er fram- kvæmdastjóri. Fiskimjölsvcrksmiðjan, hlutafélag, Vatneyri. Stofn- að 7. ógúst. Tilgangur: Að reka fiskimjölsverksmiðju, til þess að vinna afurðir úr þorski og fiskiúrgangi, svo og hverskonar vinnsla fiskafurða, ennfremur verzlun, útlánastarfsemi, kaup og sala fasteigna og verðbréfa. Hlutafé 200 þús. kr. Stjórn: Friðþjófur Jóhannesson, Aurora Jóhannesson, Garðar Jóhannes- sen. Framkv.stj.: Friðþjófur Jóhannesson. Sportvörugerðin, Reykjavik. cr seld Guðm. H. pórðarsyni og Kristinu Lárusdóttur. Prókúruhafi er Brynj. Einarsson. Heildsalan Skálafell, Reykjavik, er rckin af Sig- urði Sigurgeirssyni, með ótakmarkaða óbyrgð. Saumastofan Sóley, Reykjavík, er rekin af Pétri Jónssyni og Helgu Jónsson með ótakmarkaðri á- byrgð. „FRJÁLS VERZLUN“ Útgefandi: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. — Formaður: Egill Guttormsson. Ritstjóri: Einar Ásmundsson. Ritnefnd: Adolf Björnsson, Björn Ólafsson, F. O. Johnson, Ólafur H. Ólafsson, Vilhjálmur Þ. Gíslason. — Skrifstofa: Vonarstræti 4, 1 hæð. Áskriftargjald: 10 krónur á ári, 12 hefti. — Lausasala: 1 króna heftið. - PrentsmiSja: ísafoldarprentsmiðja h.f. Vélsmiðjan Sindri h.f., Vatnseyri. Stofnað 7. ág. Tilgangur: Rekstur vélsmiðju, útgcrðarstarfsemi, verzlun, útlánastarfsemi, kaup og sala fasteigna og vorðbréfa. Hlutafé kr. 120 þús. kr. Stjórn: Friðþjófur Jóhannesson, Aurora Jóhannesson, Garðar Jóhannes- son, framkv.stj.: Friðþjófur Jóhannesson. Hlutafélagið Vörður, Vatnseyri. Stofnað 7. ágúst. Tilgangur: Utgerðarstarfsemi, fiskverkun og önnur starfsemi, sem lýtur að útgerð, verzlun, útlánastarf- semi kaup og sala fasteigna og verðbréfa. Hlutafé 200 þús. kr. Stjórn: Garðar Jóhannesson, Auora .Tó- hannesson, Friðþjófur Jóhannesson, framkv.stj. er Garðar Jóhannesson. Hlutafélagið Gylfi, Vatneyri. Stofnað 7. ágúst. — Tilgangur: Sami og hlutafélagsins Varðar, sjá að ofan. Hlutafé 200 þús. kr. Stjórn og framkv.stj. sama og h.f. Varðar, sjá að ofan. H.f. Hafliði, Siglufirði. Framkv.stj. er nú Gunn- laugur Guðjónsson. Bólstrarinn, Reykjavík, er firma, sem Godtfred Haraldsen og Gunnar V. Kristmannsson reka með ótakmarkaðri ábyrgð. p. porgrímsson & Co. .Reykjavík, cr umboðs- og heildverzlun, sem jJórir Jensson og Sig. þorgrímsson reka með ótakmarkaðri ábyrgð. Vífill h.f. Reykjavík. þorsteinn Hreggviðsson er genginn úr fimianu. Tryggvi Kristjánsson & Co., Reykjavík, er liætt rekstri. „Verzlunin Pétur Kristjánsson", Reykjavik, er rek- in af Pétri Kristjánssyni og Haraldi Kristjánssyni með ótakmarkaðri ábyrgð. Snorri G. Guðmundsson & Co., heitir umboðs- og heildverzlun, sem Sigurjón Pétursson og Snorri G. Guðmundsson rcka með ótakmarkaðri ábyrgð. 58 FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.